Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Luke

20

1Y ACONTECIO un día, que enseñando él al pueblo en el templo, y anunciando el evangelio, llegáronse los príncipes de los sacerdotes y los escribas, con los ancianos;
1Svo bar við einn dag, er hann var að kenna lýðnum í helgidóminum og flutti fagnaðarerindið, að æðstu prestarnir og fræðimennirnir ásamt öldungunum gengu til hans
2Y le hablaron, diciendo: Dinos: ¿con qué potestad haces estas cosas? ¿ó quién es el que te ha dado esta potestad?
2og sögðu: ,,Seg þú oss, með hvaða valdi gjörir þú þetta? Hver hefur gefið þér þetta vald?``
3Respondiendo entonces Jesús, les dijo: Os preguntaré yo también una palabra; respondedme:
3Hann svaraði þeim: ,,Ég vil og leggja spurningu fyrir yður. Segið mér:
4El bautismo de Juan, ¿era del cielo, ó de los hombres?
4Var skírn Jóhannesar frá himni eða frá mönnum?``
5Mas ellos pensaban dentro de sí, diciendo: Si dijéremos, del cielo, dirá: ¿Por qué, pues, no le creísteis?
5Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: ,,Ef vér svörum: Frá himni, spyr hann: Hví trúðuð þér honum þá ekki?
6Y si dijéremos, de los hombres, todo el pueblo nos apedreará: porque están ciertos que Juan era profeta.
6Ef vér svörum: Frá mönnum, mun allur lýðurinn grýta oss, því að hann er sannfærður um, að Jóhannes sé spámaður.``
7Y respondieron que no sabían de dónde.
7Þeir kváðust því ekki vita, hvaðan hún væri.
8Entonces Jesús les dijo: Ni yo os digo con qué potestad hago estas cosas.
8Jesús sagði við þá: ,,Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta.``
9Y comenzó á decir al pueblo esta parábola: Un hombre plantó una viña, y arrendóla á labradores, y se ausentó por mucho tiempo.
9Og hann tók að segja lýðnum dæmisögu þessa: ,,Maður nokkur plantaði víngarð og seldi hann vínyrkjum á leigu, fór síðan úr landi til langdvala.
10Y al tiempo, envió un siervo á los labradores, para que le diesen del fruto de la viña; mas los labradores le hirieron, y enviaron vacío.
10Á settum tíma sendi hann þjón til vínyrkjanna, að þeir fengju honum hlut af ávexti víngarðsins, en vínyrkjarnir börðu hann og sendu burt tómhentan.
11Y volvió á enviar otro siervo; mas ellos á éste también, herido y afrentado, le enviaron vacío.
11Aftur sendi hann annan þjón. Þeir börðu hann einnig og svívirtu og sendu burt tómhentan.
12Y volvió á enviar al tercer siervo; mas ellos también á éste echaron herido.
12Og enn sendi hann hinn þriðja, en þeir veittu honum einnig áverka og köstuðu honum út.
13Entonces el señor de la viña dijo: ¿Qué haré? Enviaré mi hijo amado: quizás cuando á éste vieren, tendrán respeto.
13Þá sagði eigandi víngarðsins: ,Hvað á ég að gjöra? Ég sendi son minn elskaðan. Má vera, þeir virði hann.`
14Mas los labradores, viéndole, pensaron entre sí, diciendo: Este es el heredero; venid, matémosle para que la heredad sea nuestra.
14En er vínyrkjarnir sáu hann, báru þeir saman ráð sín og sögðu: ,Þetta er erfinginn. Drepum hann, þá fáum vér arfinn.`
15Y echáronle fuera de la viña, y le mataron. ¿Qué pues, les hará el señor de la viña?
15Og þeir köstuðu honum út fyrir víngarðinn og drápu hann. Hvað mun nú eigandi víngarðsins gjöra við þá?
16Vendrá, y destruirá á estos labradores, y dará su viña á otros. Y como ellos lo oyeron, dijeron: ­Dios nos libre!
16Hann mun koma, tortíma vínyrkjum þessum og fá öðrum víngarðinn.`` Þegar þeir heyrðu þetta, sögðu þeir: ,,Verði það aldrei.``
17Mas él mirándolos, dice: ¿Qué pues es lo que está escrito: La piedra que condenaron los edificadores, Esta fué por cabeza de esquina?
17Jesús horfði á þá og mælti: ,,Hvað merkir þá ritning þessi: Sá steinn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn hyrningarsteinn?
18Cualquiera que cayere sobre aquella piedra, será quebrantado; mas sobre el que la piedra cayere, le desmenuzará.
18Hver sem fellur á þennan stein, mun sundur molast, og þann sem hann fellur á, mun hann sundur merja.``
19Y procuraban los príncipes de los sacerdotes y los escribas echarle mano en aquella hora, porque entendieron que contra ellos había dicho esta parábola: mas temieron al pueblo.
19Fræðimennirnir og æðstu prestarnir vildu leggja hendur á hann á sömu stundu, en óttuðust lýðinn. Þeir skildu, að hann átti við þá með dæmisögu þessari.
20Y acechándole enviaron espías que se simulasen justos, para sorprenderle en palabras, para que le entregasen al principado y á la potestad del presidente.
20Þeir höfðu gætur á honum og sendu njósnarmenn, er létust vera einlægir. Þeir áttu að hafa á orðum hans, svo að þeir mættu framselja hann í hendur og á vald landstjórans.
