Young`s Literal Translation

Icelandic

Mark

11

1And when they come nigh to Jerusalem, to Bethphage, and Bethany, unto the mount of the Olives, he sendeth forth two of his disciples,
1Þegar þeir nálgast Jerúsalem og koma til Betfage og Betaníu við Olíufjallið, sendir hann tvo lærisveina sína
2and saith to them, `Go away to the village that is over-against you, and immediately, entering into it, ye shall find a colt tied, on which no one of men hath sat, having loosed it, bring [it]:
2og segir við þá: ,,Farið í þorpið hér framundan ykkur. Um leið og þið komið þangað, munuð þið finna fola bundinn, sem enginn hefur enn komið á bak. Leysið hann, og komið með hann.
3and if any one may say to you, Why do ye this? say ye that the lord hath need of it, and immediately he will send it hither.`
3Ef einhver spyr ykkur: ,Hvers vegna gjörið þið þetta?` Þá svarið: ,Herrann þarf hans við, hann sendir hann jafnskjótt aftur hingað.```
4And they went away, and found the colt tied at the door without, by the two ways, and they loose it,
4Þeir fóru og fundu folann bundinn við dyr úti á strætinu og leystu hann.
5and certain of those standing there said to them, `What do ye — loosing the colt?`
5Nokkrir sem stóðu þar, sögðu við þá: ,,Hvers vegna eruð þið að leysa folann?``
6and they said to them as Jesus commanded, and they suffered them.
6Þeir svöruðu eins og Jesús hafði sagt, og þeir létu þá fara.
7And they brought the colt unto Jesus, and did cast upon it their garments, and he sat upon it,
7Síðan færðu þeir Jesú folann og lögðu á hann klæði sín, en hann settist á bak.
8and many did spread their garments in the way, and others were cutting down branches from the trees, and were strewing in the way.
8Og margir breiddu klæði sín á veginn, en aðrir lim, sem þeir höfðu skorið á völlunum.
9And those going before and those following were crying out, saying, `Hosanna! blessed [is] he who is coming in the name of the Lord;
9Þeir sem á undan fóru og eftir fylgdu, hrópuðu: ,,Hósanna! Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins!
10blessed is the coming reign, in the name of the Lord, of our father David; Hosanna in the highest.`
10Blessað sé hið komandi ríki föður vors Davíðs! Hósanna í hæstum hæðum!``
11And Jesus entered into Jerusalem, and into the temple, and having looked round on all things, it being now evening, he went forth to Bethany with the twelve.
11Hann fór inn í Jerúsalem og í helgidóminn. Þar leit hann yfir allt, en þar sem komið var kvöld, fór hann til Betaníu með þeim tólf.
12And on the morrow, they having come forth from Bethany, he hungered,
12Á leiðinni frá Betaníu morguninn eftir kenndi hann hungurs.
13and having seen a fig-tree afar off having leaves, he came, if perhaps he shall find anything in it, and having come to it, he found nothing except leaves, for it was not a time of figs,
13Þá sá hann álengdar laufgað fíkjutré og fór að gá, hvort hann fyndi nokkuð á því. En þegar hann kom að því, fann hann ekkert nema blöð, enda var ekki fíknatíð.
14and Jesus answering said to it, `No more from thee — to the age — may any eat fruit;` and his disciples were hearing.
14Hann sagði þá við tréð: ,,Enginn neyti framar ávaxtar af þér að eilífu!`` Þetta heyrðu lærisveinar hans.
15And they come to Jerusalem, and Jesus having gone into the temple, began to cast forth those selling and buying in the temple, and the tables of the money-changers and the seats of those selling the doves, he overthrew,
15Þeir komu til Jerúsalem, og hann gekk í helgidóminn og tók að reka út þá, sem voru að selja þar og kaupa, og hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna.
16and he did not suffer that any might bear a vessel through the temple,
16Og engum leyfði hann að bera neitt um helgidóminn.
17and he was teaching, saying to them, `Hath it not been written — My house a house of prayer shall be called for all the nations, and ye did make it a den of robbers?`
