1Huchih laiin, hichi ahia, Juda bel a unaute kianga kipanin a pai suka, Adullam mi khat a min Hira a vebelta hi:
1Um þessar mundir bar svo við, að Júda fór frá bræðrum sínum og lagði lag sitt við mann nokkurn í Adúllam, sem Híra hét.
2Huan, Juda in huailaiah Kanan mi khat tanu a min Suah a mua; huan, amah a kitenpih a, a kithuahpih ta.
2Þar sá Júda dóttur kanversks manns, sem Súa hét, og tók hana og hafði samfarir við hana.
3Huchiin a gaia, tapa a neia; huan; Juda in amin dingin Er asa hi.
3Og hún varð þunguð og ól son, og hún nefndi hann Ger.
4Huan, a gai nawna, tapa a nei nawna; huan, a nuin a min dingin Onan asa hi.
4Og hún varð þunguð í annað sinn og ól son, og hún nefndi hann Ónan.
5Huan, tapa a nei nawn jela, a min ding Sela asa a; amah a neihlaiin Juda Chezib khua ah a om hi.
5Og enn ól hún son og nefndi hann Sela. En hún var í Kesíb, er hún ól hann.
6Huan, Juda in a ta masa Er a dingin ji api saka, a min Tamar ahi.
6Og Júda tók konu til handa Ger, frumgetnum syni sínum. Hún hét Tamar.
7Huan, Juda ta masa Er Toupa mitmuh in gilou ahia; huchiin, Toupan amah a si saka.
7En Ger, frumgetinn sonur Júda, var vondur í augum Drottins, svo að Drottinn lét hann deyja.
8Huan, Juda in, Onan kiangah, na u ji kithuahpih inla kitenpih inla, na u a dingin chi khahsakin achia.
8Þá mælti Júda við Ónan: ,,Gakk þú inn til konu bróður þíns og gegn þú mágskyldunni við hana, að þú megir afla bróður þínum afkvæmis.``
9Huan, Onan in chi suah ding pen amah suan ahikei ding chih athei a, huchiin hichi ahia, a u ji a kithuahpih tengin a u a dinga chi a suahsak louh na dingin leiah a kesak jel hi.
9En með því að Ónan vissi, að afkvæmið skyldi eigi verða hans, þá lét hann sæðið spillast á jörðu í hvert sinn er hann gekk inn til konu bróður síns, til þess að hann aflaði eigi bróður sínum afkvæmis.
10Huan, a thil hihdan Toupa mitmuh in giloutak ahi: huchiin amah leng a sisak ta.
10En Drottni mislíkaði það, er hann gjörði, og lét hann einnig deyja.
11Huan, Juda in amou nu Tamar kiangah, ka tapa Sela a pichin mateng na pa in lamah pasal neilou in na om tadih in, achia. Huchilou in jaw amah leng a ute bangin a si kha ding hi, achi ahi. Huchiin, Tamar apa in lamah ava omte hi.
11Þá sagði Júda við Tamar tengdadóttur sína: ,,Ver þú sem ekkja í húsi föður þíns, þangað til Sela sonur minn verður fulltíða.`` Því að hann hugsaði: ,,Ella mun hann og deyja, eins og bræður hans.`` Fór Tamar þá burt og var í húsi föður síns.
12Huan, a nungin Suah tanu Juda ji a si a; huan, Juda in a ngaih a daita a, Timna khua ah a belam mulmet mi te kiang lamah amah leh a lawm Adullam mi Hira a hoh tou uh.
12En er fram liðu stundir, andaðist dóttir Súa, kona Júda. Og er Júda lét af harminum, fór hann upp til Timna, til sauðaklippara sinna, hann og Híra vinur hans frá Adúllam.
13Huan, mi in, Tamar, na pu a belam mulmet dingin Timna khua ah a hohtou dek, chiin, a hilh ua.
13Var þá Tamar sagt svo frá: ,,Sjá, tengdafaðir þinn fer upp til Timna að klippa sauði sína.``
14Huchiin, aman a pasal sunna puansilh te a suah a, kikhuh na puanin a kikhuh a, a kituam bikbek a, Timna kho lampi ah Enaim kulh kongpi ah ana tu a; Sela lah a piching ta ngala, apan aji dingin amah api sak kei chih a thei hi.
14Þá fór hún úr ekkjubúningi sínum, huldi sig blæju og hjúpaði sig og settist við hlið Enaímborgar, sem er við veginn til Timna. Því að hún sá, að Sela var orðinn fulltíða, og hún var þó ekki honum gefin fyrir konu.
15Huan, Juda in amah amuh in kijuak hiinteh achia; amai lah akikhuh bikbek ngala.
15Júda sá hana og hugði, að hún væri skækja, því að hún hafði hulið andlit sitt.
16Huchiin, lampi gei ah huai numei lam ava juan a, kisa in hehpihtakin I lumkhawm ding, achia: amou mah ahi chih lah athei ngal kei a. Huan, aman, hon luppih bang non pe dia? Achia.
16Og hann vék til hennar við veginn og mælti: ,,Leyf mér að leggjast með þér!`` Því að hann vissi ekki, að hún var tengdadóttir hans. Hún svaraði: ,,Hvað viltu gefa mér til þess, að þú megir leggjast með mér?``
17Huan, aman, ganhon laka kipan kelnou ka hon khak ding, achia. Huan, aman huai na hon khak ma a kana let ding banghiam bek non pe diam? Achia.
