1Y COMO descendió del monte, le seguían muchas gentes.
1Nú gekk Jesús niður af fjallinu, og fylgdi honum mikill mannfjöldi.
2Y he aquí un leproso vino, y le adoraba, diciendo: Señor, si quisieres, puedes limpiarme.
2Þá kom til hans líkþrár maður, laut honum og sagði: ,,Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.``
3Y extendiendo Jesús su mano, le tocó, diciendo: Quiero; sé limpio. Y luego su lepra fué limpiada.
3Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!`` Jafnskjótt varð hann hreinn af líkþránni.
4Entonces Jesús le dijo: Mira, no lo digas á nadie; mas ve, muéstrate al sacerdote, y ofrece el presente que mandó Moisés, para testimonio á ellos.
4Jesús sagði við hann: ,,Gæt þess að segja þetta engum, en far þú, sýn þig prestinum, og færðu þá fórn, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar.``
5Y entrando Jesús en Capernaum, vino á él un centurión, rogándole,
5Þegar hann kom til Kapernaum, gekk til hans hundraðshöfðingi og bað hann:
6Y diciendo: Señor, mi mozo yace en casa paralítico, gravemente atormentado.
6,,Herra, sveinn minn liggur heima lami, mjög þungt haldinn.``
7Y Jesús le dijo: Yo iré y le sanaré.
7Jesús sagði: ,,Ég kem og lækna hann.``
8Y respondió el centurión, y dijo: Señor, no soy digno de que entres debajo de mi techado; mas solamente di la palabra, y mi mozo sanará.
8Þá sagði hundraðshöfðinginn: ,,Herra, ég er ekki verður þess, að þú gangir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð, og mun sveinn minn heill verða.
9Porque también yo soy hombre bajo de potestad, y tengo bajo de mí soldados: y digo á éste: Ve, y va; y al otro: Ven, y viene; y á mi siervo: Haz esto, y lo hace.
9Því að sjálfur er ég maður, sem verð að lúta valdi og ræð yfir hermönnum, og ég segi við einn: ,Far þú,` og hann fer, og við annan: ,Kom þú,` og hann kemur, og við þjón minn: ,Gjör þetta,` og hann gjörir það.``
10Y oyendo Jesús, se maravilló, y dijo á los que le seguían: De cierto os digo, que ni aun en Israel he hallado fe tanta.
10Þegar Jesús heyrði þetta, undraðist hann og mælti við þá, sem fylgdu honum: ,,Sannlega segi ég yður, þvílíka trú hef ég ekki fundið hjá neinum í Ísrael.
11Y os digo que vendrán muchos del oriente y del occidente, y se sentarán con Abraham, é Isaac, y Jacob, en el reino de los cielos:
11En ég segi yður: Margir munu koma frá austri og vestri og sitja til borðs með Abraham, Ísak og Jakob í himnaríki,
12Mas los hijos del reino serán echados á las tinieblas de afuera: allí será el lloro y el crujir de dientes.
12en synir ríkisins munu út reknir í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.``
13Entonces Jesús dijo al centurión: Ve, y como creiste te sea hecho. Y su mozo fué sano en el mismo momento.
13Þá sagði Jesús við hundraðshöfðingjann: ,,Far þú, verði þér sem þú trúir.`` Og sveinninn varð heill á þeirri stundu.
14Y vino Jesús á casa de Pedro, y vió á su suegra echada en cama, y con fiebre.
14Jesús kom í hús Péturs og sá, að tengdamóðir hans lá með sótthita.
15Y tocó su mano, y la fiebre la dejó: y ella se levantó, y les servía.
15Hann snart hönd hennar, og sótthitinn fór úr henni. Hún reis á fætur og gekk honum fyrir beina.
16Y como fué ya tarde, trajeron á él muchos endemoniados: y echó los demonios con la palabra, y sanó á todos los enfermos;
16Þegar kvöld var komið, færðu menn til hans marga, er haldnir voru illum öndum. Illu andana rak hann út með orði einu, og alla þá, er sjúkir voru, læknaði hann.
17Para que se cumpliese lo que fué dicho por el profeta Isaías, que dijo: El mismo tomó nuestras enfermedades, y llevó nuestras dolencias.
