Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Matthew

9

1ENTONCES entrando en el barco, pasó á la otra parte, y vino á su ciudad.
1Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar.
2Y he aquí le trajeron un paralítico, echado en una cama: y viendo Jesús la fe de ellos, dijo al paralítico: Confía, hijo; tus pecados te son perdonados.
2Þar færa menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: ,,Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.``
3Y he aquí, algunos de los escribas decían dentro de sí: Este blasfema.
3Nokkrir fræðimenn sögðu þá með sjálfum sér: ,,Hann guðlastar!``
4Y viendo Jesús sus pensamientos, dijo: ¿Por qué pensáis mal en vuestros corazones?
4En Jesús þekkti hugsanir þeirra og sagði: ,,Hví hugsið þér illt í hjörtum yðar?
5Porque, ¿qué es más fácil, decir: Los pecados te son perdonados; ó decir: Levántate, y anda?
5Hvort er auðveldara að segja: ,Syndir þínar eru fyrirgefnar` eða: ,Statt upp og gakk`?
6Pues para que sepáis que el Hijo del hombre tiene potestad en la tierra de perdonar pecados, (dice entonces al paralítico): Levántate, toma tu cama, y vete á tu casa.
6En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér`` _ og nú talar hann við lama manninn: ,,Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín!``
7Entonces él se levantó y se fué á su casa.
7Og hann stóð upp og fór heim til sín.
8Y las gentes, viéndolo, se maravillaron, y glorificaron á Dios, que había dado tal potestad á los hombres.
8En fólkið, sem horfði á þetta, varð ótta slegið og lofaði Guð, sem gefið hafði mönnum slíkt vald.
9Y pasando Jesús de allí, vió á un hombre que estaba sentado al banco de los públicos tributos, el cual se llamaba Mateo; y dícele: Sígueme. Y se levantó, y le siguió.
9Þá er hann gekk þaðan, sá hann mann sitja hjá tollbúðinni, Matteus að nafni, og hann segir við hann: ,,Fylg þú mér!`` Og hann stóð upp og fylgdi honum.
10Y aconteció que estando él sentado á la mesa en casa, he aquí que muchos publicanos y pecadores, que habían venido, se sentaron juntamente á la mesa con Jesús y sus discípulos.
10Nú bar svo við, er Jesús sat að borði í húsi hans, að margir tollheimtumenn og bersyndugir komu og settust þar með honum og lærisveinum hans.
11Y viendo esto los Fariseos, dijeron á sus discípulos: ¿Por qué come vuestro Maestro con los publicanos y pecadores?
11Þegar farísear sáu það, sögðu þeir við lærisveina hans: ,,Hvers vegna etur meistari yðar með tollheimtumönnum og bersyndugum?``
12Y oyéndolo Jesús, le dijo: Los que están sanos no tienen necesidad de médico, sino los enfermos.
12Jesús heyrði þetta og sagði: ,,Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.
13Andad pues, y aprended qué cosa es: Misericordia quiero, y no sacrificio: porque no he venido á llamar justos, sino pecadores á arrepentimiento.
13Farið og nemið, hvað þetta merkir: ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir.` Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara.``
14Entonces los discípulos de Juan vienen á él, diciendo: ¿Por qué nosotros y los Fariseos ayunamos muchas veces, y tus discípulos no ayunan?
14Þá koma til hans lærisveinar Jóhannesar og segja: ,,Hví föstum vér og farísear, en þínir lærisveinar fasta ekki?``
15Y Jesús les dijo: ¿Pueden los que son de bodas tener luto entre tanto que el esposo está con ellos? mas vendrán días cuando el esposo será quitado de ellos, y entonces ayunarán.
15Jesús svaraði þeim: ,,Hvort geta brúðkaupsgestir verið hryggir, meðan brúðguminn er hjá þeim? En koma munu þeir dagar, er brúðguminn verður frá þeim tekinn. Þá munu þeir fasta.
16Y nadie echa remiendo de paño recio en vestido viejo; porque el tal remiendo tira del vestido, y se hace peor la rotura.
16Enginn lætur bót af óþæfðum dúk á gamalt fat, því þá rífur bótin út frá sér og verður af verri rifa.
17Ni echan vino nuevo en cueros viejos: de otra manera los cueros se rompen, y el vino se derrama, y se pierden los cueros; mas echan el vino nuevo en cueros nuevos, y lo uno y lo otro se conserva juntamente.
17Ekki láta menn heldur nýtt vín á gamla belgi, því þá springa belgirnir, og vínið fer niður, en belgirnir ónýtast. Menn láta nýtt vín á nýja belgi, og varðveitist þá hvort tveggja.``
18Hablando él estas cosas á ellos, he aquí vino un principal, y le adoraba, diciendo: Mi hija es muerta poco ha: mas ven y pon tu mano sobre ella, y vivirá.
