Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

2 Timothy

3

1ESTO también sepas, que en los postreros días vendrán tiempos peligrosos:
1Vita skalt þú þetta, að á síðustu dögum munu koma örðugar tíðir.
2Que habrá hombres amadores de sí mismos, avaros, vanagloriosos, soberbios, detractores, desobedientes á los padres, ingratos, sin santidad,
2Mennirnir verða sérgóðir, fégjarnir, raupsamir, hrokafullir, lastmælendur, foreldrum óhlýðnir, vanþakklátir, vanheilagir,
3Sin afecto, desleales, calumniadores, destemplados, crueles, aborrecedores de lo bueno,
3kærleikslausir, ósáttfúsir, rógberandi, taumlausir, grimmir, ekki elskandi það sem gott er,
4Traidores, arrebatados, hinchados, amadores de los deleites más que de Dios;
4sviksamir, framhleypnir, ofmetnaðarfullir, elskandi munaðarlífið meira en Guð.
5Teniendo apariencia de piedad, mas habiendo negado la eficacia de ella: y á éstos evita.
5Þeir hafa á sér yfirskin guðhræðslunnar, en afneita krafti hennar. Snú þér burt frá slíkum!
6Porque de éstos son los que se entran por las casas, y llevan cautivas las mujercillas cargadas de pecados, llevadas de diversas concupiscencias;
6Úr hópi þeirra eru mennirnir, sem smeygja sér inn á heimilin og ná á band sitt kvensniftum, sem syndum eru hlaðnar og leiðast af margvíslegum fýsnum.
7Que siempre aprenden, y nunca pueden acabar de llegar al conocimiento de la verdad.
7Þær eru alltaf að reyna að læra, en geta aldrei komist til þekkingar á sannleikanum.
8Y de la manera que Jannes y Jambres resistieron á Moisés, así también estos resisten á la verdad; hombres corruptos de entendimiento, réprobos acerca de la fe.
8Eins og þeir Jannes og Jambres stóðu í gegn Móse, þannig standa og þessir menn í gegn sannleikanum. Þeir eru menn hugspilltir og óhæfir í trúnni.
9Mas no prevalecerán; porque su insensatez será manifiesta á todos, como también lo fué la de aquéllos.
9En þeim mun ekki verða ágengt, því að heimska þeirra mun verða hverjum manni augljós, eins og líka heimska hinna varð.
10Pero tú has comprendido mi doctrina, instrucción, intento, fe, largura de ánimo, caridad, paciencia,
10Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði,
11Persecuciones, aflicciones, cuales me sobrevinieron en Antioquía, en Iconio, en Listra, cuales persecuciones he sufrido; y de todas me ha librado el Señor.
11í ofsóknum og þjáningum, slíkum sem fyrir mig komu í Antíokkíu, í Íkóníum og í Lýstru. Slíkar ofsóknir þoldi ég, og Drottinn frelsaði mig úr þeim öllum.
12Y también todos los que quieren vivir píamente en Cristo Jesús, padecerán persecución.
12Já, allir, sem lifa vilja guðrækilega í samfélagi við Krist Jesú, munu ofsóttir verða.
13Mas los malos hombres y los engañadores, irán de mal en peor, engañando y siendo engañados.
13En vondir menn og svikarar munu magnast í vonskunni, villandi aðra og villuráfandi sjálfir.
14Empero persiste tú en lo que has aprendido y te persuadiste, sabiendo de quién has aprendido;
14En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það.
15Y que desde la niñez has sabido las Sagradas Escrituras, las cuales te pueden hacer sabio para la salud por la fe que es en Cristo Jesús.
15Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú.
16Toda Escritura es inspirada divinamente y útil para enseñar, para redargüir, para corregir, para instituir en justicia,
16Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti,til þess að sá, sem tilheyrir Guði, sé albúinn og hæfur gjör til sérhvers góðs verks.
17Para que el hombre de Dios sea perfecto, enteramente instruído para toda buena obra.
17til þess að sá, sem tilheyrir Guði, sé albúinn og hæfur gjör til sérhvers góðs verks.