Portuguese: Almeida Atualizada

Icelandic

Exodus

1

1Ora, estes são os nomes dos filhos de Israel, que entraram no Egito; entraram com Jacó, cada um com a sua família:
1Þessi eru nöfn Ísraels sona, sem komu til Egyptalands með Jakob, hver með sitt heimilisfólk:
2Rúben, Simeão, Levi, e Judá;
2Rúben, Símeon, Leví og Júda,
3Issacar, Zebulom e Benjamim;
3Íssakar, Sebúlon og Benjamín,
4Dã e Naftali, Gade e Aser.
4Dan og Naftalí, Gað og Asser.
5Todas as almas, pois, que procederam da coxa de Jacó, foram setenta; José, porém, já estava no Egito.
5Alls voru niðjar Jakobs sjötíu manns, og Jósef var fyrir í Egyptalandi.
6Morreu, pois, José, e todos os seus irmãos, e toda aquela geração.
6Og Jósef dó og allir bræður hans og öll sú kynslóð.
7Depois os filhos de Israel frutificaram e aumentaram muito, multiplicaram-se e tornaram-se sobremaneira fortes, de modo que a terra se encheu deles.
7Og Ísraelsmenn voru frjósamir, jukust, margfölduðust og fjölgaði stórum, svo að landið varð fullt af þeim.
8Entrementes se levantou sobre o Egito um novo rei, que não conhecera a José.
8Þá hófst til ríkis í Egyptalandi nýr konungur, sem engin deili vissi á Jósef.
9Disse ele ao seu povo: Eis que o povo de Israel é mais numeroso e mais forte do que nos.
9Hann sagði við þjóð sína: ,,Sjá, þjóð Ísraelsmanna er fjölmennari og aflmeiri en vér.
10Eia, usemos de astúcia para com ele, para que não se multiplique, e aconteça que, vindo guerra, ele também se ajunte com os nossos inimigos, e peleje contra nós e se retire da terra.
10Látum oss fara kænlega að við hana, ella kynni henni að fjölga um of, og ef til ófriðar kæmi, kynni hún jafnvel að ganga í lið með óvinum vorum og berjast móti oss og fara síðan af landi burt.``
11Portanto puseram sobre eles feitores, para os afligirem com suas cargas. Assim os israelitas edificaram para Faraó cidades armazéns, Pitom e Ramessés.
11Og þeir settu verkstjóra yfir hana til þess að þjá hana með þrælavinnu, og hún byggði vistaborgir handa Faraó, Pítóm og Raamses.
12Mas quanto mais os egípcios afligiam o povo de Israel, tanto mais este se multiplicava e se espalhava; de maneira que os egípcios se enfadavam por causa dos filhos de Israel.
12En því meir sem þeir þjáðu hana, því meir fjölgaði henni og breiddist út, svo að þeir tóku að óttast Ísraelsmenn.
13Por isso os egípcios faziam os filhos de Israel servir com dureza;
13Og Egyptar þrælkuðu Ísraelsmenn vægðarlaust
14assim lhes amarguravam a vida com pesados serviços em barro e em tijolos, e com toda sorte de trabalho no campo, enfim com todo o seu serviço, em que os faziam servir com dureza.
14og gjörðu þeim lífið leitt með þungri þrælavinnu við leireltu og tigulsteinagjörð og með alls konar akurvinnu, með allri þeirri vinnu, er þeir vægðarlaust þrælkuðu þá með.
15Falou o rei do Egito �s parteiras das hebréias, das quais uma se chamava Sifrá e a outra Puá,
15En Egyptalandskonungur mælti til hinna hebresku ljósmæðra _ hét önnur Sifra, en hin Púa:
16dizendo: Quando ajudardes no parto as hebréias, e as virdes sobre os assentos, se for filho, matá-lo-eis; mas se for filha, viverá.
16,,Þegar þið sitjið yfir hebreskum konum,`` mælti hann, ,,þá lítið á burðarsetið. Sé barnið sveinbarn, þá deyðið það, en sé það meybarn, þá má það lifa.``
17As parteiras, porém, temeram a Deus e não fizeram como o rei do Egito lhes ordenara, antes conservavam os meninos com vida.
17En ljósmæðurnar óttuðust Guð og gjörðu eigi það, sem Egyptalandskonungur bauð þeim, heldur létu sveinbörnin lifa.
18Pelo que o rei do Egito mandou chamar as parteiras e as interrogou: Por que tendes feito isto e guardado os meninos com vida?
18Þá lét Egyptalandskonungur kalla ljósmæðurnar og sagði við þær: ,,Hví hafið þér svo gjört, að láta sveinbörnin lifa?``
19Responderam as parteiras a Faraó: É que as mulheres hebréias não são como as egípcias; pois são vigorosas, e já têm dado � luz antes que a parteira chegue a elas.
19Ljósmæðurnar svöruðu Faraó: ,,Hebreskar konur eru ólíkar egypskum, því að þær eru hraustar. Áður en ljósmóðirin kemur til þeirra, eru þær búnar að fæða.``
20Portanto Deus fez bem �s parteiras. E o povo se aumentou, e se fortaleceu muito.
20Og Guð lét ljósmæðrunum vel farnast, og fólkinu fjölgaði og það efldist mjög.
21Também aconteceu que, como as parteiras temeram a Deus, ele lhes estabeleceu as casas.
21Og fyrir þá sök, að ljósmæðurnar óttuðust Guð, gaf hann þeim fjölda niðja.Þá bauð Faraó öllum lýð sínum og sagði: ,,Kastið í ána öllum þeim sveinbörnum, sem fæðast meðal Hebrea, en öll meybörn mega lífi halda.``
22Então ordenou Faraó a todo o seu povo, dizendo: A todos os filhos que nascerem lançareis no rio, mas a todas as filhas guardareis com vida.
22Þá bauð Faraó öllum lýð sínum og sagði: ,,Kastið í ána öllum þeim sveinbörnum, sem fæðast meðal Hebrea, en öll meybörn mega lífi halda.``