21Los cuales le preguntaron, diciendo: Maestro, sabemos que dices y enseñas bien, y que no tienes respeto á persona; antes enseñas el camino de Dios con verdad.
21Þeir spurðu hann: ,,Meistari, vér vitum, að þú talar og kennir rétt og gjörir þér engan mannamun, heldur kennir Guðs veg í sannleika.
22¿Nos es lícito dar tributo á César, ó no?
22Leyfist oss að gjalda keisaranum skatt eða ekki?``
23Mas él, entendiendo la astucia de ellos, les dijo: ¿Por qué me tentáis?
23En hann merkti flærð þeirra og sagði við þá:
24Mostradme la moneda. ¿De quién tiene la imagen y la inscripción? Y respondiendo dijeron: De César.
24,,Sýnið mér denar. Hvers mynd og yfirskrift er á honum?`` Þeir sögðu: ,,Keisarans.``
25Entonces les dijo: Pues dad á César lo que es de César; y lo que es de Dios, á Dios.
25En hann sagði við þá: ,,Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er.``
26Y no pudieron reprender sus palabras delante del pueblo: antes maravillados de su respuesta, callaron.
26Og þeir gátu ekki haft neitt á orðum hans í viðurvist lýðsins, en undruðust svar hans og þögðu.
27Y llegándose unos de los Saduceos, los cuales niegan haber resurrección, le preguntaron,
27Þá komu nokkrir saddúkear, en þeir neita því, að upprisa sé til, og sögðu við hann:
28Diciendo: Maestro, Moisés nos escribió: Si el hermano de alguno muriere teniendo mujer, y muriere sin hijos, que su hermano tome la mujer, y levante simiente á su hermano.
28,,Meistari, Móse segir oss í ritningunum, að deyi maður kvæntur, en barnlaus, skuli bróðir hans ganga að eiga ekkjuna og vekja honum niðja.
29Fueron, pues, siete hermanos: y el primero tomó mujer, y murió sin hijos.
29Nú voru sjö bræður. Sá fyrsti tók sér konu og dó barnlaus.
30Y la tomó el segundo, el cual también murió sin hijos.
30Gekk þá annar bróðirinn
31Y la tomó el tercero: asimismo también todos siete: y muerieron sin dejar prole.
31og síðan hinn þriðji að eiga hana og eins allir sjö, og létu þeir engin börn eftir sig, er þeir dóu.
32Y á la postre de todos murió también la mujer.
32Síðast dó og konan.
33En la resurrección, pues, ¿mujer de cuál de ellos será? porque los siete la tuvieron por mujer.
33Kona hvers þeirra verður hún í upprisunni? Allir sjö höfðu þeir átt hana.``
34Entonces respondiendo Jesús, les dijo: Los hijos de este siglo se casan, y son dados en casamiento:
34Jesús svaraði þeim: ,,Börn þessarar aldar kvænast og giftast,
35Mas los que fueren tenidos por dignos de aquel siglo y de la resurrección de los muertos, ni se casan, ni son dados en casamiento:
35en þeir sem verðir þykja að fá hlutdeild í komandi veröld og upprisunni frá dauðum, kvænast hvorki né giftast.
36Porque no pueden ya más morir: porque son iguales á los ángeles, y son hijos de Dios, cuando son hijos de la resurrección.
36Þeir geta ekki heldur dáið framar, þeir eru englum jafnir og börn Guðs, enda börn upprisunnar.
37Y que los muertos hayan de resucitar, aun Moisés lo enseñó en el pasaje de la zarza, cuando llama al Señor: Dios de Abraham, y Dios de Isaac, y Dios de Jacob.
37En að dauðir rísi upp, það hefur jafnvel Móse sýnt í sögunni um þyrnirunninn, er hann kallar ,Drottin Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.`
38Porque Dios no es Dios de muertos, mas de vivos: porque todos viven á él.
38Ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda, því að honum lifa allir.``
39Y respondiéndole unos de los escribas, dijeron: Maestro, bien has dicho.
39Þá sögðu nokkrir fræðimannanna: ,,Vel mælt, meistari.``
40Y no osaron más preguntarle algo.
40En þeir þorðu ekki framar að spyrja hann neins.
41Y él les dijo: ¿Cómo dicen que el Cristo es hijo de David?
41Hann sagði við þá: ,,Hvernig geta menn sagt, að Kristur sé sonur Davíðs?
42Y el mismo David dice en el libro de los Salmos: Dijo el Señor á mi Señor: Siéntate á mi diestra,
42Davíð segir sjálfur í sálmunum: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar,
43Entre tanto que pongo tus enemigos por estrado de tus pies.
43þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
44Así que David le llama Señor: ¿cómo pues es su hijo?
44Davíð kallar hann drottin, hvernig getur hann þá verið sonur hans?``
45Y oyéndole todo el pueblo, dijo á sus discípulos:
45Í áheyrn alls lýðsins sagði hann við lærisveina sína:
46Guardaos de los escribas, que quieren andar con ropas largas, y aman las salutaciones en las plazas, y las primeras sillas en las sinagogas, y los primeros asientos en las cenas;
46,,Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og er ljúft að láta heilsa sér á torgum, vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum.Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm.``
47Que devoran las casas de las viudas, poniendo por pretexto la larga oración: éstos recibirán mayor condenación.
47Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm.``