1Og han kom inn i Jeriko og drog igjennem byen.
1Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina.
2Og se, der var en mann som hette Sakkeus; han var overtolder og en rik mann.
2En þar var maður, er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur.
3Og han søkte å få se hvem som var Jesus, og han kunde ikke komme til for folket, for han var liten av vekst.
3Langaði hann að sjá, hver Jesús væri, en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum, því hann var lítill vexti.
4Da sprang han i forveien og steg op i et morbærtre for å få se ham; for hans vei gikk der forbi.
4Hann hljóp þá á undan og klifraði upp í mórberjatré til að sjá Jesú, en leið hans lá þar hjá.
5Og da Jesus kom til stedet, så han op og sa til ham: Sakkeus! skynd dig og stig ned! for idag skal jeg bli i ditt hus.
5Og er Jesús kom þar að, leit hann upp og sagði við hann: ,,Sakkeus, flýt þér ofan, í dag ber mér að vera í húsi þínu.``
6Og han skyndte sig og steg ned, og tok imot ham med glede.
6Hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður.
7Og da de så det, knurret de alle og sa: Han gikk inn for å ta herberge hos en syndig mann!
7Þeir er sáu þetta, létu allir illa við og sögðu: ,,Hann fer til að gista hjá bersyndugum manni.``
8Men Sakkeus stod frem og sa til Herren: Se, Herre! Halvdelen av mitt gods gir jeg de fattige, og har jeg presset penger ut av nogen, gir jeg det firdobbelt igjen.
8En Sakkeus sté fram og sagði við Drottin: ,,Herra, helming eigna minna gef ég fátækum, og hafi ég haft nokkuð af nokkrum, gef ég honum ferfalt aftur.``
9Og Jesus sa om ham: Idag er frelse blitt dette hus til del, eftersom og han er en Abrahams sønn;
9Jesús sagði þá við hann: ,,Í dag hefur hjálpræði hlotnast húsi þessu, enda er þessi maður líka Abrahams sonur.
10for Menneskesønnen er kommet for å søke og frelse det som var fortapt.
10Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.``
11Mens de hørte på dette, la han også en lignelse til, fordi han var nær ved Jerusalem, og de tenkte at Guds rike straks skulde komme til syne.
11Meðan þeir hlýddu á, bætti hann við dæmisögu, því að hann var í nánd við Jerúsalem, og þeir ætluðu, að Guðs ríki mundi þegar birtast.
12Han sa da: En mann av høi byrd drog til et land langt borte for å få kongemakt og så komme tilbake igjen.
12Hann sagði: ,,Maður nokkur tiginborinn fór í fjarlægt land til þess að taka við konungdómi og koma síðan aftur.
13Han kalte da ti av sine tjenere for sig, og gav dem ti pund og sa: Kjøpslå med dem til jeg kommer igjen.
13Hann kallaði tíu þjóna sína, seldi þeim í hendur tíu pund og sagði við þá: ,Verslið með þetta, þangað til ég kem.`
14Men hans landsmenn hatet ham, og skikket sendemenn avsted efter ham og lot si: Vi vil ikke at denne mann skal være konge over oss.
14En landar hans hötuðu hann og gerðu sendimann á eftir honum til að segja: ,Vér viljum ekki, að þessi maður verði konungur yfir oss.`
15Og det skjedde da han hadde fått kongemakten og kom tilbake, da bød han at de tjenere han hadde gitt pengene, skulde kalles for ham, forat han kunde få vite hvad hver av dem hadde vunnet.
15Nú kom hann aftur og hafði tekið konungdóm. Þá lét hann kalla fyrir sig þjóna þá er hann hafði selt féð í hendur, til þess að vita, hvað hver hefði grætt.
16Da kom den første frem og sa: Herre! ditt pund har kastet av sig ti pund.
16Hinn fyrsti kom og sagði: ,Herra, pund þitt hefur ávaxtast um tíu pund.`
17Og han sa til ham: Vel, du gode tjener! fordi du har vært tro i det små, skal du råde over ti byer.
17Konungur sagði við hann: ,Gott, þú góði þjónn, þú varst trúr í mjög litlu og því skaltu ráða fyrir tíu borgum.`
18Og den annen kom og sa: Herre! ditt pund har gitt fem pund.
18Annar kom og sagði: ,Pund þitt, herra, hefur gefið af sér fimm pund.`
19Også til denne sa han: Vær du herre over fem byer!
19Hann sagði eins við hann: ,Þú skalt og vera yfir fimm borgum.`
20Og en annen kom og sa: Herre! se her er ditt pund, som jeg har hatt liggende i et tørklæ;
20Enn kom einn og sagði: ,Herra, hér er pund þitt. Ég hef haft það geymt í dúki,
21for jeg fryktet for dig, fordi du er en streng mann; du tar op det du ikke la ned, og høster det du ikke sådde.
21því að ég var hræddur við þig, en þú ert maður strangur og tekur það út, sem þú lagðir ekki inn, og uppsker það, sem þú sáðir ekki.`
22Han sier til ham: Efter din egen munn dømmer jeg dig, du dårlige tjener! Du visste at jeg er en streng mann, som tar op det jeg ikke la ned, og høster det jeg ikke sådde;
22Hann segir við hann: ,Illi þjónn, eftir orðum þínum dæmi ég þig. Þú vissir, að ég er maður strangur, sem tek það út, sem ég lagði ekki inn, og uppsker það, sem ég sáði ekki.
23hvorfor satte du da ikke mine penger ut hos pengevekslerne? Så hadde jeg, når jeg kom, fått dem tilbake med renter.
23Hvers vegna léstu þá ekki fé mitt í banka? Þá hefði ég fengið það með vöxtum, er ég kom heim.`
24Og han sa til dem som stod ved hans side: Ta pundet fra ham og gi det til ham som har de ti pund!
