1Huan, Josuain Israel nam tengteng Sekem ah a samkhawma, Israel pawl upate, a intekpente uh, a vaihawmmite uh, a heutute uh a sam saka; huan, Pathian maah hongkimusak chiat uhi.
1Jósúa stefndi saman öllum ættkvíslum Ísraels í Síkem og kallaði fyrir sig öldunga Ísraels og höfðingja hans, dómendur hans og tilsjónarmenn, og þeir gengu fram fyrir auglit Guðs.
2Huan, Josuain mi tengteng kiangah, TOUPA, Israelte Pathianin hichiin a chi ahi: Na pipute uh nidanglaiin Lui khen lamah a teng ua, Abraham pa leh Nahor pa tera hialte leng: amauten pathian dangte na a sem ua.
2Þá mælti Jósúa við allan lýðinn: ,,Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Forfeður yðar bjuggu í fyrndinni fyrir handan Efrat, þeir Tara, faðir Abrahams og Nahors, og dýrkuðu aðra guði.
3Huan, na pu uh Abraham huai Lui gal akipan ka pi khiaa, a suante ka pungsaka, huai Isak ka pia hi.
3Þá tók ég Abraham forföður yðar handan yfir Fljótið og lét hann fara fram og aftur um allt Kanaanland, og ég margfaldaði kyn hans og gaf honum Ísak.
4Huan, Isaak tuh Jakob leh Esau ka piaa; huan, Esau bel a tantuam dingin Seri tang ka piaa: huan Jakob leh a tate Aigupta ah a pai suk ua.
4Og Ísak gaf ég þá Jakob og Esaú. Og Esaú gaf ég Seírfjöll, að hann skyldi taka þau til eignar, en Jakob og synir hans fóru suður til Egyptalands.
5Huan, Mosi leh Aron ka sawla, Aigupta gam a lak ua thillamdang hihin ka gawta: huan, huaikhitin ka honpi khia hi.
5Síðan sendi ég Móse og Aron og laust Egyptaland með undrum þeim, er ég framdi þar. Síðar leiddi ég yður út þaðan.
6Huan, na pipute uh Aigupta gam akipan ka pi khiaa: huan, tuipi na vatung ua; huchiin Aigupta miten na pipute uh kangtalaite leh sakol tungtuang mite toh Tuipi San tanin a delh ua.
6Ég leiddi feður yðar út af Egyptalandi, og þér komuð að Sefhafinu. En Egyptar veittu feðrum yðar eftirför með vögnum og riddurum til hafsins.
7Huan, amau TOUPA a sam ua, Aigupta mite toh na kikal uh a hongmialsak bikbeka, huan, tuipi a hontuamsaka, a tum mangtaa; huchiin Aigupta gama ka thilhih na mit un a mua: huan, gamdai ah sawtpi na om uh.
7Þá hrópuðu þeir til Drottins, og ég setti myrkur milli yðar og Egypta, og lét hafið falla yfir þá, svo að það huldi þá. Og þér sáuð með eigin augum, hvernig ég fór með Egypta. Eftir það dvölduð þér langa hríð í eyðimörkinni.
8Huan, Jordan lui gala om Amor pawl gamah ka honpi a; huan, a hondou ua: huchiin na khut uah amau ka honpia a, a gamuh na luahta uh; huan, amaute ka honhihmansakta hi.
8Síðan leiddi ég yður inn í land Amoríta, sem bjuggu hinumegin Jórdanar, og þeir börðust við yður, en ég gaf þá í hendur yður, og þér tókuð land þeirra til eignar, og ég eyddi þeim fyrir yður.
9Huan, Moab kumpipa Zipor tapa Balak a hongkisaa, Israel pawlte a nadoua; huan, Beor tapa Balaam nou honhamsiat dingin a samsaka:
9Þá reis upp Balak Sippórsson, konungur í Móab, og barðist við Ísrael. Sendi hann þá og lét kalla Bíleam Beórsson til þess að bölva yður.
10Himahleh Balaam huai Balaam thu ka ngaikhe nuam keia; huaijiakin nou a honvualjawl zosopta hi: huchiin a khut akipanin a honhonkheta hi.
10En ég vildi ekki heyra Bíleam, og hann blessaði yður þvert á móti. Frelsaði ég yður þannig úr höndum hans.
11Huan, Jordan lui na kan ua, Jeriko khua na tung tou ua; huan, Jeriko khuaa miten a honna dou ua, Amor pawlte, Periz pawlte, Kanan pawlte, Hit pawlte, Girgas pawlte, Hiv pawlte, Jebus pawlte toh; huchiin amau na khut uah ka honpeta a.
