Young`s Literal Translation

Icelandic

Luke

8

1And it came to pass thereafter, that he was going through every city and village, preaching and proclaiming good news of the reign of God, and the twelve [are] with him,
1Eftir þetta fór hann um, borg úr borg og þorp úr þorpi, prédikaði og flutti fagnaðarerindið um Guðs ríki. Með honum voru þeir tólf
2and certain women, who were healed of evil spirits and infirmities, Mary who is called Magdalene, from whom seven demons had gone forth,
2og konur nokkrar, er læknaðar höfðu verið af illum öndum og sjúkdómum. Það voru þær María, kölluð Magdalena, er sjö illir andar höfðu farið úr,
3and Joanna wife of Chuza, steward of Herod, and Susanna, and many others, who were ministering to him from their substance.
3Jóhanna, kona Kúsa, ráðsmanns Heródesar, Súsanna og margar aðrar. Þær hjálpuðu þeim með fjármunum sínum.
4And a great multitude having gathered, and those who from city and city were coming unto him, he spake by a simile:
4Nú var mikill fjöldi saman kominn, og menn komu til hans úr hverri borg af annarri. Þá sagði hann þessa dæmisögu:
5`The sower went forth to sow his seed, and in his sowing some indeed fell beside the way, and it was trodden down, and the fowls of the heaven did devour it.
5,,Sáðmaður gekk út að sá sæði sínu. Og þá er hann sáði, féll sumt hjá götunni og varð fótum troðið, og fuglar himins átu það upp.
6`And other fell upon the rock, and having sprung up, it did wither, through not having moisture.
6Sumt féll á klöpp. Það spratt, en skrælnaði, af því að það hafði ekki raka.
7`And other fell amidst the thorns, and the thorns having sprung up with it, did choke it.
7Og sumt féll meðal þyrna, og þyrnarnir spruttu einnig og kæfðu það.
8`And other fell upon the good ground, and having sprung up, it made fruit an hundred fold.` These things saying, he was calling, `He having ears to hear — let him hear.`
8En sumt féll í góða jörð, óx upp og bar hundraðfaldan ávöxt.`` Að svo mæltu hrópaði hann: ,,Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri.``
9And his disciples were questioning him, saying, `What may this simile be?`
9En lærisveinar hans spurðu hann, hvað þessi dæmisaga þýddi.
10And he said, `To you it hath been given to know the secrets of the reign of God, and to the rest in similes; that seeing they may not see, and hearing they may not understand.
10Hann sagði: ,,Yður er gefið að þekkja leynda dóma Guðs ríkis, hinir fá þá í dæmisögum, ,að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.`
11`And this is the simile: The seed is the word of God,
11En dæmisagan þýðir þetta: Sæðið er Guðs orð.
12and those beside the way are those hearing, then cometh the Devil, and taketh up the word from their heart, lest having believed, they may be saved.
12Það er féll hjá götunni, merkir þá, sem heyra orðið, en síðan kemur djöfullinn og tekur það burt úr hjarta þeirra, til þess að þeir trúi ekki og verði hólpnir.
13`And those upon the rock: They who, when they may hear, with joy do receive the word, and these have no root, who for a time believe, and in time of temptation fall away.
13Það er féll á klöppina, merkir þá, sem taka orðinu með fögnuði, er þeir heyra það, en hafa enga rótfestu. Þeir trúa um stund, en falla frá á reynslutíma.
14`And that which fell to the thorns: These are they who have heard, and going forth, through anxieties, and riches, and pleasures of life, are choked, and bear not to completion.
14Það er féll meðal þyrna, merkir þá er heyra, en kafna síðan undir áhyggjum, auðæfum og nautnum lífsins og bera ekki þroskaðan ávöxt.
15`And that in the good ground: These are they, who in an upright and good heart, having heard the word, do retain [it], and bear fruit in continuance.
15En það er féll í góða jörð, merkir þá sem heyra orðið og geyma það í göfugu, góðu hjarta og bera ávöxt með stöðuglyndi.
16`And no one having lighted a lamp doth cover it with a vessel, or under a couch doth put [it]; but upon a lamp-stand he doth put [it], that those coming in may see the light,
16Enginn kveikir ljós og byrgir það með keri eða setur undir bekk, heldur láta menn það á ljósastiku, að þeir, sem inn koma, sjái ljósið.
17for nothing is secret, that shall not become manifest, nor hid, that shall not be known, and become manifest.
17Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós.
18`See, therefore, how ye hear, for whoever may have, there shall be given to him, and whoever may not have, also what he seemeth to have, shall be taken from him.`
18Gætið því að, hvernig þér heyrið. Því að þeim sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann ætlar sig hafa.``
19And there came unto him his mother and brethren, and they were not able to get to him because of the multitude,
19Móðir hans og bræður komu til hans, en gátu ekki náð fundi hans vegna mannfjöldans.
