Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Luke

21

1Y MIRANDO, vió á los ricos que echaban sus ofrendas en el gazofilacio.
1Þá leit hann upp og sá auðmenn leggja gjafir sínar í fjárhirsluna.
2Y vió también una viuda pobrecilla, que echaba allí dos blancas.
2Hann sá og ekkju eina fátæka leggja þar tvo smápeninga.
3Y dijo: De verdad os digo, que esta pobre viuda echó más que todos:
3Þá sagði hann: ,,Ég segi yður með sanni, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir.
4Porque todos estos, de lo que les sobra echaron para las ofrendas de Dios; mas ésta de su pobreza echó todo el sustento que tenía.
4Hinir allir lögðu í sjóðinn af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum, alla björg sína.``
5Y á unos que decían del templo, que estaba adornado de hermosas piedras y dones, dijo:
5Einhverjir höfðu orð á, að helgidómurinn væri prýddur fögrum steinum og heitgjöfum. Þá sagði Jesús:
6Estas cosas que veis, días vendrán que no quedará piedra sobre piedra que no sea destruída.
6,,Þér horfið á þetta, en þeir dagar munu koma, að hér stendur ekki eftir steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn.``
7Y le preguntaron, diciendo: Maestro, ¿cuándo será esto? ¿y qué señal habrá cuando estas cosas hayan de comenzar á ser hechas?
7En þeir spurðu hann: ,,Meistari, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn þess, að það sé að koma fram?``
8El entonces dijo: Mirad, no seáis engañados; porque vendrán muchos en mi nombre, diciendo: Yo soy; y, el tiempo está cerca: por tanto, no vayáis en pos de ellos.
8Hann svaraði: ,,Varist að láta leiða yður í villu. Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Það er ég!` og ,Tíminn er í nánd!` Fylgið þeim ekki.
9Empero cuando oyereis guerras y sediciones, no os espantéis; porque es necesario que estas cosas acontezcan primero: mas no luego será el fin.
9En þegar þér spyrjið hernað og upphlaup, þá skelfist ekki. Þetta á undan að fara, en endirinn kemur ekki samstundis.``
10Entonces les dijo: Se levantará gente contra gente, y reino contra reino;
10Síðan sagði hann við þá: ,,Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki,
11Y habrá grandes terremotos, y en varios lugares hambres y pestilencias: y habrá espantos y grandes señales del cielo.
11þá verða landskjálftar miklir og drepsóttir og hungur á ýmsum stöðum, en ógnir og tákn mikil á himni.
12Mas antes de todas estas cosas os echarán mano, y perseguirán, entregándoos á las sinagogas y á las cárceles, siendo llevados á los reyes y á los gobernadores por causa de mi nombre.
12En á undan öllu þessu munu menn leggja hendur á yður, ofsækja yður, færa yður fyrir samkundur og í fangelsi og draga yður fyrir konunga og landshöfðingja sakir nafns míns.
13Y os será para testimonio.
13Þetta veitir yður tækifæri til vitnisburðar.
14Poned pues en vuestros corazones no pensar antes cómo habéis de responder:
14En festið það vel í huga að vera ekki fyrirfram að hugsa um, hvernig þér eigið að verjast,
15Porque yo os daré boca y sabiduría, á la cual no podrán resistir ni contradecir todos los que se os opondrán.
15því ég mun gefa yður orð og visku, sem engir mótstöðumenn yðar fá staðið í gegn né hrakið.
16Mas seréis entregados aun de vuestros padres, y hermanos, y parientes, y amigos; y matarán á algunos de vosotros.
16Jafnvel foreldrar og bræður, frændur og vinir munu framselja yður, og sumir yðar munu líflátnir.
17Y seréis aborrecidos de todos por causa de mi nombre.
17Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns,
18Mas un pelo de vuestra cabeza no perecerá.
18en ekki mun týnast eitt hár á höfði yðar.
19En vuestra paciencia poseeréis vuestras almas.
19Verið þrautseigir og þér munuð ávinna sálir yðar.
20Y cuando viereis á Jerusalem cercada de ejércitos, sabed entonces que su destrucción ha llegado.