17Það átti að rætast, sem sagt er fyrir munn Jesaja spámanns: ,,Hann tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora.``
18Y viendo Jesús muchas gentes alrededor de sí, mandó pasar á la otra parte del lago.
18En þegar Jesús sá mikinn mannfjölda kringum sig, bauð hann að fara yfir um vatnið.
19Y llegándose un escriba, le dijo: Maestro, te seguiré á donde quiera que fueres.
19Þá kom fræðimaður einn til hans og sagði: ,,Meistari, ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð.``
20Y Jesús le dijo: Las zorras tienen cavernas, y las aves del cielo nidos; mas el Hijo del hombre no tiene donde recueste su cabeza.
20Jesús sagði við hann: ,,Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla.``
21Y otro de sus discípulos le dijo: Señor, dame licencia para que vaya primero, y entierre á mi padre.
21Annar, úr hópi lærisveinanna, sagði við hann: ,,Herra, leyf mér fyrst að fara og jarða föður minn.``
22Y Jesús le dijo: Sígueme; deja que los muertos entierren á sus muertos.
22Jesús svarar honum: ,,Fylg þú mér, en lát hina dauðu jarða sína dauðu.``
23Y entrando él en el barco, sus discípulos le siguieron.
23Nú fór hann í bátinn og lærisveinar hans fylgdu honum.
24Y he aquí, fué hecho en la mar un gran movimiento, que el barco se cubría de las ondas; mas él dormía.
24Þá gjörði svo mikið veður á vatninu, að bylgjurnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf.
25Y llegándose sus discípulos, le despertaron, diciendo: Señor, sálvanos, que perecemos.
25Þeir fara til, vekja hann og segja: ,,Herra, bjarga þú, vér förumst.``
26Y él les dice: ¿Por qué teméis, hombres de poca fe? Entonces, levantándose, reprendió á los vientos y á la mar; y fué grande bonanza.
26Hann sagði við þá: ,,Hví eruð þér hræddir, þér trúlitlir?`` Síðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið, og varð stillilogn.
27Y los hombres se maravillaron, diciendo: ¿Qué hombre es éste, que aun los vientos y la mar le obedecen?
27Mennirnir undruðust og sögðu: ,,Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum.``
28Y como él hubo llegado en la otra ribera al país de los Gergesenos, le vinieron al encuentro dos endemoniados que salían de los sepulcros, fieros en gran manera, que nadie podía pasar por aquel camino.
28Þegar hann kom yfir um, í byggð Gadarena, komu á móti honum frá gröfunum tveir menn haldnir illum öndum, svo skæðir, að enginn mátti þann veg fara.
29Y he aquí clamaron, diciendo: ¿Qué tenemos contigo, Jesús, Hijo de Dios? ¿has venido acá á molestarnos antes de tiempo?
29Þeir æpa: ,,Hvað vilt þú okkur, sonur Guðs? Komstu hingað að kvelja okkur fyrir tímann?``
30Y estaba lejos de ellos un hato de muchos puercos paciendo.
30En langt frá þeim var mikil svínahjörð á beit.
31Y los demonios le rogaron, diciendo: Si nos echas, permítenos ir á aquel hato de puercos.
31Illu andarnir báðu hann og sögðu: ,,Ef þú rekur okkur út, sendu okkur þá í svínahjörðina.``
32Y les dijo: Id. Y ellos salieron, y se fueron á aquel hato de puercos: y he aquí, todo el hato de los puercos se precipitó de un despeñadero en la mar, y murieron en las aguas.
32Hann sagði: ,,Farið!`` Út fóru þeir og í svínin, og öll hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og týndist þar.
33Y los porqueros huyeron, y viniendo á la ciudad, contaron todas las cosas, y lo que había pasado con los endemoniados.
33En hirðarnir flýðu, komu til borgarinnar og sögðu öll tíðindin, líka frá mönnunum, sem haldnir voru illum öndum.Og allir borgarmenn fóru út til móts við Jesú, og þegar þeir sáu hann, báðu þeir hann að fara burt úr héruðum þeirra.
34Y he aquí, toda la ciudad salió á encontrar á Jesús: Y cuando le vieron, le rogaban que saliese de sus términos.
34Og allir borgarmenn fóru út til móts við Jesú, og þegar þeir sáu hann, báðu þeir hann að fara burt úr héruðum þeirra.