Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

John

5

1DESPUÉS de estas cosas, era un día de fiesta de los Judíos, y subió Jesús á Jerusalem.
1Þessu næst var hátíð Gyðinga. Þá fór Jesús upp til Jerúsalem.
2Y hay en Jerusalem á la puerta del ganado un estanque, que en hebraico es llamado Bethesda, el cual tiene cinco portales.
2Við Sauðahliðið í Jerúsalem er laug, sem kallast á hebresku Betesda. Þar eru fimm súlnagöng.
3En éstos yacía multitud de enfermos, ciegos, cojos, secos, que estaban esperando el movimiento del agua.
3Í þeim lá fjöldi sjúkra manna, blindra, haltra og lamaðra [sem biðu hræringar vatnsins.
4Porque un ángel descendía á cierto tiempo al estanque, y revolvía el agua; y el que primero descendía en el estanque después del movimiento del agua, era sano de cualquier enfermedad que tuviese.
4En engill Drottins fór öðru hverju niður í laugina og hrærði vatnið. Sá sem fyrstur fór ofan í eftir hræring vatnsins, varð heill, hvaða sjúkdómur sem þjáði hann.]
5Y estaba allí un hombre que había treinta y ocho años que estaba enfermo.
5Þarna var maður nokkur, sem hafði verið sjúkur í þrjátíu og átta ár.
6Como Jesús vió á éste echado, y entendió que ya había mucho tiempo, dícele: ¿Quieres ser sano?
6Jesús sá hann, þar sem hann lá, og vissi, að hann hafði lengi verið sjúkur. Hann segir við manninn: ,,Viltu verða heill?``
7Señor, le respondió el enfermo, no tengo hombre que me meta en el estánque cuando el agua fuere revuelta; porque entre tanto que yo vengo, otro antes de mí ha descendido.
7Hinn sjúki svaraði honum: ,,Herra, ég hef engan til að láta mig í laugina, þegar vatnið hrærist, og meðan ég er að komast, fer annar ofan í á undan mér.``
8Dícele Jesús: Levántate, toma tu lecho, y anda.
8Jesús segir við hann: ,,Statt upp, tak rekkju þína og gakk!``
9Y luego aquel hombre fué sano, y tomó su lecho, é íbase. Y era sábado aquel día.
9Jafnskjótt varð maðurinn heill, tók rekkju sína og gekk. En þessi dagur var hvíldardagur,
10Entonces los Judíos decían á aquel que había sido sanado: Sábado es: no te es lícito llevar tu lecho.
10og Gyðingarnir sögðu við hinn læknaða: ,,Í dag er hvíldardagur. Þú mátt ekki bera rekkjuna.``
11Respondióles: El que me sanó, él mismo me dijo: Toma tu lecho y anda.
11Hann svaraði þeim: ,,Sá sem læknaði mig, sagði við mig: ,Tak rekkju þína og gakk!```
12Preguntáronle entonces: ¿Quién es el que te dijo: Toma tu lecho y anda?
12Þeir spurðu hann: ,,Hver er sá maður, sem sagði þér: ,Tak hana og gakk`?``
13Y el que había sido sanado, no sabía quién fuese; porque Jesús se había apartado de la gente que estaba en aquel lugar.
13En læknaði maðurinn vissi ekki, hver hann var, því að Jesús hafði leynst brott, enda var þröng á staðnum.
14Después le halló Jesús en el templo, y díjole: He aquí, has sido sanado; no peques más, porque no te venga alguna cosa peor.
14Nokkru síðar hitti Jesús hann í helgidóminum og sagði við hann: ,,Nú ert þú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra.``
15El se fué, y dió aviso á los Judíos, que Jesús era el que le había sanado.
15Maðurinn fór og sagði Gyðingum, að Jesús væri sá sem læknaði hann.
16Y por esta causa los Judíos perseguían á Jesús, y procuraban matarle, porque hacía estas cosas en sábado.
16Nú tóku Gyðingar að ofsækja Jesú fyrir það, að hann gjörði þetta á hvíldardegi.
17Y Jesús les respondió: Mi Padre hasta ahora obra, y yo obro.
17En hann svaraði þeim: ,,Faðir minn starfar til þessarar stundar, og ég starfa einnig.``
18Entonces, por tanto, más procuraban los Judíos matarle, porque no sólo quebrantaba el sábado, sino que también á su Padre llamaba Dios, haciéndose igual á Dios.
18Nú sóttu Gyðingar enn fastar að taka hann af lífi, þar sem hann braut ekki aðeins hvíldardagshelgina, heldur kallaði líka Guð sinn eigin föður og gjörði sjálfan sig þannig Guði jafnan.
19Respondió entonces Jesús, y díjoles: De cierto, de cierto os digo: No puede el Hijo hacer nada de sí mismo, sino lo que viere hacer al Padre: porque todo lo que él hace, esto también hace el Hijo juntamente.
19Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: ,,Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur sonurinn gjört af sjálfum sér, nema það sem hann sér föðurinn gjöra. Því hvað sem hann gjörir, það gjörir sonurinn einnig.
20Porque el Padre ama al Hijo, y le muestra todas las cosas que él hace; y mayores obras que éstas le mostrará, de suerte que vosotros os maravilléis.
20Faðirinn elskar soninn og sýnir honum allt, sem hann gjörir sjálfur. Hann mun sýna honum meiri verk en þessi, svo að þér verðið furðu lostnir.
21Porque como el Padre levanta los muertos, y les da vida, así también el Hijo á los que quiere da vida.
21Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill.
22Porque el Padre á nadie juzga, mas todo el juicio dió al Hijo;
22Enda dæmir faðirinn engan, heldur hefur hann falið syninum allan dóm,
23Para que todos honren al Hijo como honran al Padre. El que no honra al Hijo, no honra al Padre que le envió.