20En þegar þér sjáið herfylkingar umkringja Jerúsalem, þá vitið, að eyðing hennar er í nánd.
21Entonces los que estuvieren en Judea, huyan á los montes; y los que en medio de ella, váyanse; y los que estén en los campos, no entren en ella.
21Þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla, þeir sem í borginni eru, flytjist burt, og þeir sem eru á ekrum úti, fari ekki inn í hana.
22Porque estos son días de venganza: para que se cumplan todas las cosas que están escritas.
22Því þetta eru refsingardagar, þá er allt það rætist, sem ritað er.
23Mas ­ay de las preñadas, y de las que crían en aquellos días! porque habrá apuro grande sobre la tierra é ira en este pueblo.
23Vei þeim, sem þungaðar eru, og þeim sem börn hafa á brjósti á þeim dögum, því að mikil neyð mun þá verða í landinu og reiði yfir lýð þessum.
24Y caerán á filo de espada, y serán llevados cautivos á todas las naciones: y Jerusalem será hollada de las gentes, hasta que los tiempos de las gentes sean cumplidos.
24Þeir munu falla fyrir sverðseggjum og herleiddir verða til allra þjóða, og Jerúsalem verður fótum troðin af heiðingjum, þar til tímar heiðingjanna eru liðnir.
25Entonces habrá señales en el sol, y en la luna, y en las estrellas; y en la tierra angustia de gentes por la confusión del sonido de la mar y de las ondas:
25Tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðu angist þjóða, ráðalausra við dunur hafs og brimgný.
26Secándose los hombres á causa del temor y expectación de las cosas que sobrevendrán á la redondez de la tierra: porque las virtudes de los cielos serán conmovidas.
26Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast.
27Y entonces verán al Hijo del hombre, que vendrá en una nube con potestad y majestad grande.
27Þá munu menn sjá Mannssoninn koma í skýi með mætti og mikilli dýrð.
28Y cuando estas cosas comenzaren á hacerse, mirad, y levantad vuestras cabezas, porque vuestra redención está cerca.
28En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, því að lausn yðar er í nánd.``
29Y díjoles una parábola: Mirad la higuera y todos los árboles:
29Hann sagði þeim og líkingu: ,,Gætið að fíkjutrénu og öðrum trjám.
30Cuando ya brotan, viéndolo, de vosotros mismos entendéis que el verano está ya cerca.
30Þegar þér sjáið þau farin að bruma, þá vitið þér af sjálfum yður, að sumarið er í nánd.
31Así también vosotros, cuando viereis hacerse estas cosas, entended que está cerca el reino de Dios.
31Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að Guðs ríki er í nánd.
32De cierto os digo, que no pasará esta generación hasta que todo sea hecho.
32Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt er komið fram.
33El cielo y la tierra pasarán; mas mis palabras no pasarán.
33Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða.
34Y mirad por vosotros, que vuestros corazones no sean cargados de glotonería y embriaguez, y de los cuidados de esta vida, y venga de repente sobre vosotros aquel día.
34Hafið gát á sjálfum yður, að hjörtu yðar þyngist ekki við svall og drykkju né áhyggjur þessa lífs og komi svo dagur sá skyndilega yfir yður
35Porque como un lazo vendrá sobre todos los que habitan sobre la faz de toda la tierra.
35eins og snara. En koma mun hann yfir alla menn, sem byggja gjörvalla jörð.
36Velad pues, orando en todo tiempo, que seáis tenidos por dignos de evitar todas estas cosas que han de venir, y de estar en pie delante del Hijo del hombre.
36Vakið því allar stundir og biðjið, svo að þér megið umflýja allt þetta, sem koma á, og standast frammi fyrir Mannssyninum.``
37Y enseñaba de día en el templo; y de noche saliendo, estábase en el monte que se llama de las Olivas.
37Á daginn var hann að kenna í helgidóminum, en fór og dvaldist um nætur á Olíufjallinu, sem svo er nefnt.Og allt fólkið kom árla á morgnana til hans í helgidóminn að hlýða á hann.
38Y todo el pueblo venía á él por la mañana, para oirle en el templo.
38Og allt fólkið kom árla á morgnana til hans í helgidóminn að hlýða á hann.