1Então José se lançou sobre o rosto de seu pai, chorou sobre ele e o beijou.
1Jósef laut þá ofan að andliti föður síns og grét yfir honum og kyssti hann.
2E José ordenou a seus servos, os médicos, que embalsamassem a seu pai; e os médicos embalsamaram a Israel.
2Og Jósef bauð þjónum sínum, læknunum, að smyrja föður sinn. Og læknarnir smurðu Ísrael,
3Cumpriram-se-lhe quarenta dias, porque assim se cumprem os dias de embalsamação; e os egípcios o choraram setenta dias.
3en til þess gengu fjörutíu dagar, því að svo lengi stendur á smurningunni. Og Egyptar syrgðu hann sjötíu daga.
4Passados, pois, os dias de seu choro, disse José � casa de Faraó: Se agora tenho achado graça aos vossos olhos, rogo-vos que faleis aos ouvidos de Faraó, dizendo:
4Er sorgardagarnir voru liðnir, kom Jósef að máli við hirðmenn Faraós og mælti: ,,Hafi ég fundið náð í augum yðar, þá berið Faraó þessi orð mín:
5Meu pai me fez jurar, dizendo: Eis que eu morro; em meu sepulcro, que cavei para mim na terra de Canaã, ali me sepultarás. Agora, pois, deixa-me subir, peço-te, e sepultar meu pai; então voltarei.
5Faðir minn tók eið af mér og sagði: ,Sjá, nú mun ég deyja. Í gröf minni, sem ég gróf handa mér í Kanaanlandi, skaltu jarða mig.` Leyf mér því að fara og jarða föður minn. Að því búnu skal ég koma aftur.``
6Respondeu Faraó: Sobe, e sepulta teu pai, como ele te fez jurar.
6Og Faraó sagði: ,,Far þú og jarða föður þinn, eins og hann lét þig vinna eið að.``
7Subiu, pois, José para sepultar a seu pai; e com ele subiram todos os servos de Faraó, os anciãos da sua casa, e todos os anciãos da terra do Egito,
7Og Jósef fór að jarða föður sinn, og með honum fóru allir þjónar Faraós, öldungar hirðarinnar og allir öldungar Egyptalands
8como também toda a casa de José, e seus irmãos, e a casa de seu pai; somente deixaram na terra de Gósen os seus pequeninos, os seus rebanhos e o seu gado.
8og allir heimilismenn Jósefs, svo og bræður hans og heimilismenn föður hans. Aðeins létu þeir börn sín, sauði sína og nautgripi eftir verða í Gósenlandi.
9E subiram com ele tanto carros como gente a cavalo; de modo que o concurso foi mui grande.
9Í för með honum voru vagnar og riddarar, og var það stórmikið föruneyti.
10Chegando eles � eira de Atade, que está além do Jordão, fizeram ali um grande e forte pranto; assim fez José por seu pai um grande pranto por sete dias.
10En er þeir komu til Góren-haatad, sem er hinumegin við Jórdan, þá hófu þeir þar harmakvein mikið og hátíðlegt mjög, og hann hélt sorgarhátíð eftir föður sinn í sjö daga.
11Os moradores da terra, os cananeus, vendo o pranto na eira de Atade, disseram: Grande pranto é este dos egípcios; pelo que o lugar foi chamado Abel-Mizraim, o qual está além do Jordão.
11Og er landsbúar, Kanaanítar, sáu sorgarhátíðina í Góren-haatad, sögðu þeir: ,,Þar halda Egyptar mikla sorgarhátíð.`` Fyrir því var sá staður nefndur Abel Mísraím. Liggur hann hinumegin við Jórdan.
12Assim os filhos de Jacó lhe fizeram como ele lhes ordenara;
12Synir hans gjörðu svo við hann sem hann hafði boðið þeim.
13pois o levaram para a terra de Canaã, e o sepultaram na cova do campo de Macpela, que Abraão tinha comprado com o campo, como propriedade de sepultura, a Efrom, o heteu, em frente de Manre.
13Og synir hans fluttu hann til Kanaanlands og jörðuðu hann í helli Makpelalands, sem Abraham hafði keypt ásamt akrinum fyrir grafreit af Efron Hetíta, gegnt Mamre.
