1ENTONCES llegaron á Jesús ciertos escribas y Fariseos de Jerusalem, diciendo:
1Nú komu til Jesú farísear og fræðimenn frá Jerúsalem og sögðu:
2¿Por qué tus discípulos traspasan la tradición de los ancianos? porque no se lavan las manos cuando comen pan.
2,,Hvers vegna brjóta lærisveinar þínir erfikenning forfeðranna? Þeir taka ekki handlaugar, áður en þeir neyta matar.``
3Y él respondiendo, les dijo: ¿Por qué también vosotros traspasáis el mandamiento de Dios por vuestra tradición?
3Hann svaraði þeim: ,,Hvers vegna brjótið þér sjálfir boðorð Guðs sakir erfikenningar yðar?
4Porque Dios mandó, diciendo: Honra al padre y á la madre, y, El que maldijere al padre ó á la madre, muera de muerte.
4Guð hefur sagt: ,Heiðra föður þinn og móður,` og: ,Hver sem formælir föður eða móður, skal dauða deyja.`
5Mas vosotros decís: Cualquiera que dijere al padre ó á la madre: Es ya ofrenda mía á Dios todo aquello con que pudiera valerte;
5En þér segið: Hver sem segir við föður sinn eða móður: ,Það sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er musterisfé,`
6No deberá honrar á su padre ó á su madre con socorro. Así habéis invalidado el mandamiento de Dios por vuestra tradición.
6hann á ekki að heiðra föður sinn [eða móður]. Þér ógildið orð Guðs með erfikenning yðar.
7Hipócritas, bien profetizó de vosotros Isaías, diciendo:
7Hræsnarar, sannspár var Jesaja um yður, er hann segir:
8Este pueblo de labios me honra; Mas su corazón lejos está de mí.
8Lýður þessi heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér.
9Mas en vano me honran, Enseñando doctrinas y mandamientos de hombres.
9Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar.``
10Y llamando á sí las gentes, les dijo: Oid, y entended:
10Og hann kallaði til sín mannfjöldann og sagði: ,,Heyrið og skiljið.
11No lo que entra en la boca contamina al hombre; mas lo que sale de la boca, esto contamina al hombre.
11Ekki saurgar það manninn, sem inn fer í munninn, hitt saurgar manninn, sem út fer af munni.``
12Entonces llegándose sus discípulos, le dijeron: ¿Sabes que los Fariseos oyendo esta palabra se ofendieron?
12Þá komu lærisveinar hans og sögðu við hann: ,,Veistu, að farísearnir hneyksluðust, þegar þeir heyrðu orð þín?``
13Mas respondiendo él, dijo: Toda planta que no plantó mi Padre celestial, será desarraigada.
13Hann svaraði: ,,Sérhver jurt, sem faðir minn himneskur hefur eigi gróðursett, mun upprætt verða.
14Dejadlos: son ciegos guías de ciegos; y si el ciego guiare al ciego, ambos caerán en el hoyo.
14Látið þá eiga sig! Þeir eru blindir, leiðtogar blindra. Ef blindur leiðir blindan, falla báðir í gryfju.``
15Y respondiendo Pedro, le dijo: Decláranos esta parábola.
15Þá sagði Pétur við hann: ,,Skýrðu fyrir oss líkinguna.``
16Y Jesús dijo: ¿Aun también vosotros sois sin entendimiento?
16Hann svaraði: ,,Eruð þér líka skilningslausir ennþá?
17¿No entendéis aún, que todo lo que entra en la boca, va al vientre, y es echado en la letrina?
17Skiljið þér ekki, að allt sem inn kemur í munninn, fer í magann og lendir síðan í safnþrónni?
18Mas lo que sale de la boca, del corazón sale; y esto contamina al hombre.
18En það sem út fer af munni, kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn.
19Porque del corazón salen los malos pensamientos, muertes, adulterios, fornicaciones, hurtos, falsos testimonios, blasfemias.
19Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi.
20Estas cosas son las que contaminan al hombre: que comer con las manos por lavar no contamina al hombre.
20Þetta er það, sem saurgar manninn. En að eta með óþvegnum höndum saurgar engan mann.``
21Y saliendo Jesús de allí, se fué á las partes de Tiro y de Sidón.
21Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar.
22Y he aquí una mujer Cananea, que había salido de aquellos términos, clamaba, diciéndole: Señor, Hijo de David, ten misericordia de mí; mi hija es malamente atormentada del demonio.
22Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: ,,Miskunna þú mér, herra, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.``
23Mas él no le respondió palabra. Entonces llegándose sus discípulos, le rogaron, diciendo: Despáchala, pues da voces tras nosotros.
23En hann svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu hann: ,,Láttu hana fara, hún eltir oss með hrópum.``
24Y él respondiendo, dijo: No soy enviado sino á las ovejas perdidas de la casa de Israel.
24Hann mælti: ,,Ég er ekki sendur nema til týndra sauða af Ísraelsætt.``
25Entonces ella vino, y le adoró, diciendo: Señor socórreme.
25Konan kom, laut honum og sagði: ,,Herra, hjálpa þú mér!``
26Y respondiendo él, dijo: No es bien tomar el pan de los hijos, y echarlo á los perrillos.
26Hann svaraði: ,,Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.``
27Y ella dijo: Sí, Señor; mas los perrillos comen de las migajas que caen de la mesa de sus señores.
27Hún sagði: ,,Satt er það, herra, þó eta hundarnir mola þá, sem falla af borðum húsbænda þeirra.``
28Entonces respondiendo Jesús, dijo: Oh mujer, grande es tu fe; sea hecho contigo como quieres. Y fué sana su hija desde aquella hora.
28Þá mælti Jesús við hana: ,,Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt.`` Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu.
29Y partido Jesús de allí, vino junto al mar de Galilea: y subiendo al monte, se sentó allí.
29Þaðan fór Jesús og kom að Galíleuvatni. Og hann gekk upp á fjall og settist þar.
30Y llegaron á él muchas gentes, que tenían consigo cojos, ciegos, mudos, mancos, y otros muchos enfermos: y los echaron á los pies de Jesús, y los sanó:
30Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.
31De manera que se maravillaban las gentes, viendo hablar los mudos, los mancos sanos, andar los cojos, y ver los ciegos: y glorificaron al Dios de Israel.
31Fólkið undraðist, þegar það sá mállausa mæla, fatlaða heila, halta ganga og blinda sjá. Og þeir lofuðu Guð Ísraels.
32Y Jesús llamando á sus discípulos, dijo: Tengo lástima de la gente, que ya hace tres días que perseveran conmigo, y no tienen qué comer; y enviarlos ayunos no quiero, porque no desmayen en el camino.
32Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði: ,,Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar. Ég vil ekki láta þá fara fastandi frá mér, þeir gætu örmagnast á leiðinni.``
33Entonces sus discípulos le dicen: ¿Dónde tenemos nosotros tantos panes en el desierto, que hartemos á tan gran compañía?
33Lærisveinarnir sögðu: ,,Hvar fáum vér nóg brauð til að metta allt þetta fólk hér í óbyggðum?``
34Y Jesús les dice: ¿Cuántos panes tenéis? Y ellos dijeron: Siete, y unos pocos pececillos.
34Jesús spyr: ,,Hve mörg brauð hafið þér?`` Þeir svara: ,,Sjö, og fáeina smáfiska.``
35Y mandó á las gentes que se recostasen sobre la tierra.
35Þá bauð hann fólkinu að setjast á jörðina,
36Y tomando los siete panes y los peces, haciendo gracias, partió y dió á sus discípulos; y los discípulos á la gente.
36tók brauðin sjö og fiskana, gjörði þakkir og braut þau og gaf lærisveinunum, en lærisveinarnir fólkinu.
37Y comieron todos, y se hartaron: y alzaron lo que sobró de los pedazos, siete espuertas llenas.
37Allir neyttu og urðu mettir. Síðan tóku þeir saman leifarnar, sjö körfur fullar.
38Y eran los que habían comido, cuatro mil hombres, sin las mujeres y los niños.
38En þeir, sem neytt höfðu, voru fjórar þúsundir karlmanna auk kvenna og barna.Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir.
39Entonces, despedidas las gentes, subió en el barco: y vino á los términos de Magdalá.
39Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir.