Young`s Literal Translation

Icelandic

Luke

6

1And it came to pass, on the second-first sabbath, as he is going through the corn fields, that his disciples were plucking the ears, and were eating, rubbing with the hands,
1En svo bar við á hvíldardegi, að hann fór um sáðlönd, og tíndu lærisveinar hans kornöx, neru milli handanna og átu.
2and certain of the Pharisees said to them, `Why do ye that which is not lawful to do on the sabbaths?`
2Þá sögðu farísear nokkrir: ,,Hví gjörið þér það, sem er ekki leyfilegt á hvíldardegi?``
3And Jesus answering said unto them, `Did ye not read even this that David did, when he hungered, himself and those who are with him,
3Og Jesús svaraði þeim: ,,Hafið þér þá ekki lesið, hvað Davíð gjörði, er hann hungraði og menn hans?
4how he went into the house of God, and the loaves of the presentation did take, and did eat, and gave also to those with him, which it is not lawful to eat, except only to the priests?`
4Hann fór inn í Guðs hús, tók skoðunarbrauðin og át og gaf mönnum sínum, en þau má enginn eta nema prestarnir einir.``
5and he said to them, — `The Son of Man is lord also of the sabbath.`
5Og hann sagði við þá: ,,Mannssonurinn er herra hvíldardagsins.``
6And it came to pass also, on another sabbath, that he goeth into the synagogue, and teacheth, and there was there a man, and his right hand was withered,
6Annan hvíldardag gekk hann í samkunduna og kenndi. Þar var maður nokkur með visna hægri hönd.
7and the scribes and the Pharisees were watching him, if on the sabbath he will heal, that they might find an accusation against him.
7En fræðimenn og farísear höfðu nánar gætur á Jesú, hvort hann læknaði á hvíldardegi, svo að þeir fengju tilefni að kæra hann.
8And he himself had known their reasonings, and said to the man having the withered hand, `Rise, and stand in the midst;` and he having risen, stood.
8En hann vissi hugsanir þeirra og sagði við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp, og kom hér fram.`` Og hann stóð upp og kom.
9Then said Jesus unto them, `I will question you something: Is it lawful on the sabbaths to do good, or to do evil? life to save or to kill?`
9Jesús sagði við þá: ,,Ég spyr yður, hvort er heldur leyfilegt að gjöra gott eða gjöra illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða granda því?``
10And having looked round on them all, he said to the man, `Stretch forth thy hand;` and he did so, and his hand was restored whole as the other;
10Hann leit í kring á þá alla og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína.`` Hann gjörði svo, og hönd hans varð heil.
11and they were filled with madness, and were speaking with one another what they might do to Jesus.
11En þeir urðu æfir við og ræddu sín á milli, hvað þeir gætu gjört Jesú.
12And it came to pass in those days, he went forth to the mountain to pray, and was passing the night in the prayer of God,
12En svo bar við um þessar mundir, að hann fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs.
13and when it became day, he called near his disciples, and having chosen from them twelve, whom also he named apostles,
13Og er dagur rann, kallaði hann til sín lærisveina sína, valdi tólf úr þeirra hópi og nefndi þá postula.
14(Simon, whom also he named Peter, and Andrew his brother, James and John, Philip and Bartholomew,
14Þeir voru: Símon, sem hann nefndi Pétur, Andrés bróðir hans, Jakob og Jóhannes, Filippus og Bartólómeus,
15Matthew and Thomas, James of Alphaeus, and Simon called Zelotes,
15Matteus og Tómas, Jakob Alfeusson og Símon, kallaður vandlætari,
16Judas of James, and Judas Iscariot, who also became betrayer;)
16og Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot, sem varð svikari.
17and having come down with them, he stood upon a level spot, and a crowd of his disciples, and a great multitude of the people from all Judea, and Jerusalem, and the maritime Tyre and Sidon, who came to hear him, and to be healed of their sicknesses,
17Hann gekk ofan með þeim og nam staðar á sléttri flöt. Þar var stór hópur lærisveina hans og mikill fjöldi fólks úr allri Júdeu, frá Jerúsalem og sjávarbyggðum Týrusar og Sídonar,
18and those harassed by unclean spirits, and they were healed,
18er komið hafði til að hlýða á hann og fá lækning meina sinna. Einnig voru þeir læknaðir, er þjáðir voru af óhreinum öndum.
19and all the multitude were seeking to touch him, because power from him was going forth, and he was healing all.
19Allt fólkið reyndi að snerta hann, því að frá honum kom kraftur, er læknaði alla.
20And he, having lifted up his eyes to his disciples, said: `Happy the poor — because yours is the reign of God.
20Þá hóf hann upp augu sín, leit á lærisveina sína og sagði: ,,Sælir eruð þér, fátækir, því að yðar er Guðs ríki.
21`Happy those hungering now — because ye shall be filled. `Happy those weeping now — because ye shall laugh.
21Sælir eruð þér, sem nú hungrar, því að þér munuð saddir verða. Sælir eruð þér, sem nú grátið, því að þér munuð hlæja.
22`Happy are ye when men shall hate you, and when they shall separate you, and shall reproach, and shall cast forth your name as evil, for the Son of Man`s sake —
22Sælir eruð þér, þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins.
23rejoice in that day, and leap, for lo, your reward [is] great in the heaven, for according to these things were their fathers doing to the prophets.
23Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina.
24`But wo to you — the rich, because ye have got your comfort.
24En vei yður, þér auðmenn, því að þér hafið tekið út huggun yðar.
25`Wo to you who have been filled — because ye shall hunger. `Wo to you who are laughing now — because ye shall mourn and weep.
25Vei yður, sem nú eruð saddir, því að yður mun hungra. Vei yður, sem nú hlæið, því að þér munuð sýta og gráta.