20and it was told him, saying, `Thy mother and thy brethren do stand without, wishing to see thee;`
20Var honum sagt: ,,Móðir þín og bræður standa úti og vilja finna þig.``
21and he answering said unto them, `My mother and my brethren! they are those who the word of God are hearing, and doing.`
21En hann svaraði þeim: ,,Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því.``
22And it came to pass, on one of the days, that he himself went into a boat with his disciples, and he said unto them, `We may go over to the other side of the lake;` and they set forth,
22Dag einn fór hann út í bát og lærisveinar hans. Hann sagði við þá: ,,Förum yfir um vatnið.`` Og þeir létu frá landi.
23and as they are sailing he fell deeply asleep, and there came down a storm of wind to the lake, and they were filling, and were in peril.
23En sem þeir sigldu, sofnaði hann. Þá skall stormhrina á vatnið, svo að nær fyllti bátinn og voru þeir hætt komnir.
24And having come near, they awoke him, saying, `Master, master, we perish;` and he, having arisen, rebuked the wind and the raging of the water, and they ceased, and there came a calm,
24Þeir fóru þá til hans, vöktu hann og sögðu: ,,Meistari, meistari, vér förumst!`` En hann vaknaði og hastaði á vindinn og öldurótið og slotaði þegar og gerði logn.
25and he said to them, `Where is your faith?` and they being afraid did wonder, saying unto one another, `Who, then, is this, that even the winds he doth command, and the water, and they obey him?`
25Og hann sagði við þá: ,,Hvar er trú yðar?`` En þeir urðu hræddir og undruðust og sögðu hver við annan: ,,Hver er þessi? Hann skipar bæði vindum og vatni og hvort tveggja hlýðir honum.``
26And they sailed down to the region of the Gadarenes, that is over-against Galilee,
26Þeir tóku land í byggð Gerasena, sem er gegnt Galíleu.
27and he having gone forth upon the land, there met him a certain man, out of the city, who had demons for a long time, and with a garment was not clothed, and in a house was not abiding, but in the tombs,
27Er hann sté á land, kom á móti honum maður nokkur úr borginni, sem haldinn var illum öndum. Langan tíma hafði hann ekki farið í föt né dvalist í húsi, heldur í gröfunum.
28and having seen Jesus, and having cried out, he fell before him, and with a loud voice, said, `What — to me and to thee, Jesus, Son of God Most High? I beseech thee, mayest thou not afflict me!`
28Þegar hann sá Jesú, æpti hann, féll fram fyrir honum og hrópaði hárri röddu: ,,Hvað vilt þú mér, Jesús, sonur Guðs hins hæsta? Ég bið þig, kvel þú mig eigi!``
29For he commanded the unclean spirit to come forth from the man, for many times it had caught him, and he was being bound with chains and fetters — guarded, and breaking asunder the bonds he was driven by the demons to the deserts.
29Því að hann hafði boðið óhreina andanum að fara út af manninum. En margsinnis hafði hann gripið hann, og höfðu menn fjötrað hann á höndum og fótum og haft í gæslu, en hann hafði slitið böndin og illi andinn hrakið hann út í óbyggðir.
30And Jesus questioned him, saying, `What is thy name?` and he said, `Legion,` (because many demons were entered into him,)
30Jesús spurði hann: ,,Hvað heitir þú?`` En hann sagði: ,,Hersing``, því að margir illir andar höfðu farið í hann.
31and he was calling on him, that he may not command them to go away to the abyss,
31Og þeir báðu Jesú að skipa sér ekki að fara í undirdjúpið.
32and there was there a herd of many swine feeding in the mountain, and they were calling on him, that he might suffer them to enter into these, and he suffered them,
32En þar var stór svínahjörð á beit í fjallinu. Þeir báðu hann að leyfa sér að fara í þau, og hann leyfði þeim það.
33and the demons having gone forth from the man, did enter into the swine, and the herd rushed down the steep to the lake, and were choked.
33Illu andarnir fóru þá úr manninum og í svínin, og hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði.
34And those feeding [them], having seen what was come to pass, fled, and having gone, told [it] to the city, and to the fields;
34En er hirðarnir sáu, hvað orðið var, flýðu þeir og sögðu tíðindin í borginni og sveitinni.
35and they came forth to see what was come to pass, and they came unto Jesus, and found the man sitting, out of whom the demons had gone forth, clothed, and right-minded, at the feet of Jesus, and they were afraid;
35Menn fóru þá að sjá, hvað gjörst hafði, komu til Jesú og fundu manninn, sem illu andarnir höfðu farið úr, sitja klæddan og heilvita við fætur Jesú. Og þeir urðu hræddir.
36and those also having seen [it], told them how the demoniac was saved.
36Sjónarvottar sögðu þeim frá, hvernig sá, sem haldinn var illum öndum, hafði orðið heill.
37And the whole multitude of the region of the Gadarenes round about asked him to go away from them, because with great fear they were pressed, and he having entered into the boat, did turn back.