11Þá fóruð þér yfir Jórdan og komuð til Jeríkó. Og Jeríkóbúar börðust við yður, þeir Amorítar, Peresítar, Kanaanítar, Hetítar, Girgasítar, Hevítar og Jebúsítar, en ég gaf þá í yðar hendur.
12Huan, na ma uah tunpi ka sawla, huaiin na ma uah a delha, Amor pawlte kumpipate nihte; na namsau uh hiam, na thalpeu uh hiam, inleng ahi sam kei hi.
12Þá sendi ég skelfingu á undan yður, og stökkti Amorítakonungunum tveimur burt undan yður, en hvorki kom sverð þitt né bogi þinn þessu til leiðar.
13Huan, na sepkhiak hetlouh uh gam lehna bawl het louh uh khopite ka honpiaa, huaiahte na om ua; na suan louh uh grep huan leh oliv huan ate na ne ua, chiin.
13Ég gaf yður land, sem þér ekkert höfðuð fyrir haft, og borgir, sem þér höfðuð ekki reist, en tókuð yður samt bólfestu í þeim, og víngarða og olíutré, sem þér hafið ekki gróðursett, en njótið nú ávaxta þeirra.
14Huaijiakin TOUPA laudan siam unla, chihtaktak leh dik takin a na sem unla: na pipute un Lui gal leh Aigupta gama a na a sep sak uh pathiante pai vekunla; TOUPA na sem un.
14Óttist því Drottin og þjónið honum einlæglega og dyggilega, og kastið burt guðum þeim, er feður yðar þjónuðu fyrir handan Fljótið og í Egyptalandi, og þjónið Drottni.
15Huan, TOUPA na sep hoih tuak lou banga na theih uh leh tuniin kua na ahia na sep ding uh tel mai un; na pipute un Lui gala a na a sep huai pathiante hia, na luah uh gam Amorte pathiante? kei leh inkuanten jaw TOUPA na ahi ka sep sin uh, a chi a.
15En líki yður ekki að þjóna Drottni, kjósið þá í dag, hverjum þér viljið þjóna, hvort heldur guðum þeim, er feður yðar þjónuðu, þeir er bjuggu fyrir handan Fljótið, eða guðum Amoríta, hverra land þér nú byggið. En ég og mínir ættmenn munum þjóna Drottni.``
16Huan, mipiten, TOUPA Pathian pen paisana pathian dangte na ka sep louh dingdan uh;
16Þá svaraði lýðurinn og sagði: ,,Fjarri sé það oss að yfirgefa Drottin og þjóna öðrum guðum.
17Amah TOUPA i Pathian ngeiin ahi i pipute toh Aigupta gam sal akipan honpi khiaa, i mitmuha chiamtehna thupi taktak hiha, i paina peuh leh, mipi tengteng i nawk paisuaknaa leng honvengbitpa:
17Því að Drottinn er vor Guð, hann sem leitt hefir oss og feður vora af Egyptalandi, úr þrælahúsinu, og gjört hefir þessi miklu undur að oss ásjáandi og varðveitt oss á allri þeirri leið, sem vér höfum nú farið, og meðal allra þeirra þjóða, þar sem vér höfum lagt um leið vora.
18Huchiin TOUPAN i ma ngei uah nam chih huai gama om Amor pawlte ngei a delhkhe veka: huaijiakin kou leng TOUPA na ahi ka sep sin uh: amah leh ka pathian uh ahi ngala, a chi ua, a dawng uhi.
18Og Drottinn stökkti burt undan oss öllum þjóðunum og Amorítum, íbúum landsins. Vér viljum einnig þjóna Drottni, því að hann er vor Guð!``
19Huan, Josuain mipite kiangah, TOUPA na na sem theikei ding uh; amah jaw Pathian siangthou ahi ngala; mullit hat Pathian ahia; na tatleknate uh lehna khelhnate uh a ngaidam kei ding.
19Jósúa sagði þá við lýðinn: ,,Þér getið ekki þjónað Drottni, því að hann er heilagur Guð. Vandlátur Guð er hann. Hann mun ekki umbera misgjörðir yðar og syndir.
20TOUPA na paisan ua, nam dang pathiante na na sep uleh jaw, na tung ua hoihna piin na tunguah thil hoihlouin a honhih dinga, a hihmang mai ding ahi, a chi a.
20Ef þér yfirgefið Drottin og þjónið útlendum guðum, þá mun hann snúast gegn yður og láta illt yfir yður koma og tortíma yður, í stað þess að hann áður hefir gjört vel til yðar.``
21Huan, mipiten, Josua kiangah, Hi lou e, TOUPA na ka sem kinken zo sin uh hi, a chi ua.
