Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Matthew

14

1EN aquel tiempo Herodes el tetrarca oyó la fama de Jesús,
1Um þessar mundir spyr Heródes fjórðungsstjóri tíðindin af Jesú.
2Y dijo á sus criados: Este es Juan el Bautista: él ha resucitado de los muertos, y por eso virtudes obran en él.
2Og hann segir við sveina sína: ,,Þetta er Jóhannes skírari, hann er risinn frá dauðum, þess vegna eru kraftarnir að verki í honum.``
3Porque Herodes había prendido á Juan, y le había aprisionado y puesto en la cárcel, por causa de Herodías, mujer de Felipe su hermano;
3En Heródes hafði látið taka Jóhannes höndum, fjötra hann og varpa í fangelsi vegna Heródíasar, konu Filippusar bróður síns,
4Porque Juan le decía: No te es lícito tenerla.
4því Jóhannes hafði sagt við hann: ,,Þú mátt ekki eiga hana.``
5Y quería matarle, mas temía al pueblo; porque le tenían como á profeta.
5Heródes vildi deyða hann, en óttaðist lýðinn, þar eð menn töldu hann vera spámann.
6Mas celebrándose el día del nacimiento de Herodes, la hija de Herodías danzó en medio, y agradó á Herodes.
6En á afmælisdegi Heródesar dansaði dóttir Heródíasar dans frammi fyrir gestunum og hreif Heródes svo,
7Y prometió él con juramento de darle todo lo que pidiese.
7að hann sór þess eið að veita henni hvað sem hún bæði um.
8Y ella, instruída primero de su madre, dijo: Dame aquí en un plato la cabeza de Juan el Bautista.
8Að undirlagi móður sinnar segir hún: ,,Gef mér hér á fati höfuð Jóhannesar skírara.``
9Entonces el rey se entristeció; mas por el juramento, y por los que estaban juntamente á la mesa, mandó que se le diese.
9Konungur varð hryggur við, en vegna eiðsins og gesta sinna bauð hann að veita henni þetta.
10Y enviando, degolló á Juan en la cárcel.
10Hann sendi í fangelsið og lét hálshöggva Jóhannes þar.
11Y fué traída su cabeza en un plato y dada á la muchacha; y ella la presentó á su madre.
11Höfuð hans var borið inn á fati og fengið stúlkunni, en hún færði móður sinni.
12Entonces llegaron sus discípulos, y tomaron el cuerpo, y lo enterraron; y fueron, y dieron las nuevas á Jesús.
12Lærisveinar hans komu, tóku líkið og greftruðu, fóru síðan og sögðu Jesú.
13Y oyéndo lo Jesús, se apartó de allí en un barco á un lugar descierto, apartado: y cuando las gentes lo oyeron, le siguieron á pie de las ciudades.
13Þegar Jesús heyrði þetta, fór hann þaðan á báti á óbyggðan stað og vildi vera einn. En fólkið frétti það og fór gangandi á eftir honum úr borgunum.
14Y saliendo Jesús, vió un gran gentío, y tuvo compasión de ellos, y sanó á los que de ellos había enfermos.
14Þegar Jesús steig á land, sá hann þar mikinn mannfjölda, og hann kenndi í brjósti um þá og læknaði þá af þeim, er sjúkir voru.
15Y cuando fué la tarde del día, se llegaron á él sus discípulos, diciendo: El lugar es desierto, y el tiempo es ya pasado: despide las gentes, para que se vayan por las aldeas, y compren para sí de comer.
15Um kvöldið komu lærisveinarnir að máli við hann og sögðu: ,,Hér er engin mannabyggð og dagur liðinn. Lát nú fólkið fara, að þeir geti náð til þorpanna og keypt sér vistir.``
16Y Jesús les dijo: No tienen necesidad de irse: dadles vosotros de comer.
16Jesús svaraði þeim: ,,Ekki þurfa þeir að fara, gefið þeim sjálfir að eta.``
17Y ellos dijeron: No tenemos aquí sino cinco panes y dos peces.
17Þeir svara honum: ,,Vér höfum hér ekki nema fimm brauð og tvo fiska.``
18Y él les dijo: Traédmelos acá.