18Meðan hann var að segja þetta við þá, kom forstöðumaður einn, laut honum og sagði: ,,Dóttir mín var að skilja við, kom og legg hönd þína yfir hana, þá mun hún lifna.``
19Y se levantó Jesús, y le siguió, y sus discípulos.
19Jesús stóð upp og fór með honum og lærisveinar hans.
20Y he aquí una mujer enferma de flujo de sangre doce años había, llegándose por detrás, tocó la franja de su vestido:
20Kona, sem hafði haft blóðlát í tólf ár, kom þá að baki honum og snart fald klæða hans.
21Porque decía entre sí: Si tocare solamente su vestido, seré salva.
21Hún hugsaði með sér: ,,Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil verða.``
22Mas Jesús volviéndose, y mirándola, dijo: Confía, hija, tu fe te ha salvado. Y la mujer fué salva desde aquella hora.
22Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: ,,Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér.`` Og konan varð heil frá þeirri stundu.
23Y llegado Jesús á casa del principal, viendo los tañedores de flautas, y la gente que hacía bullicio,
23Þegar Jesús kom að húsi forstöðumannsins og sá pípuleikara og fólkið í uppnámi,
24Díceles: Apartaos, que la muchacha no es muerta, mas duerme. Y se burlaban de él.
24sagði hann: ,,Farið burt! Stúlkan er ekki dáin, hún sefur.`` En þeir hlógu að honum.
25Y como la gente fué echada fuera, entró, y tomóla de la mano, y se levantó la muchacha.
25Þegar fólkið hafði verið látið fara, gekk hann inn og tók hönd hennar, og reis þá stúlkan upp.
26Y salió esta fama por toda aquella tierra.
26Og þessi tíðindi bárust um allt það hérað.
27Y pasando Jesús de allí, le siguieron dos ciegos, dando voces y diciendo: Ten misericordia de nosotros, Hijo de David.
27Þá er Jesús hélt þaðan, fóru tveir blindir menn eftir honum og kölluðu: ,,Miskunna þú okkur, sonur Davíðs.``
28Y llegado á la casa, vinieron á él los ciegos; y Jesús les dice: ¿Creéis que puedo hacer esto? Ellos dicen: Sí, Señor.
28Þegar hann kom heim, gengu blindu mennirnir til hans. Jesús spyr þá: ,,Trúið þið, að ég geti gjört þetta?`` Þeir sögðu: ,,Já, herra.``
29Entonces tocó los ojos de ellos, diciendo: Conforme á vuestra fe os sea hecho.
29Þá snart hann augu þeirra og mælti: ,,Verði ykkur að trú ykkar.``
30Y los ojos de ellos fueron abiertos. Y Jesús les encargó rigurosamente, diciendo: Mirad que nadie lo sepa.
30Og augu þeirra lukust upp. Jesús lagði ríkt á við þá og sagði: ,,Gætið þess, að enginn fái að vita þetta.``
31Mas ellos salidos, divulgaron su fama por toda aquella tierra.
31En þeir fóru og víðfrægðu hann í öllu því héraði.
32Y saliendo ellos, he aquí, le trajeron un hombre mudo, endemoniado.
32Þegar þeir voru að fara, var komið til hans með mállausan mann, haldinn illum anda.
33Y echado fuera el demonio, el mudo habló; y las gentes se maravillaron, diciendo: Nunca ha sido vista cosa semejante en Israel.
33Og er illi andinn var út rekinn, tók málleysinginn að mæla. Mannfjöldinn undraðist og sagði: ,,Aldrei hefur þvílíkt sést í Ísrael.``
34Mas los Fariseos decían: Por el príncipe de los demonios echa fuera los demonios.
34En farísearnir sögðu: ,,Með fulltingi höfðingja illra anda rekur hann út illu andana.``
35Y rodeaba Jesús por todas las ciudades y aldeas, enseñando en las sinagogas de ellos, y predicando el evangelio del reino, y sanando toda enfermedad y todo achaque en el pueblo.
35Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi.
36Y viendo las gentes, tuvo compasión de ellas; porque estaban derramadas y esparcidas como ovejas que no tienen pastor.
36En er hann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um þá, því þeir voru hrjáðir og umkomulausir eins og sauðir, er engan hirði hafa.
37Entonces dice á sus discípulos: A la verdad la mies es mucha, mas los obreros pocos.
37Þá sagði hann við lærisveina sína: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir.Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.``
38Rogad, pues, al Señor de la mies, que envíe obreros á su mies.
38Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.``