17Og hann mælti: ,,Ég skal senda þér hafurkið úr hjörðinni.`` Hún svaraði: ,,Fáðu mér þá pant, þangað til þú sendir það.``
18Huan, aman, let ding bang ka hon pe dia? Achia. Huan, aman, na min sawnna leh na tau, na chiang tawi toh, achia. Huchiin, apia a, a luppih ta, huan, amah a kipan apaita hi.
18Þá mælti hann: ,,Hvaða pant skal ég fá þér?`` En hún svaraði: ,,Innsiglishring þinn og festi þína og staf þinn, sem þú hefir í hendinni.`` Og hann fékk henni þetta og lagðist með henni, og hún varð þunguð af hans völdum.
19Huan, a thou a, a kikhuhna puan a suah a, a meithaina puansilh te a silh non ta hi.
19Því næst stóð hún upp, gekk burt og lagði af sér blæjuna og fór aftur í ekkjubúning sinn.
20Huan, a thillet numei khut a kipana la dingin a lawmpa Adullam mi khut ah kelnou a khak a: himahleh aman ava muzou takei hi.
20Og Júda sendi hafurkiðið með vini sínum frá Adúllam, svo að hann fengi aftur pantinn af hendi konunnar, en hann fann hana ekki.
21Huchiin, numei omna mun a mite kiangah, lampi gei a Enaima kijuak nu koi a om ahita a? Chiin a dong a. Huan, amau, kijuak mawngmawng hiai laiah a om kei hi, achi ua.
21Og hann spurði menn í þeim stað og sagði: ,,Hvar er portkonan, sem sat við veginn hjá Enaím?`` En þeir svöruðu: ,,Hér hefir engin portkona verið.``
22Huchiin, Juda kiangah a kik nawn a, amah ka muzou kei; amun a miten leng, kijuak mawngmawng hiai laiah a om kei, ana chih behlap uh, achia.
22Fór hann þá aftur til Júda og mælti: ,,Ég fann hana ekki, enda sögðu menn í þeim stað: ,Hér hefir engin portkona verið.```
23Huan, Juda in, neiden maileh huchilouin in jaw I zahlak kha ding; ngaiin, hiai kelnou khak hi inga, amah lah mu zoulou chin na, achia.
23Þá mælti Júda: ,,Haldi hún því, sem hún hefir, að vér verðum ekki hafðir að spotti. Sjá, ég sendi þetta kið, en þú hefir ekki fundið hana.``
24Huan, kha thum hiam tak nungin, min Juda, na mounu Tamar in tangval a ngai a; huailou leng, ngai in sawn a pai hi, chiin, ahilh ua. Huan, Juda in pi khia unla, hal lup in om heh, achia.
24Að þrem mánuðum liðnum var Júda sagt: ,,Tamar tengdadóttir þín hefir drýgt hór, og meira að segja: Hún er þunguð orðin í hórdómi.`` Þá mælti Júda: ,,Leiðið hana út, að hún verði brennd.``
25Huan, a pi khiak uleh, Tamar in, hiai thil te neipa lakah ahi nau ka pai, chiin, a pu kiangah mi a sawl ta a; amah mah in, hehpihtakin hiai min sawn na te, tau te, chiang te, kua a ahia, en chian dih ve, achia.
25En er hún var út leidd, gjörði hún tengdaföður sínum þessa orðsending: ,,Af völdum þess manns, sem þetta á, er ég þunguð orðin.`` Og hún sagði: ,,Hygg þú að, hver eiga muni innsiglishring þennan, festi og staf.``
26Huan, Juda in huai thilte amah a ahi chih ana thei a. Kei sang amah diktat jaw ahi; ka tapa Sela lah amah toh kana kiteng sak ta kei a, achia. Huan, Juda in amah a kithuahpih nawn hetkei.
26En Júda kannaðist við gripina og mælti: ,,Hún hefir betri málstað en ég, fyrir þá sök að ég hefi eigi gift hana Sela syni mínum.`` Og hann kenndi hennar ekki upp frá því.
27Huan, nau a vei laiin hichi ahia, ngai in, a sul ah phik ana om ua.
27En er hún skyldi verða léttari, sjá, þá voru tvíburar í kviði hennar.
28Huan, hichi ahia, nau avei laiin khat in a khut a hon golh khia a: huchiin nau dom mi in, hiai a pawt masa jaw ahi, chiin ana len a, a khut ah khau san a bunsak hi.
28Og í fæðingunni rétti annar út höndina. Tók þá ljósmóðirin rauðan þráð og batt um hönd hans og sagði: ,,Þessi kom fyrr í ljós.``
29Huan, huchi ahia, khut a laklut nawn laiin, ngaiin, a unau a hongpawt ta a: huchiin naudom miin, bang dia pawtna kibawl na hia? Achia, huaijiakin a min dingin Perez a sa uh.Huan, huai nungin a unau, huai nungin a unau, huai a khut a khau san bunpen, a hongpawt nawna: a min dingin Zera a sa uhi.
29En svo fór, að hann kippti aftur að sér hendinni, og þá kom bróðir hans í ljós. Þá mælti hún: ,,Hví hefir þú brotist svo fram þér til góða?`` Og hún nefndi hann Peres.Eftir það fæddist bróðir hans, og var rauði þráðurinn um hönd hans. Og hún nefndi hann Sera.
30Huan, huai nungin a unau, huai nungin a unau, huai a khut a khau san bunpen, a hongpawt nawna: a min dingin Zera a sa uhi.
30Eftir það fæddist bróðir hans, og var rauði þráðurinn um hönd hans. Og hún nefndi hann Sera.