Young`s Literal Translation

Icelandic

Matthew

13

1And in that day Jesus, having gone forth from the house, was sitting by the sea,
1Sama dag gekk Jesús að heiman og settist við vatnið.
2and gathered together unto him were many multitudes, so that he having gone into the boat did sit down, and all the multitude on the beach did stand,
2Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum, að hann varð að stíga í bát og sitja þar. En allt fólkið stóð á ströndinni.
3and he spake to them many things in similes, saying: `Lo, the sower went forth to sow,
3Hann talaði margt til þeirra í dæmisögum. Hann sagði: ,,Sáðmaður gekk út að sá,
4and in his sowing, some indeed fell by the way, and the fowls did come and devour them,
4og þá er hann sáði, féll sumt hjá götunni, og fuglar komu og átu það upp.
5and others fell upon the rocky places, where they had not much earth, and immediately they sprang forth, through not having depth of earth,
5Sumt féll í grýtta jörð, þar sem var lítill jarðvegur, og það rann skjótt upp, því það hafði ekki djúpa jörð.
6and the sun having risen they were scorched, and through not having root, they withered,
6Þegar sól hækkaði, visnaði það, og sökum þess að það hafði ekki rætur, skrælnaði það.
7and others fell upon the thorns, and the thorns did come up and choke them,
7Sumt féll meðal þyrna, og þyrnarnir uxu og kæfðu það.
8and others fell upon the good ground, and were giving fruit, some indeed a hundredfold, and some sixty, and some thirty.
8En sumt féll í góða jörð og bar ávöxt, sumt hundraðfaldan, sumt sextugfaldan og sumt þrítugfaldan.
9He who is having ears to hear — let him hear.`
9Hver sem eyru hefur, hann heyri.``
10And the disciples having come near, said to him, `Wherefore in similes dost thou speak to them?`
10Þá komu lærisveinarnir til hans og spurðu: ,,Hvers vegna talar þú til þeirra í dæmisögum?``
11And he answering said to them that — `To you it hath been given to know the secrets of the reign of the heavens, and to these it hath not been given,
11Hann svaraði: ,,Yður er gefið að þekkja leynda dóma himnaríkis, hinum er það ekki gefið.
12for whoever hath, it shall be given to him, and he shall have overabundance, and whoever hath not, even that which he hath shall be taken from him.
12Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur.
13`Because of this, in similes do I speak to them, because seeing they do not see, and hearing they do not hear, nor understand,
13Þess vegna tala ég til þeirra í dæmisögum, að sjáandi sjá þeir ekki og heyrandi heyra þeir ekki né skilja.
14and fulfilled on them is the prophecy of Isaiah, that saith, With hearing ye shall hear, and ye shall not understand, and seeing ye shall see, and ye shall not perceive,
14Á þeim rætist spádómur Jesaja: Með eyrum munuð þér heyra og alls ekki skilja, og sjáandi munuð þér horfa og ekkert sjá.
15for made gross was the heart of this people, and with the ears they heard heavily, and their eyes they did close, lest they might see with the eyes, and with the ears might hear, and with the heart understand, and turn back, and I might heal them.
15Því að hjarta lýðs þessa er sljótt orðið, og illa heyra þeir með eyrum sínum, og augunum hafa þeir lokað, svo að þeir sjái ekki með augunum né heyri með eyrunum og skilji með hjartanu og snúi sér, og ég lækni þá.
16`And happy are your eyes because they see, and your ears because they hear,
16En sæl eru augu yðar, að þau sjá, og eyru yðar, að þau heyra.
17for verily I say to you, that many prophets and righteous men did desire to see that which ye look on, and they did not see, and to hear that which ye hear, and they did not hear.
17Sannlega segi ég yður: Margir spámenn og réttlátir þráðu að sjá það, sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það, sem þér heyrið, en heyrðu það ekki.
18`Ye, therefore, hear ye the simile of the sower:
18Heyrið þá hvað dæmisagan um sáðmanninn merkir:
19Every one hearing the word of the reign, and not understanding — the evil one doth come, and doth catch that which hath been sown in his heart; this is that sown by the way.
19Þegar einhver heyrir orðið um ríkið og skilur ekki, þá kemur hinn vondi og rænir því, sem sáð var í hjarta hans. Það sem sáð var við götuna, merkir þetta.
20`And that sown on the rocky places, this is he who is hearing the word, and immediately with joy is receiving it,
20Það sem sáð var í grýtta jörð, merkir þann, sem tekur orðinu með fögnuði, um leið og hann heyrir það,
21and he hath not root in himself, but is temporary, and persecution or tribulation having happened because of the word, immediately he is stumbled.
21en hefur enga rótfestu. Hann er hvikull, og er þrenging verður eða ofsókn vegna orðsins, bregst hann þegar.
