1Hør dette, I prester, og gi akt, du Israels hus, og du kongehus, vend øret til! For eder gjelder dommen; for en snare har I vært på Mispa og et utspent nett på Tabor.
1Heyrið þetta, þér prestar! Takið eftir, þér Ísraelsmenn! Hlýð þú á, konungs hús! Þér áttuð að framfylgja réttlæti, en eruð orðnir snara fyrir Mispa og útþanið net á Tabor.
2De er falt dypt i en mangfoldighet av forvillelser; men jeg skal tukte dem alle.
2Þeir grófu djúpa gröf fráhvarfsins, en ég mun refsa þeim öllum.
3Jeg kjenner Efra'im, og Israel er ikke skjult for mig; for nu har du drevet utukt, Efra'im! Israel er blitt urent.
3Ég þekki Efraím, og Ísrael getur ekki dulist fyrir mér. Já, nú hefir þú drýgt hór, Efraím, Ísrael saurgað sig.
4Deres gjerninger tillater dem ikke å vende om til sin Gud; for de har en utuktens ånd i sitt indre, og Herren kjenner de ikke.
4Verk þeirra leyfa þeim eigi að snúa aftur til Guðs þeirra, því að hórdómsandi býr í þeim, og Drottin þekkja þeir ekki.
5Og Israels stolthet skal vidne mot det like i dets åsyn, og Israel og Efra'im skal omkomme for sin misgjernings skyld; også Juda skal omkomme med dem.
5En Ísraels tign mun vitna í gegn þeim, og Ísrael og Efraím munu steypast vegna misgjörðar þeirra. Júda mun og steypast með þeim.
6Med sine får og okser skal de gå for å søke Herren, men ikke finne ham; han har dradd sig bort fra dem.
6Þegar þeir þá koma með sauði sína og naut til þess að leita Drottins, þá munu þeir ekki finna hann, hann hefir sagt sig lausan við þá.
7Mot Herren har de båret sig troløst at, for de har født uekte barn; nu skal nymånen* fortære både dem og alt det de eier. / {* som de feiret på hedensk vis.}
7Drottni hafa þeir verið ótrúir, því að þeir hafa getið óskilgetin börn. Nú skal tunglkoman eyða þeim og ekrum þeirra.
8Støt i basun i Gibea, i trompet i Rama! Blås alarm i Bet-Aven*! Fienden er efter dig, Benjamin! / {* HSE 4, 15.}
8Þeytið lúðurinn í Gíbeu og básúnuna í Rama! Æpið heróp í Betaven! Óvinirnir á hælum þér, Benjamín!
9Efra'im skal bli til en ørken på straffens dag; blandt Israels stammer har jeg kunngjort hvad sikkert vil skje.
9Efraím skal verða að auðn á degi hirtingarinnar. Ísraels ættkvíslum boða ég áreiðanlega hluti.
10Judas fyrster er blitt lik dem som flytter markeskjell; over dem vil jeg utøse min harme som vann.
10Höfðingjar Júda eru líkir þeim, sem færa landamerki úr stað; yfir þá vil ég úthella reiði minni eins og vatni.
11Efra'im blir undertrykt, knust ved dom; for han fant for godt å følge menneskers bud.
11Í Efraím er rétturinn ofríki borinn og fótum troðinn, því að honum þóknaðist að elta fánýt goð.
12Og jeg er som møll for Efra'im og som råttenhet for Judas hus.
12Því varð ég sem mölur Efraím og sem nagandi ormur Júda húsi.
13Da Efra'im så sin sykdom og Juda sitt sår, da gikk Efra'im til Assur og sendte bud til kong Jareb*; men han skal ikke kunne helbrede eder, og eders sår skal ikke bli lægt. / {* den stridbare, Assyrias konge; HSE 10, 6.}
13Er Efraím sá sjúkdóm sinn og Júda mein sitt, þá leitaði Efraím til Assýríu og sendi til stórkonungsins. En hann megnar ekki að lækna yður né að græða mein yðar,
14For jeg er som en løve mot Efra'im og som en ungløve mot Judas hus; selv sønderriver jeg og går min vei; jeg bærer byttet bort, og det er ingen som frelser.
14því að ég mun verða eins og dýrið óarga fyrir Efraím og eins og ungt ljón Júda húsi. Ég, ég mun sundurrífa og fara burt, bera burt bráðina, án þess að nokkur bjargi.Ég mun fara burt og hverfa aftur á minn stað, uns þeir kannast við afbrot sín og leita míns auglitis. Þegar að þeim þrengir, munu þeir snúa sér til mín.
15Jeg vil gå min vei, jeg vil vende tilbake til mitt sted, inntil de erkjenner sig skyldige og søker mitt åsyn; i sin trengsel skal de lete efter mig.
15Ég mun fara burt og hverfa aftur á minn stað, uns þeir kannast við afbrot sín og leita míns auglitis. Þegar að þeim þrengir, munu þeir snúa sér til mín.