1Efra'im har omringet mig med løgn, og Israels hus med svik; og Juda er ennu gjenstridig mot Gud, mot den trofaste Hellige.
1Efraím hefir umkringt mig með lygi og Ísraels hús með svikum, og Júda er enn reikull gagnvart Guði og gagnvart Hinum heilaga, sem aldrei breytist.
2Efra'im higer efter vind, han jager efter østenvær; hele dagen dynger han op løgn og ødeleggelse; de inngår pakt med Assur, de fører olje til Egypten.
2Efraím sækist eftir vindi og eltir austangoluna. Á hverjum degi hrúga þeir upp lygum og ofbeldisverkum. Þeir gjöra sáttmála við Assýríu, og olífuolía er flutt til Egyptalands.
3Herren har trette med Juda, og han skal hjemsøke Jakob for hans ferds skyld, betale ham efter hans gjerninger.
3Drottinn mun ganga í dóm við Júda og hegna Jakob eftir breytni hans, endurgjalda honum eftir verkum hans.
4I mors liv holdt han sin bror i hælen, og i sin manndomskraft kjempet han med Gud.
4Í móðurkviði lék hann á bróður sinn, og sem fulltíða maður glímdi hann við Guð.
5Han kjempet med engelen og vant; han gråt og bad ham om nåde; i Betel møtte han ham, og der talte han med oss.
5Hann glímdi við engil og bar hærri hlut, hann grét og bað hann líknar. Hann fann hann í Betel og þar talaði hann við hann.
6Og Herren, hærskarenes Gud - Herren er det navn han skal kalles med.
6Drottinn, Guð allsherjar, Drottinn er nafn hans.
7Og du - til din Gud skal du vende om; hold fast ved miskunnhet og rett, og bi stadig på din Gud!
7En þú skalt hverfa aftur með hjálp Guðs þíns. Ástunda miskunnsemi og réttlæti og vona stöðugt á Guð þinn.
8I Kana'ans* hånd er det falsk vekt; å gjøre urett er hans lyst. / {* Israel lignes med det kana'anittiske handelsfolk.}
8Kanaan _ röng vog er í hendi hans, hann er gjarn á að hafa af öðrum með svikum.
9Og Efra'im sier: Ja, jeg er blitt rik, har vunnet mig gods; men i alt mitt strev skal ingen kunne finne nogen urett - nogen synd.
9Og Efraím segir: ,,Ég er auðugur orðinn, hefi aflað mér fjár. Við allan gróða minn geta menn ekki fundið neina misgjörð, er sé synd.``
10Men jeg er Herren din Gud fra Egyptens land; jeg vil ennu la dig bo i telt likesom i høitidsdagene.
10Ég, Drottinn, er Guð þinn frá því á Egyptalandi, enn get ég látið þig búa í tjöldum eins og á hátíðardögunum.
11Jeg har talt til profetene, og jeg har latt dem se syner i mengde, og gjennem profetene har jeg talt i lignelser.
11Ég hefi talað til spámannanna, og ég hefi látið þá sjá margar sýnir og talað í líkingum fyrir munn spámannanna.
12Er Gilead fullt av misgjerninger, så skal de også bli rent til intet; har de ofret okser i Gilgal, så skal og deres altere bli som stenrøser langsmed markens furer.
12Ef Gíleað er óguðlegt, þá skulu þeir að engu verða. Af því að þeir fórnuðu nautum í Gilgal, þá skulu og ölturu þeirra verða eins og steinhrúgur hjá plógförum á akri.
13Jakob flyktet til Arams land*, Israel tjente for å vinne en hustru - for å vinne en hustru voktet han får. / {* d.e. Mesopotamia.}
13Þegar Jakob flýði til Aramlands, þá gjörðist Ísrael þjónn vegna konu, og vegna konu gætti hann hjarðar.Fyrir spámann leiddi Drottinn Ísrael af Egyptalandi, og fyrir spámann varðveittist hann. [ (Hosea 12:15) Efraím hefir valdið sárri gremju, fyrir því mun Drottinn hans láta blóðskuld hans yfir hann koma og gjalda honum svívirðing hans. ]
14Men ved en profet førte Herren Israel op fra Egypten, og ved en profet voktet han det.
14Fyrir spámann leiddi Drottinn Ísrael af Egyptalandi, og fyrir spámann varðveittist hann. [ (Hosea 12:15) Efraím hefir valdið sárri gremju, fyrir því mun Drottinn hans láta blóðskuld hans yfir hann koma og gjalda honum svívirðing hans. ]
15Efra'im har vakt bitter harme; derfor skal hans Herre la hans blodskyld komme over ham, og hans hån skal han gjengjelde ham.