22`And that sown toward the thorns, this is he who is hearing the word, and the anxiety of this age, and the deceitfulness of the riches, do choke the word, and it becometh unfruitful.
22Það er sáð var meðal þyrna, merkir þann, sem heyrir orðið, en áhyggjur heimsins og tál auðæfanna kefja orðið, svo það ber engan ávöxt.
23`And that sown on the good ground: this is he who is hearing the word, and is understanding, who indeed doth bear fruit, and doth make, some indeed a hundredfold, and some sixty, and some thirty.`
23En það er sáð var í góða jörð, merkir þann, sem heyrir orðið og skilur það. Hann er sá, sem ber ávöxt og gefur af sér hundraðfalt, sextugfalt eða þrítugfalt.``
24Another simile he set before them, saying: `The reign of the heavens was likened to a man sowing good seed in his field,
24Aðra dæmisögu sagði hann þeim: ,,Líkt er um himnaríki og mann, er sáði góðu sæði í akur sinn.
25and, while men are sleeping, his enemy came and sowed darnel in the midst of the wheat, and went away,
25En er menn voru í svefni, kom óvinur hans, sáði illgresi meðal hveitisins og fór síðan.
26and when the herb sprang up, and yielded fruit, then appeared also the darnel.
26Þegar sæðið spratt upp og tók að bera ávöxt, kom illgresið og í ljós.
27`And the servants of the householder, having come near, said to him, Sir, good seed didst thou not sow in thy field? whence then hath it the darnel?
27Þá komu þjónar húsbóndans til hans og sögðu við hann: ,Herra, sáðir þú ekki góðu sæði í akur þinn? Hvaðan kemur illgresið?`
28And he saith to them, A man, an enemy, did this; and the servants said to him, Wilt thou, then, [that] having gone away we may gather it up?
28Hann svaraði þeim: ,Þetta hefur einhver óvinur gjört.` Þjónarnir sögðu við hann: ,Viltu, að vér förum og tínum það?`
29`And he said, No, lest — gathering up the darnel — ye root up with it the wheat,
29Hann sagði: ,Nei, með því að tína illgresið, gætuð þér slitið upp hveitið um leið.
30suffer both to grow together till the harvest, and in the time of the harvest I will say to the reapers, Gather up first the darnel, and bind it in bundles, to burn it, and the wheat gather up into my storehouse.`
30Látið hvort tveggja vaxa saman fram að kornskurði. Þegar komin er kornskurðartíð, mun ég segja við kornskurðarmenn: Safnið fyrst illgresinu og bindið í bundin til að brenna því, en hirðið hveitið í hlöðu mína.```
31Another simile he set before them, saying: `The reign of the heavens is like to a grain of mustard, which a man having taken, did sow in his field,
31Aðra dæmisögu sagði hann þeim: ,,Líkt er himnaríki mustarðskorni, sem maður tók og sáði í akur sinn.
32which less, indeed, is than all the seeds, but when it may be grown, is greatest of the herbs, and becometh a tree, so that the birds of the heaven do come and rest in its branches.`
32Smæst er það allra sáðkorna, en nær það vex, er það öllum jurtum meira, það verður tré, og fuglar himins koma og hreiðra sig í greinum þess.``
33Another simile spake he to them: `The reign of the heavens is like to leaven, which a woman having taken, hid in three measures of meal, till the whole was leavened.`
33Aðra dæmisögu sagði hann þeim: ,,Líkt er himnaríki súrdeigi, er kona tók og fól í þrem mælum mjöls, uns það sýrðist allt.``
34All these things spake Jesus in similes to the multitudes, and without a simile he was not speaking to them,
34Þetta allt talaði Jesús í dæmisögum til fólksins, og án dæmisagna talaði hann ekki til þeirra.
35that it might be fulfilled that was spoken through the prophet, saying, `I will open in similes my mouth, I will utter things having been hidden from the foundation of the world.`
35Það átti að rætast, sem sagt er fyrir munn spámannsins: Ég mun opna munn minn í dæmisögum, mæla fram það, sem hulið var frá grundvöllun heims.
36Then having let away the multitudes, Jesus came to the house, and his disciples came near to him, saying, `Explain to us the simile of the darnel of the field.`
36Þá skildi hann við mannfjöldann og fór inn. Lærisveinar hans komu til hans og sögðu: ,,Skýrðu fyrir oss dæmisöguna um illgresið á akrinum.``
37And he answering said to them, `He who is sowing the good seed is the Son of Man,
37Hann mælti: ,,Sá er sáir góða sæðinu, er Mannssonurinn,
38and the field is the world, and the good seed, these are the sons of the reign, and the darnel are the sons of the evil one,
38akurinn er heimurinn, góða sæðið merkir börn ríkisins, en illgresið börn hins vonda.
