1Til sangmesteren, med strengelek; efter Sjeminit*; en salme av David. / {* kanskje en viss toneart, 1KR 15, 21.}
1Til söngstjórans. Með strengjaleik á áttstrengjað hljóðfæri. Davíðssálmur.
2Herre, straff mig ikke i din vrede og tukt mig ikke i din harme!
2Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni og tyfta mig ekki í gremi þinni.
3Vær mig nådig, Herre! for jeg er bortvisnet. Helbred mig, Herre! for mine ben er forferdet,
3Líkna mér, Drottinn, því að ég örmagnast, lækna mig, Drottinn, því að bein mín tærast.
4og min sjel er såre forferdet; og du, Herre, hvor lenge?
4Sál mín er óttaslegin, en þú, ó Drottinn _ hversu lengi?
5Vend om, Herre, utfri min sjel, frels mig for din miskunnhets skyld!
5Snú þú aftur, Drottinn, frelsa sálu mína, hjálpa mér sakir elsku þinnar.
6For i døden kommer ingen dig i hu; hvem vil prise dig i dødsriket?
6Því að enginn minnist þín í dánarheimum, hver skyldi lofa þig hjá Helju?
7Jeg er trett av mine sukk, jeg gjennembløter min seng hver natt; med mine tårer væter jeg mitt leie.
7Ég er þreyttur af andvörpum mínum, ég lauga rekkju mína í tárum, læt hvílu mína flóa hverja nótt.
8Borttæret av sorg er mitt øie; det er eldet for alle mine fienders skyld.
8Augu mín eru döpruð af harmi, orðin sljó sakir allra óvina minna.
9Vik fra mig, alle I som gjør urett! For Herren har hørt min gråts røst,
9Farið frá mér, allir illgjörðamenn, því að Drottinn hefir heyrt grátraust mína.Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. [ (Psalms 6:11) Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt. ]
10Herren har hørt min inderlige begjæring, Herren tar imot min bønn.
10Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. [ (Psalms 6:11) Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt. ]
11Alle mine fiender skal bli til skamme og såre forferdet; de skal vike tilbake, bli til skamme i et øieblikk.