14Depois de haver sepultado seu pai, José voltou para o Egito, ele, seus irmãos, e todos os que com ele haviam subido para sepultar seu pai.
14Og Jósef fór aftur til Egyptalands, er hann hafði jarðað föður sinn, hann og bræður hans og allir, sem með honum höfðu farið að jarða föður hans.
15Vendo os irmãos de José que seu pai estava morto, disseram: Porventura José nos odiará e nos retribuirá todo o mal que lhe fizemos.
15Er bræður Jósefs sáu að faðir þeirra var dáinn, hugsuðu þeir: ,,En ef Jósef nú fjandskapaðist við oss og launaði oss allt hið illa, sem vér höfum gjört honum!``
16Então mandaram dizer a José: Teu pai, antes da sua morte, nos ordenou:
16Og þeir gjörðu Jósef svolátandi orðsending: ,,Faðir þinn mælti svo fyrir, áður en hann dó:
17Assim direis a José: Perdoa a transgressão de teus irmãos, e o seu pecado, porque te fizeram mal. Agora, pois, rogamos-te que perdoes a transgressão dos servos do Deus de teu pai. E José chorou quando eles lhe falavam.
17,Þannig skuluð þér mæla við Jósef: Æ, fyrirgef bræðrum þínum misgjörð þeirra og synd, að þeir gjörðu þér illt.` Fyrirgef því misgjörðina þjónum þess Guðs, sem faðir þinn dýrkaði.`` Og Jósef grét, er þeir mæltu svo til hans.
18Depois vieram também seus irmãos, prostraram-se diante dele e disseram: Eis que nós somos teus servos.
18Því næst komu bræður hans sjálfir og féllu fram fyrir honum og sögðu: ,,Sjá, vér erum þrælar þínir.``
19Respondeu-lhes José: Não temais; acaso estou eu em lugar de Deus?
19En Jósef sagði við þá: ,,Óttist ekki, því að er ég í Guðs stað?
20Vós, na verdade, intentastes o mal contra mim; Deus, porém, o intentou para o bem, para fazer o que se vê neste dia, isto é, conservar muita gente com vida.
20Þér ætluðuð að gjöra mér illt, en Guð sneri því til góðs, til að gjöra það, sem nú er fram komið, að halda lífinu í mörgu fólki.
21Agora, pois, não temais; eu vos sustentarei, a vós e a vossos filhinhos. Assim ele os consolou, e lhes falou ao coração.
21Verið því óhræddir, ég skal annast yður og börn yðar.`` Síðan hughreysti hann þá og talaði við þá blíðlega.
22José, pois, habitou no Egito, ele e a casa de seu pai; e viveu cento e dez anos.
22Jósef bjó í Egyptalandi, hann og ættlið föður hans. Og Jósef varð hundrað og tíu ára gamall.
23E viu José os filhos de Efraim, da terceira geração; também os filhos de Maquir, filho de Manassés, nasceram sobre os joelhos de José.
23Og Jósef sá niðja Efraíms í þriðja lið. Og synir Makírs, sonar Manasse, fæddust á kné Jósefs.
24Depois disse José a seus irmãos: Eu morro; mas Deus certamente vos visitará, e vos fará subir desta terra para a terra que jurou a Abraão, a Isaque e a Jacó.
24Og Jósef sagði við bræður sína: ,,Nú mun ég deyja. En Guð mun vissulega vitja yðar og flytja yður úr þessu landi til þess lands, sem hann hefir svarið Abraham, Ísak og Jakob.``Og Jósef tók eið af Ísraels sonum og mælti: ,,Sannlega mun Guð vitja yðar. Flytjið þá bein mín héðan.``
25E José fez jurar os filhos de Israel, dizendo: Certamente Deus vos visitará, e fareis transportar daqui os meus ossos.
25Og Jósef tók eið af Ísraels sonum og mælti: ,,Sannlega mun Guð vitja yðar. Flytjið þá bein mín héðan.``
26Assim morreu José, tendo cento e dez anos de idade; e o embalsamaram e o puseram num caixão no Egito.