21Þá sagði lýðurinn við Jósúa: ,,Nei, því að Drottni viljum vér þjóna.``
22Huan, Josuain mipite kiangah, A na sep tumin TOUPA na telta ngei mai uh chih thu theihpihte noumau mahmah na hi uhi, a chi a. Huan, amau Thu theihpihte ka hi uhi, a chi ua.
22Þá sagði Jósúa við lýðinn: ,,Þér eruð vottar að því gegn sjálfum yður, að þér hafið kosið að þjóna Drottni.`` Þeir sögðu: ,,Vér erum það.``
23Huan, amahmahin, Huchi a hihleh na lak ua nam dang pathian omte koih mang unla, na lungtangte uh TOUPA, Israelte Pathian lamah hoisak un, achia.
23Jósúa sagði: ,,Kastið nú burt útlendu guðunum, sem hjá yður eru, og hneigið hjörtu yðar til Drottins, Ísraels Guðs.``
24Huan, mipitenJosua kiangah, TOUPA i Pathian na ka sem ding ua, a thu ka jui jel ding uh, a chi uh.
24Lýðurinn sagði við Jósúa: ,,Drottni Guði vorum viljum vér þjóna og hlýða hans röddu.``
25Huchiin Josuain huai niinmipite kiangah thu a khunga, Sekem khua ah dan leh vaihawmna a sehsak hi.
25Á þeim degi gjörði Jósúa sáttmála við lýðinn og setti honum lög og rétt þar í Síkem.
26Huchiin Josuain huai thu Pathian dan bu ah a gelha; huan, suang lianpi a laaTOUPA mun siangthou china tosaw nuaiah a phut hi.
26Og Jósúa ritaði þessi orð í lögmálsbók Guðs, tók því næst stein mikinn og reisti hann þar upp undir eikinni, sem stóð í helgidómi Drottins.
27Huan, Josuain mipi hon tengteng kiangah, Ngai un, hiai suang i thu hontheihpihtu hi hen; TOUPAN i kiang ua a thu a gen tengteng a za vekta hi: huaijiakin na thu uh hontheihpihtu ahi sin hi, huchi lou-in jaw Pathian na kitheihmohbawl kha ding uh, a chi a.
27Og Jósúa sagði við allan lýðinn: ,,Sjá, steinn þessi skal vera vitni gegn oss, því að hann hefir heyrt öll orðin, sem Drottinn hefir við oss talað, og hann skal vera vitni gegn yður, til þess að þér afneitið ekki Guði yðar.``
28Huchiin Josuain mipite amau tantuam gam chiat ah a pai sakta hi.
28Síðan lét Jósúa fólkið fara, hvern til síns óðals.
29Huan, hichi ahi a, huai thil khitin Nun tapa Josua, TOUPA sikha kum za leh kum sawma upa a si a.
29Eftir þessa atburði andaðist Jósúa Núnsson, þjónn Drottins, hundrað og tíu ára gamall,
30Huan, Gas tang mallampang, Ephraim tang gama amah tantuam gamgi sung Tinath-sera ah a vuita uh.
30og var hann grafinn í eignarlandi sínu, hjá Timnat Sera, sem liggur á Efraímfjöllum, fyrir norðan Gaasfjall.
31Huan, Josua dam sung leh, upate khupa damte, TOUPAN Israelte adia thil a hih tengteng theihpihmite damsungin Israelten TOUPA na a sem jel uh.
31Ísrael þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og öldungar þeir, er lifðu Jósúa og þekktu öll þau verk, er Drottinn hafði gjört fyrir Ísrael.Bein Jósefs, sem Ísraelsmenn höfðu haft með sér sunnan af Egyptalandi, grófu þeir í Síkem, í landspildu þeirri, sem Jakob hafði keypt af sonum Hemors, föður Síkems, fyrir hundrað kesíta, og varð hún eign Jósefs sona.
32Huan, Israel suanten Aigupta gam akipan Joseph guh a puak touh uh sekem khuaa mun, Sekem pa Hamor tate akipana Jakobin dangka zaa a leinaah a vui ua; huan, huaite Joseph suante tuamin a hongomta a.Huan, Aron tapa Eleazar a si a; huan, Ephraim tang gama a tuam dia a piak uah a tapa Phinehas tangah a vui uh.
32Bein Jósefs, sem Ísraelsmenn höfðu haft með sér sunnan af Egyptalandi, grófu þeir í Síkem, í landspildu þeirri, sem Jakob hafði keypt af sonum Hemors, föður Síkems, fyrir hundrað kesíta, og varð hún eign Jósefs sona.
33Huan, Aron tapa Eleazar a si a; huan, Ephraim tang gama a tuam dia a piak uah a tapa Phinehas tangah a vui uh.