37Allt fólk í héruðum Gerasena bað hann þá fara burt frá sér, því menn voru slegnir miklum ótta. Og hann sté í bátinn og sneri aftur.
38And the man from whom the demons had gone forth was beseeching of him to be with him, and Jesus sent him away, saying,
38Maðurinn, sem illu andarnir höfðu farið úr, bað hann að mega vera með honum, en Jesús lét hann fara og mælti:
39`Turn back to thy house, and tell how great things God did to thee;` and he went away through all the city proclaiming how great things Jesus did to him.
39,,Far aftur heim til þín, og seg þú frá, hve mikið Guð hefur fyrir þig gjört.`` Hann fór og kunngjörði um alla borgina, hve mikið Jesús hafði fyrir hann gjört.
40And it came to pass, in the turning back of Jesus, the multitude received him, for they were all looking for him,
40En er Jesús kom aftur, fagnaði mannfjöldinn honum, því að allir væntu hans.
41and lo, there came a man, whose name [is] Jairus, and he was a chief of the synagogue, and having fallen at the feet of Jesus, was calling on him to come to his house;
41Þá kom þar maður, Jaírus að nafni, forstöðumaður samkundunnar. Hann féll til fóta Jesú og bað hann koma heim til sín.
42because he had an only daughter about twelve years [old], and she was dying. And in his going away, the multitudes were thronging him,
42Því hann átti einkadóttur, um tólf ára að aldri, og hún lá fyrir dauðanum. Þegar Jesús var á leiðinni, þrengdi mannfjöldinn að honum.
43and a woman, having an issue of blood for twelve years, who, having spent on physicians all her living, was not able to be healed by any,
43Þar var kona, sem hafði haft blóðlát í tólf ár. Hún hafði leitað lækna og varið til aleigu sinni, en enginn getað læknað hana.
44having come near behind, touched the fringe of his garment, and presently the issue of her blood stood.
44Hún kom að baki honum og snart fald klæða hans, og jafnskjótt stöðvaðist blóðlát hennar.
45And Jesus said, `Who [is] it that touched me?` and all denying, Peter and those with him said, `Master, the multitudes press thee, and throng [thee], and thou dost say, Who [is] it that touched me!`
45Jesús sagði: ,,Hver var það, sem snart mig?`` En er allir synjuðu fyrir það, sagði Pétur: ,,Meistari, mannfjöldinn treðst að þér og þrýstir á.``
46And Jesus said, `Some one did touch me, for I knew power having gone forth from me.`
46En Jesús sagði: ,,Einhver snart mig, því að ég fann, að kraftur fór út frá mér.``
47And the woman, having seen that she was not hid, trembling, came, and having fallen before him, for what cause she touched him declared to him before all the people, and how she was healed presently;
47En er konan sá, að hún fékk eigi dulist, kom hún skjálfandi, féll til fóta honum og skýrði frá því í áheyrn alls lýðsins, hvers vegna hún snart hann, og hvernig hún hafði jafnskjótt læknast.
48and he said to her, `Take courage, daughter, thy faith hath saved thee, be going on to peace.`
48Hann sagði þá við hana: ,,Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far þú í friði.``
49While he is yet speaking, there doth come a certain one from the chief of the synagogue`s [house], saying to him — `Thy daughter hath died, harass not the Teacher;`
49Meðan hann var að segja þetta, kemur maður heiman frá samkundustjóranum og segir: ,,Dóttir þín er látin, ómaka þú ekki meistarann lengur.``
50and Jesus having heard, answered him, saying, `Be not afraid, only believe, and she shall be saved.`
50En er Jesús heyrði þetta, sagði hann við hann: ,,Óttast ekki, trú þú aðeins, og mun hún heil verða.``
51And having come to the house, he suffered no one to go in, except Peter, and James, and John, and the father of the child, and the mother;
51Þegar hann kom að húsinu, leyfði hann engum að fara inn með sér nema Pétri, Jóhannesi og Jakobi og föður stúlkunnar og móður.
52and they were all weeping, and beating themselves for her, and he said, `Weep not, she did not die, but doth sleep;
52Og allir grétu og syrgðu hana. Hann sagði: ,,Grátið ekki, hún er ekki dáin, hún sefur.``
53and they were deriding him, knowing that she did die;
53En þeir hlógu að honum, þar eð þeir vissu að hún var dáin.
54and he having put all forth without, and having taken hold of her hand, called, saying, `Child, arise;`
54Hann tók þá hönd hennar og kallaði: ,,Stúlka, rís upp!``
55and her spirit came back, and she arose presently, and he directed that there be given to her to eat;
55Og andi hennar kom aftur, og hún reis þegar upp, en hann bauð að gefa henni að eta.Foreldrar hennar urðu frá sér numdir, en hann bauð þeim að segja engum frá þessum atburði.
56and her parents were amazed, but he charged them to say to no one what was come to pass.
56Foreldrar hennar urðu frá sér numdir, en hann bauð þeim að segja engum frá þessum atburði.