24Og hann sagði við þá er hjá voru: ,Takið af honum pundið, og fáið þeim, sem hefur tíu pundin.`
25- De sa til ham: Herre! han har jo ti pund! -
25En þeir sögðu við hann: ,Herra, hann hefur tíu pund.`
26Jeg sier eder at hver den som har, ham skal gis; men den som ikke har, fra ham skal endog tas det han har.
26Ég segi yður: Hverjum sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur.
27Men disse mine fiender som ikke vilde at jeg skulde være konge over dem, før dem hit og hugg dem ned for mine øine!
27En þessa óvini mína, sem vildu ekki að ég yrði konungur yfir sér, færið þá hingað og höggvið þá frammi fyrir mér.``
28Og da han hadde sagt dette, drog han videre foran dem på sin vandring op til Jerusalem.
28Þá er Jesús hafði þetta mælt, hélt hann á undan áfram upp til Jerúsalem.
29Og det skjedde da han kom nær til Betfage og Betania, til det berg som kalles Oljeberget, da sendte han to av sine disipler avsted og sa:
29Þegar hann nálgaðist Betfage og Betaníu við Olíufjallið, sem svo er nefnt, sendi hann tvo lærisveina sína
30Gå bort til den by som ligger rett for oss! Når I kommer inn i den, skal I finne en fole bundet, som intet menneske har sittet på; løs den og før den hit!
30og mælti: ,,Farið í þorpið hér fram undan. Þegar þið komið þangað, munuð þið finna fola bundinn, sem enginn hefur enn komið á bak. Leysið hann og komið með hann.
31Og dersom nogen spør eder: Hvorfor løser I den? da skal I si så: Herren har bruk for den.
31Ef einhver spyr ykkur: ,Hvers vegna leysið þið hann?` þá svarið svo: ,Herrann þarf hans við`.``
32Så gikk de utsendte avsted, og de fant det så som han hadde sagt dem.
32Þeir sem sendir voru, fóru og fundu svo sem hann hafði sagt þeim.
33Og da de løste folen, sa dens eiermenn til dem: Hvorfor løser I folen?
33Og er þeir leystu folann, sögðu eigendur hans við þá: ,,Hvers vegna leysið þið folann?``
34De sa: Herren har bruk for den.
34Þeir svöruðu: ,,Herrann þarf hans við,``
35Og de førte den til Jesus, og de la sine klær på folen og lot Jesus sette sig på den.
35og fóru síðan með hann til Jesú. Þeir lögðu klæði sín á folann og settu Jesú á bak.
36Da han nu drog frem, bredte de sine klær under ham på veien.
36En þar sem hann fór, breiddu menn klæði sín á veginn.
37Men da han allerede var nær ved nedgangen fra Oljeberget, begynte hele disippel-flokken glad å love Gud med høi røst for alle de kraftige gjerninger de hadde sett, og sa:
37Þegar hann var að koma þar að, sem farið er ofan af Olíufjallinu, hóf allur flokkur lærisveina hans að lofa Guð fagnandi hárri raustu fyrir öll þau kraftaverk, er þeir höfðu séð,
38Velsignet være kongen som kommer i Herrens navn! Fred i himmelen, og ære i det høieste!
38og segja: ,,Blessaður sé sá sem kemur, konungurinn, í nafni Drottins. Friður á himni og dýrð í upphæðum!``
39Og nogen av fariseerne blandt mengden sa til ham: Mester! irettesett dine disipler!
39Nokkrir farísear í mannfjöldanum sögðu við hann: ,,Meistari, hasta þú á lærisveina þína.``
40Men han svarte og sa til dem: Jeg sier eder: Om disse tier, skal stenene rope.
40Hann svaraði: ,,Ég segi yður, ef þeir þegja, munu steinarnir hrópa.``
41Og da han kom nær og så byen, gråt han over den og sa:
41Og er hann kom nær og sá borgina, grét hann yfir henni
42Visste også du, om enn først på denne din dag, hvad som tjener til din fred! Men nu er det skjult for dine øine.
42og sagði: ,,Ef þú hefðir aðeins vitað á þessum degi, hvað til friðar heyrir! En nú er það hulið sjónum þínum.
43For de dager skal komme over dig da dine fiender skal kaste en voll op om dig og kringsette dig og trenge dig fra alle sider,
43Því að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir þínir munu gjöra virki um þig, setjast um þig og þröngva þér á alla vegu.
44og slå dig til jorden og dine barn i dig, og ikke levne sten på sten i dig, fordi du ikke kjente din besøkelses tid.
44Þeir munu leggja þig að velli og börn þín, sem í þér eru, og ekki láta standa stein yfir steini í þér, vegna þess að þú þekktir ekki þinn vitjunartíma.``
45Og han gikk inn i templet og begynte å drive ut dem som drev handel der,
45Þá gekk hann inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja
46og han sa til dem: Det er skrevet: Mitt hus skal være et bedehus. Men I har gjort det til en røverhule.
46og mælti við þá: ,,Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.``
47Og han lærte daglig i templet. Men yppersteprestene og de skriftlærde og de første blandt folket søkte å få ryddet ham av veien.
47Daglega var hann að kenna í helgidóminum, en æðstu prestarnir og fræðimennirnir svo og fyrirmenn þjóðarinnar leituðust við að ráða hann af dögum,en fundu eigi, hvað gjöra skyldi, því að allur lýðurinn vildi ákaft hlýða á hann.
48Og de fant ikke ut hvad de skulde gjøre; for hele folket hang ved ham og hørte på ham.
48en fundu eigi, hvað gjöra skyldi, því að allur lýðurinn vildi ákaft hlýða á hann.