23svo að allir heiðri soninn eins og þeir heiðra föðurinn. Sá sem heiðrar ekki soninn, heiðrar ekki föðurinn, sem sendi hann.
24De cierto, de cierto os digo: El que oye mi palabra, y cree al que me ha enviado, tiene vida eterna; y no vendrá á condenación, mas pasó de muerte á vida.
24Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins.
25De cierto, de cierto os digo: Vendrá hora, y ahora es, cuando los muertos oirán la voz del Hijo de Dios: y los que oyeren vivirán.
25Sannlega, sannlega segi ég yður: Sú stund kemur og er þegar komin, að hinir dauðu munu heyra raust Guðs sonarins, og þeir, sem heyra, munu lifa.
26Porque como el Padre tiene vida en sí mismo, así dió también al Hijo que tuviese vida en sí mismo:
26Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér, þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér.
27Y también le dió poder de hacer juicio, en cuanto es el Hijo del hombre.
27Og hann hefur veitt honum vald til að halda dóm, því að hann er Mannssonur.
28No os maravilléis de esto; porque vendrá hora, cuando todos los que están en los sepulcros oirán su voz;
28Undrist þetta ekki. Sú stund kemur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans
29Y los que hicieron bien, saldrán á resurrección de vida; mas los que hicieron mal, á resurrección de condenación.
29og ganga fram, þeir, sem gjört hafa hið góða, munu rísa upp til lífsins, en þeir, sem drýgt hafa hið illa, til dómsins.
30No puedo yo de mí mismo hacer nada: como oigo, juzgo: y mi juicio es justo; porque no busco mi voluntad, mas la voluntad del que me envió, del Padre.
30Ég megna eigi að gjöra neitt af sjálfum mér. Ég dæmi samkvæmt því, sem ég heyri, og dómur minn er réttvís, því að ég leita ekki míns vilja, heldur vilja þess, sem sendi mig.
31Si yo doy testimonio de mí mismo, mi testimonio no es verdadero.
31Ef ég vitna sjálfur um mig, er vitnisburður minn ekki gildur.
32Otro es el que da testimonio de mí; y sé que el testimonio que da de mí, es verdadero.
32Annar er sá sem vitnar um mig, og ég veit, að sá vitnisburður er sannur, sem hann ber mér.
33Vosotros enviasteis á Juan, y él dió testimonio á la verdad.
33Þér hafið sent til Jóhannesar. Hann bar sannleikanum vitni.
34Empero yo no tomo el testimonio de hombre; mas digo esto, para que vosotros seáis salvos.
34Ekki þarf ég vitnisburð manns, en ég segi þetta til þess, að þér megið frelsast.
35El era antorcha que ardía y alumbraba: y vosotros quisisteis recrearos por un poco á su luz.
35Hann var logandi og skínandi lampi. Þér vilduð um stund gleðjast við ljós hans.
36Mas yo tengo mayor testimonio que el de Juan: porque las obras que el Padre me dió que cumpliese, las mismas obras que yo hago, dan testimonio de mí, que el Padre me haya enviado.
36Ég hef þann vitnisburð, sem er meiri en Jóhannesar, því verkin, sem faðir minn fékk mér að fullna, verkin, sem ég vinn, bera mér það vitni, að faðirinn hefur sent mig.
37Y el que me envió, el Padre, él ha dado testimonio de mí. Ni nunca habéis oído su voz, ni habéis visto su parecer.
37Faðirinn, sem sendi mig, hann hefur sjálfur vitnað um mig. Þér hafið aldrei heyrt rödd hans né séð ásýnd hans.
38Ni tenéis su palabra permanente en vosotros; porque al que él envió, á éste vosotros no creéis.
38Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi.
39Escudriñad las Escrituras, porque á vosotros os parece que en ellas tenéis la vida eterna; y ellas son las que dan testimonio de mí.
39Þér rannsakið ritningarnar, því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær, sem vitna um mig,
40Y no queréis venir á mí, para que tengáis vida.
40en þér viljið ekki koma til mín og öðlast lífið.
41Gloria de los hombres no recibo.
41Ég þigg ekki heiður af mönnum,
42Mas yo os conozco, que no tenéis amor de Dios en vosotros.
42en ég þekki yður að þér hafið ekki í yður kærleika Guðs.
43Yo he venido en nombre de mi Padre, y no me recibís: si otro viniere en su propio nombre, á aquél recibiréis.
43Ég er kominn í nafni föður míns, og þér takið ekki við mér. Ef annar kæmi í sínu eigin nafni, tækjuð þér við honum.
44¿Cómo podéis vosotros creer, pues tomáis la gloria los unos de los otros, y no buscáis la gloria que de sólo Dios viene?
44Hvernig getið þér trúað, þegar þér þiggið heiður hver af öðrum, en leitið ekki þess heiðurs, sem er frá einum Guði?
45No penséis que yo os tengo de acusar delante del Padre; hay quien os acusa, Moisés, en quien vosotros esperáis.
45Ætlið eigi, að ég muni ákæra yður fyrir föðurnum. Sá sem ákærir yður, er Móse, og á hann vonið þér.
46Porque si vosotros creyeseis á Moisés, creeríais á mí; porque de mí escribió él.
46Ef þér tryðuð Móse, munduð þér líka trúa mér, því um mig hefur hann ritað.Fyrst þér trúið ekki því, sem hann skrifaði, hvernig getið þér þá trúað orðum mínum?``
47Y si á sus escritos no creéis, ¿cómo creeréis á mis palabras?
47Fyrst þér trúið ekki því, sem hann skrifaði, hvernig getið þér þá trúað orðum mínum?``