Young`s Literal Translation

Icelandic

John

2

1And the third day a marriage happened in Cana of Galilee, and the mother of Jesus was there,
1Á þriðja degi var brúðkaup í Kana í Galíleu. Móðir Jesú var þar.
2and also Jesus was called, and his disciples, to the marriage;
2Jesú var og boðið til brúðkaupsins og lærisveinum hans.
3and wine having failed, the mother of Jesus saith unto him, `Wine they have not;`
3En er vín þraut segir móðir Jesú við hann: ,,Þeir hafa ekki vín.``
4Jesus saith to her, `What — to me and to thee, woman? not yet is mine hour come.`
4Jesús svarar: ,,Hvað varðar það mig og þig, kona? Minn tími er ekki enn kominn.``
5His mother saith to the ministrants, `Whatever he may say to you — do.`
5Móðir hans sagði þá við þjónana: ,,Gjörið það, sem hann kann að segja yður.``
6And there were there six water-jugs of stone, placed according to the purifying of the Jews, holding each two or three measures.
6Nú voru þar sex vatnsker úr steini samkvæmt reglum Gyðinga um hreinsun, og tók hvert þeirra tvo mæla eða þrjá.
7Jesus saith to them, `Fill the water-jugs with water;` and they filled them — unto the brim;
7Jesús segir við þá: ,,Fyllið kerin vatni.`` Þeir fylltu þau á barma.
8and he saith to them, `Draw out, now, and bear to the director of the apartment;` and they bare.
8Síðan segir hann: ,,Ausið nú af og færið veislustjóra.`` Þeir gjörðu svo.
9And as the director of the apartment tasted the water become wine, and knew not whence it is, (but the ministrants knew, who have drawn the water,) the director of the feast doth call the bridegroom,
9Veislustjóri bragðaði vatnið, sem var orðið vín, og vissi ekki, hvaðan það var, en þjónarnir, sem vatnið höfðu ausið, vissu það. Þá kallaði veislustjóri á brúðgumann
10and saith to him, `Every man, at first, the good wine doth set forth; and when they may have drunk freely, then the inferior; thou didst keep the good wine till now.`
10og sagði: ,,Allir menn bera fyrst fram góða vínið og síðan hið lakara, er menn gjörast ölvaðir. Þú hefur geymt góða vínið þar til nú.``
11This beginning of the signs did Jesus in Cana of Galilee, and manifested his glory, and his disciples believed in him;
11Þetta fyrsta tákn sitt gjörði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði dýrð sína, og lærisveinar hans trúðu á hann.
12after this he went down to Capernaum, he, and his mother, and his brethren, and his disciples; and there they remained not many days.
12Eftir þetta fór hann ofan til Kapernaum ásamt móður sinni, bræðrum og lærisveinum. Þar voru þau nokkra daga.
13And the passover of the Jews was nigh, and Jesus went up to Jerusalem,
13Nú fóru páskar Gyðinga í hönd, og Jesús hélt upp til Jerúsalem.
14and he found in the temple those selling oxen, and sheep, and doves, and the money-changers sitting,
14Þar sá hann í helgidóminum þá, er seldu naut, sauði og dúfur, og víxlarana, sem sátu þar.
15and having made a whip of small cords, he put all forth out of the temple, also the sheep, and the oxen; and of the money-changers he poured out the coins, and the tables he overthrew,
15Þá gjörði hann sér svipu úr köðlum og rak alla út úr helgidóminum, líka sauðina og nautin. Hann steypti niður peningum víxlaranna og hratt um borðum þeirra,
16and to those selling the doves he said, `Take these things hence; make not the house of my Father a house of merchandise.`
16og við dúfnasalana sagði hann: ,,Burt með þetta héðan. Gjörið ekki hús föður míns að sölubúð.``
17And his disciples remembered that it is written, `The zeal of Thy house did eat me up;`
17Lærisveinum hans kom í hug, að ritað er: ,,Vandlæting vegna húss þíns mun tæra mig upp.``
18the Jews then answered and said to him, `What sign dost thou shew to us — that thou dost these things?`
18Gyðingar sögðu þá við hann: ,,Hvaða tákn getur þú sýnt oss um það, að þú megir gjöra þetta?``
19Jesus answered and said to them, `Destroy this sanctuary, and in three days I will raise it up.`
19Jesús svaraði þeim: ,,Brjótið þetta musteri, og ég skal reisa það á þrem dögum.``
20The Jews, therefore, said, `Forty and six years was this sanctuary building, and wilt thou in three days raise it up?`
20Þá sögðu Gyðingar: ,,Þetta musteri hefur verið fjörutíu og sex ár í smíðum, og þú ætlar að reisa það á þrem dögum!``
21but he spake concerning the sanctuary of his body;
21En hann var að tala um musteri líkama síns.
22when, then, he was raised out of the dead, his disciples remembered that he said this to them, and they believed the Writing, and the word that Jesus said.
22Þegar hann var risinn upp frá dauðum, minntust lærisveinar hans, að hann hafði sagt þetta, og trúðu ritningunni og orðinu, sem Jesús hafði talað.
23And as he was in Jerusalem, in the passover, in the feast, many believed in his name, beholding his signs that he was doing;
23Meðan hann var í Jerúsalem á páskahátíðinni, fóru margir að trúa á nafn hans, því þeir sáu þau tákn, sem hann gjörði.
24and Jesus himself was not trusting himself to them, because of his knowing all [men],
24En Jesús gaf þeim ekki trúnað sinn, því hann þekkti alla.Hann þurfti þess ekki, að neinn bæri öðrum manni vitni; hann vissi sjálfur, hvað í manni býr.
25and because he had no need that any should testify concerning man, for he himself was knowing what was in man.
25Hann þurfti þess ekki, að neinn bæri öðrum manni vitni; hann vissi sjálfur, hvað í manni býr.