26`Wo to you when all men shall speak well of you — for according to these things were their fathers doing to false prophets.
26Vei yður, þá er allir menn tala vel um yður, því að á sama veg fórst feðrum þeirra við falsspámennina.
27`But I say to you who are hearing, Love your enemies, do good to those hating you,
27En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður,
28bless those cursing you, and pray for those accusing you falsely;
28blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður.
29and to him smiting thee upon the cheek, give also the other, and from him taking away from thee the mantle, also the coat thou mayest not keep back.
29Slái þig einhver á kinnina, skaltu og bjóða hina, og taki einhver yfirhöfn þína, skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka.
30`And to every one who is asking of thee, be giving; and from him who is taking away thy goods, be not asking again;
30Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja.
31and as ye wish that men may do to you, do ye also to them in like manner;
31Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra.
32and — if ye love those loving you, what grace have ye? for also the sinful love those loving them;
32Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska.
33and if ye do good to those doing good to you, what grace have ye? for also the sinful do the same;
33Og þótt þér gjörið þeim gott, sem yður gjöra gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gjöra og hið sama.
34and if ye lend [to those] of whom ye hope to receive back, what grace have ye? for also the sinful lend to sinners — that they may receive again as much.
34Og þótt þér lánið þeim, sem þér vonið að muni borga, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar lána einnig syndurum til þess að fá allt aftur.
35`But love your enemies, and do good, and lend, hoping for nothing again, and your reward will be great, and ye shall be sons of the Highest, because He is kind unto the ungracious and evil;
35Nei, elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil, og þér verða börn hins hæsta, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
36be ye therefore merciful, as also your Father is merciful.
36Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar er miskunnsamur.
37`And judge not, and ye may not be judged; condemn not, and ye may not be condemned; release, and ye shall be released.
37Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi, og þér munuð eigi sakfelldir verða. Sýknið, og þér munuð sýknaðir verða.
38`Give, and it shall be given to you; good measure, pressed, and shaken, and running over, they shall give into your bosom; for with that measure with which ye measure, it shall be measured to you again.`
38Gefið, og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða.``
39And he spake a simile to them, `Is blind able to lead blind? shall they not both fall into a pit?
39Þá sagði hann þeim og líkingu: ,,Hvort fær blindur leitt blindan? Munu ekki báðir falla í gryfju?
40A disciple is not above his teacher, but every one perfected shall be as his teacher.
40Ekki er lærisveinn meistaranum fremri, en hver sem er fullnuma, verður eins og meistari hans.
41`And why dost thou behold the mote that is in thy brother`s eye, and the beam that [is] in thine own eye dost not consider?
41Hví sérð þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga sjálfs þín?
42or how art thou able to say to thy brother, Brother, suffer, I may take out the mote that [is] in thine eye — thyself the beam in thine own eye not beholding? Hypocrite, take first the beam out of thine own eye, and then thou shalt see clearly to take out the mote that [is] in thy brother`s eye.
42Hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Bróðir, lát mig draga flísina úr auga þér,` en sérð þó eigi sjálfur bjálkann í þínu auga? Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.
43`For there is not a good tree making bad fruit, nor a bad tree making good fruit;
43Því að ekki er til gott tré, er beri slæman ávöxt, né heldur slæmt tré, er beri góðan ávöxt.
44for each tree from its own fruit is known, for not from thorns do they gather figs, nor from a bramble do they crop a grape.
44En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni.
45`The good man out of the good treasure of his heart doth bring forth that which [is] good; and the evil man out of the evil treasure of his heart doth bring forth that which [is] evil; for out of the abounding of the heart doth his mouth speak.
45Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans mælir munnur hans.
46`And why do ye call me, Lord, Lord, and do not what I say?
46En hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem ég segi?
47Every one who is coming unto me, and is hearing my words, and is doing them, I will shew you to whom he is like;
47Ég skal sýna yður, hverjum sá er líkur, sem kemur til mín, heyrir orð mín og breytir eftir þeim.
48he is like to a man building a house, who did dig, and deepen, and laid a foundation upon the rock, and a flood having come, the stream broke forth on that house, and was not able to shake it, for it had been founded upon the rock.
48Hann er líkur manni, er byggði hús, gróf djúpt fyrir og grundvallaði það á bjargi. Nú kom flóð og flaumurinn skall á því húsi, en fékk hvergi hrært það, vegna þess að það var vel byggt.Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.``
49`And he who heard and did not, is like to a man having builded a house upon the earth, without a foundation, against which the stream brake forth, and immediately it fell, and the ruin of that house became great.`
49Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.``