1CUANTO á la colecta para los santos, haced vosotros también de la manera que ordené en las iglesias de Galacia.
1En hvað snertir samskotin til hinna heilögu, þá skuluð einnig þér fara með þau eins og ég hef fyrirskipað söfnuðunum í Galatíu.
2Cada primer día de la semana cada uno de vosotros aparte en su casa, guardando lo que por la bondad de Dios pudiere; para que cuando yo llegare, no se hagan entonces colectas.
2Hvern fyrsta dag vikunnar skal hver yðar leggja í sjóð heima hjá sér það, sem efni leyfa, til þess að ekki verði fyrst farið að efna til samskota, þegar ég kem.
3Y cuando habré llegado, los que aprobareis por cartas, á éstos enviaré que lleven vuestro beneficio á Jerusalem.
3En þegar ég svo kem, mun ég senda þá, sem þér teljið hæfa, með líknargjöf yðar til Jerúsalem, og skrifa með þeim.
4Y si fuere digno el negocio de que yo también vaya, irán conmigo.
4En ef betra þykir að ég fari líka, þá geta þeir orðið mér samferða.
5Y á vosotros iré, cuando hubiere pasado por Macedonia, porque por Macedonia tengo de pasar.
5Ég mun koma til yðar, er ég hef farið um Makedóníu, því að um Makedóníu legg ég leið mína.
6Y podrá ser que me quede con vosotros, ó invernaré también, para que vosotros me llevéis á donde hubiere de ir.
6Ég mun ef til vill staldra við hjá yður, eða jafnvel dveljast vetrarlangt, til þess að þér getið búið ferð mína, hvert sem ég þá kann að fara.
7Porque no os quiero ahora ver de paso; porque espero estar con vosotros algún tiempo, si el Señor lo permitiere.
7Því að nú vil ég ekki sjá yður rétt í svip. Ég vona sem sé, ef Drottinn lofar, að standa við hjá yður nokkra stund.
8Empero estaré en Efeso hasta Pentecostés;
8Ég stend við í Efesus allt til hvítasunnu,
9Porque se me ha abierto puerta grande y eficaz, y muchos son los adversarios.
9því að mér hafa opnast þar víðar dyr og verkmiklar og andstæðingarnir eru margir.
10Y si llegare Timoteo, mirad que esté con vosotros seguramente; porque la obra del Señor hace también como yo.
10Ef Tímóteus kemur, þá sjáið til þess, að hann geti óttalaust hjá yður verið, því að hann starfar að verki Drottins eins og ég.
11Por tanto, nadie le tenga en poco; antes, llevadlo en paz, para que venga á mí: porque lo espero con los hermanos.
11Þess vegna lítilsvirði enginn hann, greiðið heldur ferð hans í friði, til þess að hann geti komist til mín. Því að ég vænti hans með bræðrunum.
12Acerca del hermano Apolos, mucho le he rogado que fuese á vosotros con los hermanos; mas en ninguna manera tuvo voluntad de ir por ahora; pero irá cuando tuviere oportunidad.
12En hvað snertir bróður Apollós, þá hef ég mikillega hvatt hann til að verða bræðrunum samferða til yðar. En hann var alls ófáanlegur til að fara nú, en koma mun hann, er hentugleikar hans leyfa.
13Velad, estad firmes en la fe; portaos varonilmente, y esforzaos.
13Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir.
14Todas vuestras cosas sean hechas con caridad.
14Allt sé hjá yður í kærleika gjört.
15Y os ruego, hermanos, (ya sabéis que la casa de Estéfanas es las primicias de Acaya, y que se han dedicado al ministerio de los santos,)
15Um eitt bið ég yður, bræður. Þér vitið að Stefanas og heimili hans er frumgróði Akkeu og að þeir hafa helgað sig þjónustu heilagra.
16Que vosotros os sujetéis á los tales, y á todos los que ayudan y trabajan.
16Sýnið slíkum mönnum undirgefni og hverjum þeim er starfar með og leggur á sig erfiði.
17Huélgome de la venida de Estéfanas y de Fortunato y de Achâico: porque éstos suplieron lo que á vosotros faltaba.
17Ég gleðst yfir návist þeirra Stefanasar, Fortúnatusar og Akkaíkusar, af því að þeir hafa bætt mér upp fjarvist yðar.
18Porque recrearon mi espíritu y el vuestro: reconoced pues á los tales.
18Þeir hafa bæði glatt mig og yður. Hafið mætur á slíkum mönnum.
19Las iglesias de Asia os saludan. Os saludan mucho en el Señor Aquila y Priscila, con la iglesia que está en su casa.
19Söfnuðirnir í Asíu biðja að heilsa yður. Akvílas og Priska ásamt söfnuðinum í húsi þeirra biðja kærlega að heilsa yður í Drottins nafni.
20Os saludan todos los hermanos. Saludaos los unos á los otros con ósculo santo.
20Allir bræðurnir biðja að heilsa yður. Heilsið hver öðrum með heilögum kossi.
21La salutación de mí, Pablo, de mi mano.
21Kveðjan er með eigin hendi minni, Páls.
22El que no amare al Señor Jesucristo, sea anatema. Maranatha.
22Ef einhver elskar ekki Drottin, hann sé bölvaður. Marana ta!Náðin Drottins Jesú sé með yður.
23La gracia del Señor Jesucristo sea con vosotros.
23Náðin Drottins Jesú sé með yður.
24Mi amor en Cristo Jesús sea con todos vosotros. Amén.