1Hør Herrens ord, I Israels barn! For Herren har sak med dem som bor i landet, fordi det ingen sannhet og ingen kjærlighet og ingen gudskunnskap finnes i landet.
1Heyrið orð Drottins, þér Ísraelsmenn! Því að Drottinn hefir mál að kæra gegn íbúum landsins, því að í landinu er engin trúfesti, né kærleikur, né þekking á Guði.
2De sverger og lyver, myrder og stjeler og driver hor. De farer frem med vold, og mord følger på mord.
2Þeir sverja og ljúga, myrða og stela og hafa fram hjá. Þeir brjótast inn í hús, og hvert mannvígið tekur við af öðru.
3Derfor skal landet visne, og alt det som bor der, skal vansmekte, både markens dyr og himmelens fugler, endog havets fisker skal utryddes.
3Fyrir því drúpir landið, og allt visnar sem í því er, jafnvel dýr merkurinnar og fuglar himinsins, og enda fiskarnir í sjónum eru hrifnir burt.
4Allikevel må ingen gå i rette med nogen annen eller refse ham; for ditt folk er lik dem som tretter med en prest.
4Þó ávíti enginn og álasi enginn. En á yður deili ég, þér prestar.
5Du skal omkomme om dagen, og profeten skal omkomme med dig om natten, og jeg vil tilintetgjøre din mor.
5Þér skuluð steypast á degi, og jafnvel spámennirnir skulu steypast með yður á nóttu, og ég vil afmá móður yðar, Ísrael.
6Mitt folk går til grunne fordi det ikke har kunnskap; fordi du har forkastet kunnskapen, forkaster jeg dig, så du ikke skal tjene mig som prest; du glemte din Guds lov, derfor vil også jeg glemme dine barn.
6Lýður minn verður afmáður, af því að hann hefir enga þekking. Af því að þér hafið hafnað þekkingunni, þá vil ég hafna yður, svo að þér séuð ekki prestar fyrir mig, og með því að þér hafið gleymt lögmáli Guðs yðar, þá vil ég og gleyma börnum yðar.
7Jo flere de blev, dess mere syndet de mot mig; deres ære vil jeg skifte om til skam.
7Því voldugri sem þeir urðu, því meir syndguðu þeir gegn mér. Vegsemd sinni skipta þeir fyrir smán.
8Av mitt folks synd lever de, og efter deres misgjerning higer de*. / {* Prestene nærer sig av syndofferne og ønsker derfor at folket skal synde rett meget.}
8Þeir lifa af synd lýðs míns, og þá langar í misgjörð þeirra.
9Derfor skal det gå med presten som med folket, og jeg vil hjemsøke ham for hans ferd og gi ham like for hans gjerninger.
9En fyrir lýðnum skal fara eins og fyrir prestunum: Ég skal hegna honum fyrir athæfi hans og gjalda honum fyrir verk hans.
10De skal ete og ikke bli mette, de skal drive utukt og ikke utbrede sig; for de har holdt op å akte på Herren.
10Þeir skulu eta, en þó ekki saddir verða, þeir skulu hórast, en engan unað af því hafa, því að þeir hafa yfirgefið Drottin.
11Hor og vin og most tar forstanden bort.
11Hór, vín og vínberjalögur tekur vitið burt.
12Mitt folk spør sitt trestykke til råds, og dets kjepp gir det svar; for utuktens ånd har forvillet dem, så de driver hor og ikke vil stå under sin Gud.
12Lýður minn gengur til frétta við trédrumb sinn, og stafsproti hans veitir honum andsvör. Því að hórdómsandi hefir leitt þá afvega, svo að þeir drýgja hór, ótrúir Guði sínum.
13På fjelltoppene ofrer de, og på haugene brenner de røkelse under eker og popler og terebinter, fordi skyggen der er god; derfor driver eders døtre hor, og eders sønnekoner gjør sig skyldige i ekteskapsbrudd.
13Efst uppi á fjöllunum fórna þeir sláturfórnum, og á fórnarhæðunum færa þeir reykelsisfórnir, undir eikum, öspum og terebintum, því að skuggi þeirra er ununarfullur. Fyrir því drýgja dætur yðar hór og fyrir því hafa yðar ungu konur fram hjá.
14Jeg vil ikke hjemsøke eders døtre for deres hor, eller eders sønnekoner for deres ekteskapsbrudd; for mennene går selv avsides med horkvinnene og ofrer med skjøgene. Således går det uforstandige folk til grunne.
14Ég vil ekki hegna dætrum yðar fyrir það að þær drýgja hór, né yðar ungu konum fyrir það að þær hafa fram hjá, því að þeir ganga sjálfir afsíðis með portkonum og fórna sláturfórnum með hofskækjum, og fávitur lýðurinn steypir sér í glötun.
15Om enn du, Israel, driver hor, så må ikke Juda gjøre sig skyldig i sådant! Gå ikke til Gilgal og dra ikke op til Bet-Aven* og sverg ikke**: Så sant Herren lever! / {* d.e. Betel; HSE 10, 5. 15. AMO 5, 5. 1KG 12, 29.} {** på samme tid; AMO 8, 14. SEF 1, 5.}
15Þótt þú, Ísrael, drýgir hór, þá láti Júda sér það ekki á verða. Farið eigi til Gilgal og gangið ekki upp til Betaven og sverjið ekki: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir.``
16For Israel er som en ustyrlig ku; men nu skal Herren la dem beite som lam på den vide mark.
16Ísrael er orðinn baldinn, eins og baldin kýr. Á Drottinn nú að halda þeim til haga eins og lömbum á víðu haglendi?
17Efra'im er bundet til avgudsbilleder; la ham fare!
17Efraím er orðinn skurðgoða félagi. Lát hann eiga sig.
18Deres rus er forbi; utukt har deres skjold* drevet, høit har de elsket det som skammelig er. / {* d.e. høvdinger; SLM 47, 10.}
18Víndrykkja þeirra hefir lent í spilling. Þeir drýgja hór, þeir elska svívirðinguna meir en hann, sem er tign þeirra.Vindbylur vefur þá innan í vængi sína, svo að þeir verði til skammar vegna altara sinna.
19Et stormvær griper dem med sine vinger*, og de skal bli til skamme med sine offer. / {* Israel skal bortføres av den assyriske konge.}
19Vindbylur vefur þá innan í vængi sína, svo að þeir verði til skammar vegna altara sinna.