1DE cierto, de cierto os digo: El que no entra por la puerta en el corral de las ovejas, mas sube por otra parte, el tal es ladrón y robador.
1,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem kemur ekki um dyrnar inn í sauðabyrgið, heldur fer yfir annars staðar, hann er þjófur og ræningi,
2Mas el que entra por la puerta, el pastor de las ovejas es.
2en sá sem kemur inn um dyrnar, er hirðir sauðanna.
3A éste abre el portero, y las ovejas oyen su voz: y á sus ovejas llama por nombre, y las saca.
3Dyravörðurinn lýkur upp fyrir honum, og sauðirnir heyra raust hans, og hann kallar á sína sauði með nafni og leiðir þá út.
4Y como ha sacado fuera todas las propias, va delante de ellas; y las ovejas le siguen, porque conocen su voz.
4Þegar hann hefur látið út alla sauði sína, fer hann á undan þeim, og þeir fylgja honum, af því að þeir þekkja raust hans.
5Mas al extraño no seguirán, antes huirán de él: porque no conocen la voz de los extraños.
5En ókunnugum fylgja þeir ekki, heldur flýja frá honum, því þeir þekkja ekki raust ókunnugra.``
6Esta parábola les dijo Jesús; mas ellos no entendieron qué era lo que les decía.
6Þessa líkingu sagði Jesús þeim. En þeir skildu ekki hvað það þýddi, sem hann var að tala við þá.
7Volvióles, pues, Jesús á decir: De cierto, de cierto os digo: Yo soy la puerta de las ovejas.
7Því sagði Jesús aftur: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Ég er dyr sauðanna.
8Todos los que antes de mí vinieron, ladrones son y robadores; mas no los oyeron las ovejas.
8Allir þeir, sem á undan mér komu, eru þjófar og ræningjar, enda hlýddu sauðirnir þeim ekki.
9Yo soy la puerta: el que por mí entrare, será salvo; y entrará, y saldrá, y hallará pastos.
9Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga.
10El ladrón no viene sino para hurtar, y matar, y destruir: yo he venido para que tengan vida, y para que la tengan en abundancia.
10Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess, að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.
11Yo soy el buen pastor: el buen pastor su vida da por las ovejas.
11Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina.
12Mas el asalariado, y que no es el pastor, de quien no son propias las ovejas, ve al lobo que viene, y deja las ovejas, y huye, y el lobo las arrebata, y esparce las ovejas.
12Leiguliðinn, sem hvorki er hirðir né sjálfur á sauðina, sér úlfinn koma og yfirgefur sauðina og flýr, og úlfurinn hremmir þá og tvístrar þeim.
13Así que, el asalariado, huye, porque es asalariado, y no tiene cuidado de las ovejas.
13Enda er hann leiguliði og lætur sér ekki annt um sauðina.
14Yo soy el buen pastor; y conozco mis ovejas, y las mías me conocen.
14Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig,
15Como el Padre me conoce, y yo conozco al Padre; y pongo mi vida por las ovejas.
15eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina.
16También tengo otras ovejas que no son de este redil; aquéllas también me conviene traer, y oirán mi voz; y habrá un rebaño, y un pastor.
16Ég á líka aðra sauði, sem eru ekki úr þessu sauðabyrgi. Þá ber mér einnig að leiða, þeir munu heyra raust mína. Og það verður ein hjörð, einn hirðir.
17Por eso me ama el Padre, porque yo pongo mi vida, para volverla á tomar.
17Fyrir því elskar faðirinn mig, að ég legg líf mitt í sölurnar, svo að ég fái það aftur.
18Nadie me la quita, mas yo la pongo de mí mismo. Tengo poder para ponerla, y tengo poder para volverla á tomar. Este mandamiento recibí de mi Padre.
18Enginn tekur það frá mér, heldur legg ég það sjálfur í sölurnar. Ég hef vald til að leggja það í sölurnar og vald til að taka það aftur. Þessa skipan fékk ég frá föður mínum.``
19Y volvió á haber disensión entre los Judíos por estas palabras.
19Aftur varð ágreiningur með Gyðingum út af þessum orðum.
20Y muchos de ellos decían: Demonio tiene, y está fuera de sí; ¿para qué le oís?
20Margir þeirra sögðu: ,,Hann hefur illan anda og er genginn af vitinu. Hvað eruð þér að hlusta á hann?``
21Decían otros: Estas palabras no son de endemoniado: ¿puede el demonio abrir los ojos de los ciegos?
