1Eders hjerte forferdes ikke! Tro på Gud, og tro på mig!
1,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.
2I min Faders hus er det mange rum; var det ikke så, da hadde jeg sagt eder det; for jeg går bort for å berede eder sted;
2Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo, hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað?
3og når jeg er gått bort og har beredt eder sted, kommer jeg igjen og vil ta eder til mig, forat også I skal være der jeg er.
3Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er.
4Og hvor jeg går hen, dit vet I veien.
4Veginn þangað, sem ég fer, þekkið þér.``
5Tomas sier til ham: Herre! vi vet ikke hvor du går hen; hvorledes skulde vi da vite veien?
5Tómas segir við hann: ,,Herra, vér vitum ekki, hvert þú ferð, hvernig getum vér þá þekkt veginn?``
6Jesus sier til ham: Jeg er veien og sannheten og livet; ingen kommer til Faderen uten ved mig.
6Jesús segir við hann: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.
7Hadde I kjent mig, da hadde I også kjent Faderen, og fra nu av kjenner I ham og har sett ham.
7Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.``
8Filip sier til ham: Herre! vis oss Faderen, og det er oss nok!
8Filippus segir við hann: ,,Herra, sýn þú oss föðurinn. Það nægir oss.``
9Jesus sier til ham: Så lang en tid har jeg vært hos eder, og du kjenner mig ikke, Filip? Den som har sett mig, har sett Faderen; hvorledes kan du da si: Vis oss Faderen?
9Jesús svaraði: ,,Ég hef verið með yður allan þennan tíma, og þú þekkir mig ekki, Filippus? Sá sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn. Hvernig segir þú þá: ,Sýn þú oss föðurinn`?
10Tror du ikke at jeg er i Faderen og Faderen i mig? De ord jeg sier til eder, taler jeg ikke av mig selv, men Faderen, som blir i mig, han gjør sine gjerninger.
10Trúir þú ekki, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér? Orðin, sem ég segi við yður, tala ég ekki af sjálfum mér. Faðirinn, sem í mér er, vinnur sín verk.
11Tro mig at jeg er i Faderen og Faderen i mig; men hvis ikke, så tro det dog for selve gjerningenes skyld!
11Trúið mér, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér. Ef þér gerið það ekki, trúið þá vegna sjálfra verkanna.
12Sannelig, sannelig sier jeg eder: Den som tror på mig, han skal også gjøre de gjerninger jeg gjør; og han skal gjøre større enn disse; for jeg går til min Fader,
12Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir á mig, mun einnig gjöra þau verk, sem ég gjöri. Og hann mun gjöra meiri verk en þau, því ég fer til föðurins.
13og hvad som helst I beder om i mitt navn, det vil jeg gjøre, forat Faderen skal bli herliggjort i Sønnen.
13Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni, það mun ég gjöra, svo að faðirinn vegsamist í syninum.
14Dersom I beder mig om noget i mitt navn, så vil jeg gjøre det.
14Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni, mun ég gjöra það.
15Dersom I elsker mig, da holder I mine bud,
15Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.
16og jeg vil bede Faderen, og han skal gi eder en annen talsmann, forat han kan være hos eder evindelig,
16Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu,
17sannhetens Ånd, som verden ikke kan få, for den ser ham ikke og kjenner ham ikke; I kjenner ham, for han blir hos eder og skal være i eder.
17anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður.
18Jeg vil ikke efterlate eder farløse; jeg kommer til eder.
18Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa. Ég kem til yðar.
19Ennu en liten stund, og verden ser mig ikke lenger; men I ser mig; for jeg lever, og I skal leve.
19Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig, því ég lifi og þér munuð lifa.
20På den dag skal I kjenne at jeg er i min Fader, og I i mig, og jeg i eder.
20Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.
21Den som har mine bud og holder dem, han er den som elsker mig; men den som elsker mig, skal elskes av min Fader, og jeg skal elske ham og åpenbare mig for ham.
21Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elskar mig, mun elskaður verða af föður mínum, og ég mun elska hann og birta honum sjálfan mig.``
22Judas - ikke Iskariot - sier til ham: Herre! hvad kommer det av at du vil åpenbare dig for oss og ikke for verden?
22Júdas _ ekki Ískaríot _ sagði við hann: ,,Herra, hverju sætir það, að þú vilt birtast oss, en eigi heiminum?``
23Jesus svarte og sa til ham: Om nogen elsker mig, da holder han mitt ord, og min Fader skal elske ham, og vi skal komme til ham og ta bolig hos ham.
23Jesús svaraði: ,,Sá sem elskar mig, varðveitir mitt orð, og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum.
24Den som ikke elsker mig, holder ikke mine ord; og det ord I hører, er ikke mitt, men Faderens, som har sendt mig.
24Sá sem elskar mig ekki, varðveitir ekki mín orð. Orðið, sem þér heyrið, er ekki mitt, heldur föðurins, sem sendi mig.
25Dette har jeg talt til eder mens jeg var hos eder;
25Þetta hef ég talað til yðar, meðan ég var hjá yður.
26men talsmannen, den Hellige Ånd, som Faderen skal sende i mitt navn, han skal lære eder alle ting, og minne eder om alle ting som jeg har sagt eder.
26En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður.
27Fred efterlater jeg eder, min fred gir jeg eder; ikke som verden gir, gir jeg eder. Eders hjerte forferdes ikke og reddes ikke!
27Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist.
28I hørte at jeg sa til eder: Jeg går bort og kommer til eder igjen. Dersom I elsket mig, da gledet I eder over at jeg går til Faderen; for Faderen er større enn jeg.
28Þér heyrðuð, að ég sagði við yður: ,Ég fer burt og kem til yðar.` Ef þér elskuðuð mig, yrðuð þér glaðir af því, að ég fer til föðurins, því faðirinn er mér meiri.
29Og nu har jeg sagt eder det før det skjer, forat I skal tro når det Skjer.
29Nú hef ég sagt yður það, áður en það verður, svo að þér trúið, þegar það gerist.
30Jeg skal herefter ikke tale meget med eder; for verdens fyrste kommer, og han har intet i mig,
30Ég mun ekki framar tala margt við yður, því höfðingi heimsins kemur. Í mér á hann ekki neitt.En heimurinn á að sjá, að ég elska föðurinn og gjöri eins og faðirinn hefur boðið mér. Standið upp, vér skulum fara héðan.``
31men forat verden kan skjønne at jeg elsker Faderen og gjør så som Faderen har befalt mig - stå op, la oss gå herfra!
31En heimurinn á að sjá, að ég elska föðurinn og gjöri eins og faðirinn hefur boðið mér. Standið upp, vér skulum fara héðan.``