18Hann segir: ,,Færið mér það hingað.``
19Y mandando á las gentes recostarse sobre la hierba, tomando los cinco panes y los dos peces, alzando los ojos al cielo, bendijo, y partió y dió los panes á los discípulos, y los discípulos á las gentes.
19Og hann bauð fólkinu að setjast í grasið. Þá tók hann brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum, en þeir fólkinu.
20Y comieron todos, y se hartaron; y alzaron lo que sobró de los pedazos, doce cestas llenas.
20Og þeir neyttu allir og urðu mettir. Og þeir tóku saman brauðbitana, er af gengu, tólf körfur fullar.
21Y los que comieron fueron como cinco mil hombres, sin las mujeres y los niños.
21En þeir, sem neytt höfðu, voru um fimm þúsund karlmenn, auk kvenna og barna.
22Y luego Jesús hizo á sus discípulos entrar en el barco, é ir delante de él á la otra parte del lago, entre tanto que él despedía á las gentes.
22Tafarlaust knúði hann lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan sér yfir um, meðan hann sendi fólkið brott.
23Y despedidas las gentes, subió al monte, apartado, á orar: y como fué la tarde del día, estaba allí solo.
23Og er hann hafði látið fólkið fara, gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi. Þegar kvöld var komið, var hann þar einn.
24Y ya el barco estaba en medio de la mar, atormentado de las ondas; porque el viento era contrario.
24En báturinn var þegar kominn langt frá landi og lá undir áföllum, því að vindur var á móti.
25Mas á la cuarta vela de la noche, Jesús fué á ellos andando sobre la mar.
25En er langt var liðið nætur kom hann til þeirra, gangandi á vatninu.
26Y los discípulos, viéndole andar sobre la mar, se turbaron, diciendo: Fantasma es. Y dieron voces de miedo.
26Þegar lærisveinarnir sáu hann ganga á vatninu, varð þeim bilt við. Þeir sögðu: ,,Þetta er vofa,`` og æptu af hræðslu.
27Mas luego Jesús les habló, diciendo: Confiad, yo soy; no tengáis miedo.
27En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: ,,Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.``
28Entonces le respondió Pedro, y dijo: Señor, si tú eres, manda que yo vaya á ti sobre las aguas.
28Pétur svaraði honum: ,,Ef það ert þú, herra, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.``
29Y él dijo: Ven. Y descendiendo Pedro del barco, andaba sobre las aguas para ir á Jesús.
29Jesús svaraði: ,,Kom þú!`` Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans.
30Mas viendo el viento fuerte, tuvo miedo; y comenzándose á hundir, dió voces, diciendo: Señor, sálvame.
30En sem hann sá rokið, varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: ,,Herra, bjarga þú mér!``
31Y luego Jesús, extendiendo la mano, trabó de él, y le dice: Oh hombre de poca fe, ¿por qué dudaste?
31Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: ,,Þú trúlitli, hví efaðist þú?``
32Y como ellos entraron en el barco, sosegóse el viento.
32Þeir stigu í bátinn, og þá lægði vindinn.
33Entonces los que estaban en el barco, vinieron y le adoraron, diciendo: Verdaderamente eres Hijo de Dios.
33En þeir sem í bátnum voru, tilbáðu hann og sögðu: ,,Sannarlega ert þú sonur Guðs.``
34Y llegando á la otra parte, vinieron á la tierra de Genezaret.
34Þegar þeir höfðu náð yfir um, komu þeir að landi við Genesaret.
35Y como le conocieron los hombres de aquel lugar, enviaron por toda aquella tierra alrededor, y trajeron á él todos los enfermos;
35Fólkið á þeim stað þekkti hann og sendi boð um allt nágrennið, og menn færðu til hans alla þá, er sjúkir voru.Þeir báðu hann að mega rétt snerta fald klæða hans, og allir, sem snertu hann, urðu alheilir.
36Y le rogaban que solamente tocasen el borde de su manto; y todos los que tocaron, quedaron sanos.
36Þeir báðu hann að mega rétt snerta fald klæða hans, og allir, sem snertu hann, urðu alheilir.