17Og hann kenndi þeim og sagði: ,,Er ekki ritað: ,Hús mitt á að vera bænahús fyrir allar þjóðir?` En þér hafið gjört það að ræningjabæli.``
18And the scribes and the chief priests heard, and they were seeking how they shall destroy him, for they were afraid of him, because all the multitude was astonished at his teaching;
18Æðstu prestarnir og fræðimennirnir heyrðu þetta og leituðu fyrir sér, hvernig þeir gætu ráðið hann af dögum. Þeim stóð ótti af honum, því að allur lýðurinn hreifst mjög af kenningu hans.
19and when evening came, he was going forth without the city.
19Þegar leið að kvöldi, fóru þeir úr borginni.
20And in the morning, passing by, they saw the fig-tree having been dried up from the roots,
20Árla morguns fóru þeir hjá fíkjutrénu og sáu, að það var visnað frá rótum.
21and Peter having remembered saith to him, `Rabbi, lo, the fig-tree that thou didst curse is dried up.`
21Pétur minntist þess, sem gerst hafði, og segir við hann: ,,Rabbí, sjáðu! fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað.``
22And Jesus answering saith to them, `Have faith of God;
22Jesús svaraði þeim: ,,Trúið á Guð.
23for verily I say to you, that whoever may say to this mount, Be taken up, and be cast into the sea, and may not doubt in his heart, but may believe that the things that he saith do come to pass, it shall be to him whatever he may say.
23Sannlega segi ég yður: Hver sem segir við fjall þetta: ,Lyft þér upp, og steyp þér í hafið,` og efar ekki í hjarta sínu, heldur trúir, að svo fari sem hann mælir, honum mun verða að því.
24Because of this I say to you, all whatever — praying — ye do ask, believe that ye receive, and it shall be to you.
24Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast.
25`And whenever ye may stand praying, forgive, if ye have anything against any one, that your Father also who is in the heavens may forgive you your trespasses;
25Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. [
26and, if ye do not forgive, neither will your Father who is in the heavens forgive your trespasses.`
26Ef þér fyrirgefið ekki, mun faðir yðar á himnum ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar. ]``
27And they come again to Jerusalem, and in the temple, as he is walking, there come unto him the chief priests, and the scribes, and the elders,
27Þeir koma aftur til Jerúsalem, og þegar hann var á gangi í helgidóminum, koma til hans æðstu prestarnir, fræðimennirnir og öldungarnir
28and they say to him, `By what authority dost thou these things? and who gave thee this authority that these things thou mayest do?`
28og segja við hann: ,,Með hvaða valdi gjörir þú þetta? Hver gaf þér það vald, að þú gjörir þetta?``
29And Jesus answering said to them, `I will question you — I also — one word; and answer me, and I will tell you by what authority I do these things;
29Jesús sagði við þá: ,,Ég vil leggja eina spurningu fyrir yður. Svarið henni, og ég mun segja yður, með hvaða valdi ég gjöri þetta.
30the baptism of John — from heaven was it? or from men? answer me.`
30Var skírn Jóhannesar frá himni eða frá mönnum? Svarið mér!``
31And they were reasoning with themselves, saying, `If we may say, From heaven, he will say, Wherefore, then, did ye not believe him?
31Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: ,,Ef vér svörum: Frá himni, spyr hann: Hví trúðuð þér honum þá ekki?
32But if we may say, From men,` — they were fearing the people, for all were holding John that he was indeed a prophet;
32Eða ættum vér að svara: Frá mönnum?`` _ það þorðu þeir ekki fyrir lýðnum, því allir töldu, að Jóhannes hefði verið sannur spámaður.Þeir svöruðu Jesú: ,,Vér vitum það ekki.`` Jesús sagði við þá: ,,Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta.``
33and answering they say to Jesus, `We have not known;` and Jesus answering saith to them, `Neither do I tell you by what authority I do these things.`
33Þeir svöruðu Jesú: ,,Vér vitum það ekki.`` Jesús sagði við þá: ,,Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta.``