1And the Pharisees and Sadducees having come, tempting, did question him, to shew to them a sign from the heaven,
1Þá komu farísear og saddúkear, vildu freista hans og báðu hann að sýna sér tákn af himni.
2and he answering said to them, `Evening having come, ye say, Fair weather, for the heaven is red,
2Hann svaraði þeim: ,,Að kvöldi segið þér: ,Það verður góðviðri, því að roði er á lofti.`
3and at morning, Foul weather to-day, for the heaven is red — gloomy; hypocrites, the face of the heavens indeed ye do know to discern, but the signs of the times ye are not able!
3Og að morgni: ,Illviðri í dag, himinninn er rauður og þungbúinn.` Útlit loftsins kunnið þér að ráða, en ekki tákn tímanna.
4`A generation evil and adulterous doth seek a sign, and a sign shall not be given to it, except the sign of Jonah the prophet;` and having left them he went away.
4Vond og ótrú kynslóð heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar.`` Síðan skildi hann við þá og fór.
5And his disciples having come to the other side, forgot to take loaves,
5Þegar lærisveinarnir fóru yfir um vatnið, höfðu þeir gleymt að taka með sér brauð.
6and Jesus said to them, `Beware, and take heed of the leaven of the Pharisees and Sadducees;`
6Jesús sagði við þá: ,,Gætið yðar, varist súrdeig farísea og saddúkea.``
7and they were reasoning in themselves, saying, `Because we took no loaves.`
7En þeir ræddu sín á milli, að þeir hefðu ekki tekið brauð.
8And Jesus having known, said to them, `Why reason ye in yourselves, ye of little faith, because ye took no loaves?
8Jesús varð þess vís og sagði: ,,Hvað eruð þér að tala um það, trúlitlir menn, að þér hafið ekki brauð?
9do ye not yet understand, nor remember the five loaves of the five thousand, and how many hand-baskets ye took up?
9Skynjið þér ekki enn? Minnist þér ekki brauðanna fimm handa fimm þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman?
10nor the seven loaves of the four thousand, and how many baskets ye took up?
10Eða brauðanna sjö handa fjórum þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman?
11how do ye not understand that I did not speak to you of bread — to take heed of the leaven of the Pharisees and Sadducees?`
11Hvernig má það vera, að þér skynjið ekki, að ég var ekki að tala um brauð við yður. Varist súrdeig farísea og saddúkea.``
12Then they understood that he did not say to take heed of the leaven of the bread, but of the teaching, of the Pharisees and Sadducees.
12Þá skildu þeir, að hann hafði ekki talað um að varast súrdeig í brauði, heldur kenningu farísea og saddúkea.
13And Jesus, having come to the parts of Cesarea Philippi, was asking his disciples, saying, `Who do men say me to be — the Son of Man?`
13Þegar Jesús kom í byggðir Sesareu Filippí, spurði hann lærisveina sína: ,,Hvern segja menn Mannssoninn vera?``
14and they said, `Some, John the Baptist, and others, Elijah, and others, Jeremiah, or one of the prophets.`
14Þeir svöruðu: ,,Sumir Jóhannes skírara, aðrir Elía og enn aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum.``
15He saith to them, `And ye — who do ye say me to be?`
15Hann spyr: ,,En þér, hvern segið þér mig vera?``
16and Simon Peter answering said, `Thou art the Christ, the Son of the living God.`
16Símon Pétur svarar: ,,Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.``
17And Jesus answering said to him, `Happy art thou, Simon Bar-Jona, because flesh and blood did not reveal [it] to thee, but my Father who is in the heavens.
17Þá segir Jesús við hann: ,,Sæll ert þú, Símon Jónasson! Hold og blóð hefur ekki opinberað þér þetta, heldur faðir minn á himnum.
18`And I also say to thee, that thou art a rock, and upon this rock I will build my assembly, and gates of Hades shall not prevail against it;
18Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun ég byggja kirkju mína, og máttur heljar mun ekki á henni sigrast.
19and I will give to thee the keys of the reign of the heavens, and whatever thou mayest bind upon the earth shall be having been bound in the heavens, and whatever thou mayest loose upon the earth shall be having been loosed in the heavens.`
19Ég mun fá þér lykla himnaríkis, og hvað sem þú bindur á jörðu, mun bundið á himnum, og hvað sem þú leysir á jörðu, mun leyst á himnum.``
20Then did he charge his disciples that they may say to no one that he is Jesus the Christ.
20Þá lagði hann ríkt á við lærisveinana að segja engum, að hann væri Kristur.
21From that time began Jesus to shew to his disciples that it is necessary for him to go away to Jerusalem, and to suffer many things from the elders, and chief priests, and scribes, and to be put to death, and the third day to rise.
21Upp frá þessu tók Jesús að sýna lærisveinum sínum fram á, að hann ætti að fara til Jerúsalem, líða þar margt af hendi öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn, en rísa upp á þriðja degi.
22And having taken him aside, Peter began to rebuke him, saying, `Be kind to thyself, sir; this shall not be to thee;`
22En Pétur tók hann á einmæli og fór að átelja hann: ,,Guð náði þig, herra, þetta má aldrei fyrir þig koma.``
23and he having turned, said to Peter, `Get thee behind me, adversary! thou art a stumbling-block to me, for thou dost not mind the things of God, but the things of men.`
23Jesús sneri sér við og mælti til Péturs: ,,Vík frá mér, Satan, þú ert mér til ásteytingar, þú hugsar ekki um það, sem Guðs er, heldur það, sem manna er.``
24Then said Jesus to his disciples, `If any one doth will to come after me, let him disown himself, and take up his cross, and follow me,
24Þá mælti Jesús við lærisveina sína: ,,Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér.
25for whoever may will to save his life, shall lose it, and whoever may lose his life for my sake shall find it,
25Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, mun finna það.
26for what is a man profited if he may gain the whole world, but of his life suffer loss? or what shall a man give as an exchange for his life?
26Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?
27`For, the Son of Man is about to come in the glory of his Father, with his messengers, and then he will reward each, according to his work.
27Mannssonurinn mun koma í dýrð föður síns með englum sínum, og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans.Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.``
28Verily I say to you, there are certain of those standing here who shall not taste of death till they may see the Son of Man coming in his reign.`
28Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.``