21Aðrir sögðu: ,,Þessi orð mælir enginn sá, sem hefur illan anda. Mundi illur andi geta opnað augu blindra?``
22Y se hacía la fiesta de la dedicación en Jerusalem; y era invierno;
22Nú var vígsluhátíðin í Jerúsalem og kominn vetur.
23Y Jesús andaba en el templo por el portal de Salomón.
23Jesús gekk um í súlnagöngum Salómons í helgidóminum.
24Y rodeáronle los Judíos y dijéronle: ¿Hasta cuándo nos has de turbar el alma? Si tú eres el Cristo, dínos lo abiertamente.
24Þá söfnuðust Gyðingar um hann og sögðu við hann: ,,Hve lengi lætur þú oss í óvissu? Ef þú ert Kristur, þá seg oss það berum orðum.``
25Respondióles Jesús: Os lo he dicho, y no creéis: las obras que yo hago en nombre de mi Padre, ellas dan testimonio de mí;
25Jesús svaraði þeim: ,,Ég hef sagt yður það, en þér trúið ekki. Verkin, sem ég gjöri í nafni föður míns, þau vitna um mig,
26Mas vosotros no creéis, porque no sois de mis ovejas, como os he dicho.
26en þér trúið ekki, því að þér eruð ekki úr hópi sauða minna.
27Mis ovejas oyen mi voz, y yo las conozco, y me siguen;
27Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér.
28Y yo les doy vida eterna y no perecerán para siempre, ni nadie las arrebatará de mi mano.
28Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni.
29Mi Padre que me las dió, mayor que todos es y nadie las puede arrebatar de la mano de mi Padre.
29Faðir minn, sem hefur gefið mér þá, er meiri en allir, og enginn getur slitið þá úr hendi föðurins.
30Yo y el Padre una cosa somos.
30Ég og faðirinn erum eitt.``
31Entonces volvieron á tomar piedras los Judíos para apedrearle.
31Gyðingar tóku aftur upp steina til að grýta hann.
32Respondióles Jesús: Muchas buenas obras os he mostrado de mi Padre, ¿por cuál obra de esas me apedreáis?
32Jesús mælti við þá: ,,Ég hef sýnt yður mörg góð verk frá föður mínum. Fyrir hvert þeirra verka viljið þér grýta mig?``
33Respondiéronle los Judíos, diciendo: Por buena obra no te apedreamos, sino por la blasfemia; y porque tú, siendo hombre, te haces Dios.
33Gyðingar svöruðu honum: ,,Vér grýtum þig ekki fyrir góð verk, heldur fyrir guðlast, að þú, sem ert maður, gjörir sjálfan þig að Guði.``
34Respondióles Jesús: ¿No está escrito en vuestra ley: Yo dije, Dioses sois?
34Jesús svaraði þeim: ,,Er ekki skrifað í lögmáli yðar: ,Ég hef sagt: Þér eruð guðir`?
35Si dijo, dioses, á aquellos á los cuales fué hecha palabra de Dios (y la Escritura no puede ser quebrantada);
35Ef það nefnir þá guði, sem Guðs orð kom til, _ og ritningin verður ekki felld úr gildi, _
36¿A quien el Padre santificó y envió al mundo, vosotros decís: Tú blasfemas, porque dije: Hijo de Dios soy?
36segið þér þá við mig, sem faðirinn helgaði og sendi í heiminn, að ég guðlasti, af því ég sagði: ,Ég er sonur Guðs`?
37Si no hago obras de mi Padre, no me creáis.
37Ef ég vinn ekki verk föður míns, trúið mér þá ekki,
38Mas si las hago, aunque á mí no creáis, creed á las obras; para que conozcáis y creáis que el Padre está en mí, y yo en el Padre.
38en ef ég vinn þau, þá trúið verkunum, þótt þér trúið mér ekki, svo að þér skiljið og vitið, að faðirinn er í mér og ég í föðurnum.``
39Y procuraban otra vez prenderle; mas él se salió de sus manos;
39Nú reyndu þeir aftur að grípa hann, en hann gekk úr greipum þeirra.
40Y volvióse tras el Jordán, á aquel lugar donde primero había estado bautizando Juan; y estúvose allí.
40Hann fór aftur burt yfir um Jórdan, þangað sem Jóhannes hafði fyrrum verið að skíra, og var þar um kyrrt.
41Y muchos venían á él, y decían: Juan, á la verdad, ninguna señal hizo; mas todo lo que Juan dijo de éste, era verdad.
41Margir komu til hans. Þeir sögðu: ,,Víst gjörði Jóhannes ekkert tákn, en allt er það satt, sem hann sagði um þennan mann.``Og þarna tóku margir trú á hann.
42Y muchos creyeron allí en él.
42Og þarna tóku margir trú á hann.