39and the enemy who sowed them is the devil, and the harvest is a full end of the age, and the reapers are messengers.
39Óvinurinn, sem sáði því, er djöfullinn. Kornskurðurinn er endir veraldar og kornskurðarmennirnir englar.
40`As, then, the darnel is gathered up, and is burned with fire, so shall it be in the full end of this age,
40Eins og illgresinu er safnað og brennt í eldi, þannig verður við endi veraldar.
41the Son of Man shall send forth his messengers, and they shall gather up out of his kingdom all the stumbling-blocks, and those doing the unlawlessness,
41Mannssonurinn mun senda engla sína, og þeir munu safna úr ríki hans öllum, sem hneykslunum valda og ranglæti fremja,
42and shall cast them to the furnace of the fire; there shall be the weeping and the gnashing of the teeth.
42og kasta þeim í eldsofninn. Þar verður grátur og gnístran tanna.
43`Then shall the righteous shine forth as the sun in the reign of their Father. He who is having ears to hear — let him hear.
43Þá munu réttlátir skína sem sól í ríki föður þeirra. Hver sem eyru hefur, hann heyri.
44`Again, the reign of the heavens is like to treasure hid in the field, which a man having found did hide, and from his joy goeth, and all, as much as he hath, he selleth, and buyeth that field.
44Líkt er himnaríki fjársjóði, sem fólginn var í jörðu og maður fann og leyndi. Í fögnuði sínum fór hann, seldi allar eigur sínar og keypti akur þann.
45`Again, the reign of the heavens is like to a man, a merchant, seeking goodly pearls,
45Enn er himnaríki líkt kaupmanni, sem leitaði að fögrum perlum.
46who having found one pearl of great price, having gone away, hath sold all, as much as he had, and bought it.
46Og er hann fann eina dýrmæta perlu, fór hann, seldi allt, sem hann átti, og keypti hana.
47`Again, the reign of the heavens is like to a net that was cast into the sea, and did gather together of every kind,
47Enn er himnaríki líkt neti, sem lagt er í sjó og safnar alls kyns fiski.
48which, when it was filled, having drawn up again upon the beach, and having sat down, they gathered the good into vessels, and the bad they did cast out,
48Þegar það er fullt, draga menn það á land, setjast við og safna þeim góðu í ker, en kasta þeim óætu burt.
49so shall it be in the full end of the age, the messengers shall come forth and separate the evil out of the midst of the righteous,
49Svo mun verða, þegar veröld endar: Englarnir munu fara til, skilja vonda menn frá réttlátum
50and shall cast them to the furnace of the fire, there shall be the weeping and the gnashing of the teeth.`
50og kasta þeim í eldsofninn. Þar verður grátur og gnístran tanna.
51Jesus saith to them, `Did ye understand all these?` They say to him, `Yes, sir.`
51Hafið þér skilið allt þetta?`` ,,Já,`` svöruðu þeir.
52And he said to them, `Because of this every scribe having been discipled in regard to the reign of the heavens, is like to a man, a householder, who doth bring forth out of his treasure things new and old.`
52Hann sagði við þá: ,,Þannig er sérhver fræðimaður, sem orðinn er lærisveinn himnaríkis, líkur húsföður, sem ber fram nýtt og gamalt úr forðabúri sínu.``
53And it came to pass, when Jesus finished these similes, he removed thence,
53Þegar Jesús hafði lokið þessum dæmisögum, hélt hann þaðan.
54and having come to his own country, he was teaching them in their synagogue, so that they were astonished, and were saying, `Whence to this one this wisdom and the mighty works?
54Hann kom í ættborg sína og tók að kenna þeim í samkundu þeirra. Þeir undruðust stórum og sögðu: ,,Hvaðan kemur honum þessi speki og kraftaverkin?
55is not this the carpenter`s son? is not his mother called Mary, and his brethren James, and Joses, and Simon, and Judas?
55Er þetta ekki sonur smiðsins? Heitir ekki móðir hans María og bræður hans Jakob, Jósef, Símon og Júdas?
56and his sisters — are they not all with us? whence, then, to this one all these?`
56Og eru ekki systur hans allar hjá oss? Hvaðan kemur honum þá allt þetta?``
57and they were stumbled at him. And Jesus said to them, `A prophet is not without honor except in his own country, and in his own house:`
57Og þeir hneyksluðust á honum. En Jesús sagði við þá: ,,Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu og með heimamönnum.``Og hann gjörði þar ekki mörg kraftaverk sökum vantrúar þeirra.
58and he did not there many mighty works, because of their unbelief.
58Og hann gjörði þar ekki mörg kraftaverk sökum vantrúar þeirra.