Young`s Literal Translation

Icelandic

Matthew

22

1And Jesus answering, again spake to them in similes, saying,
1Þá tók Jesús enn að tala við þá í dæmisögum og mælti:
2`The reign of the heavens was likened to a man, a king, who made marriage-feasts for his son,
2,,Líkt er um himnaríki og konung einn, sem gjörði brúðkaup sonar síns.
3and he sent forth his servants to call those having been called to the marriage-feasts, and they were not willing to come.
3Hann sendi þjóna sína að kalla til brúðkaupsins þá, sem boðnir voru, en þeir vildu ekki koma.
4`Again he sent forth other servants, saying, Say to those who have been called: Lo, my dinner I prepared, my oxen and the fatlings have been killed, and all things [are] ready, come ye to the marriage-feasts;
4Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið.`
5and they, having disregarded [it], went away, the one to his own field, and the other to his merchandise;
5En þeir skeyttu því ekki. Einn fór á akur sinn, annar til kaupskapar síns,
6and the rest, having laid hold on his servants, did insult and slay [them].
6en hinir tóku þjóna hans, misþyrmdu þeim og drápu.
7`And the king having heard, was wroth, and having sent forth his soldiers, he destroyed those murderers, and their city he set on fire;
7Konungur reiddist, sendi út her sinn og lét tortíma morðingjum þessum og brenna borg þeirra.
8then saith he to his servants, The marriage-feast indeed is ready, and those called were not worthy,
8Síðan segir hann við þjóna sína: ,Brúðkaupsveislan er tilbúin, en hinir boðnu voru ekki verðugir.
9be going, then, on to the cross-ways, and as many as ye may find, call ye to the marriage-feasts.
9Farið því út á vegamót, og bjóðið í brúðkaupið hverjum þeim sem þér finnið.`
10`And those servants, having gone forth to the ways, did gather all, as many as they found, both bad and good, and the marriage-feast apartment was filled with those reclining.
10Þjónarnir fóru út á vegina og söfnuðu öllum, sem þeir fundu, vondum og góðum, svo að brúðkaupssalurinn varð alskipaður gestum.
11`And the king having come in to view those reclining, saw there a man not clothed with clothing of the marriage-feast,
11Konungur gekk þá inn að sjá gestina og leit þar mann, sem var ekki búinn brúðkaupsklæðum.
12and he saith to him, Comrade, how didst thou come in hither, not having clothing of the marriage-feast? and he was speechless.
12Hann segir við hann: ,Vinur, hvernig ert þú hér kominn og ert ekki í brúðkaupsklæðum?` Maðurinn gat engu svarað.
13`Then said the king to the ministrants, Having bound his feet and hands, take him up and cast forth to the outer darkness, there shall be the weeping and the gnashing of the teeth;
13Konungur sagði þá við þjóna sína: ,Bindið hann á höndum og fótum og varpið honum í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.`
14for many are called, and few chosen.`
14Því að margir eru kallaðir, en fáir útvaldir.``
15Then the Pharisees having gone, took counsel how they might ensnare him in words,
15Þá gengu farísearnir burt og tóku saman ráð sín, hvernig þeir gætu flækt hann í orðum.
16and they send to him their disciples with the Herodians, saying, `Teacher, we have known that thou art true, and the way of God in truth thou dost teach, and thou art not caring for any one, for thou dost not look to the face of men;
16Þeir senda til hans lærisveina sína ásamt Heródesarsinnum, og þeir segja: ,,Meistari, vér vitum, að þú ert sannorður og kennir Guðs veg í sannleika, þú hirðir ekki um álit neins, enda gjörir þú þér engan mannamun.
17tell us, therefore, what dost thou think? is it lawful to give tribute to Caesar or not?`
17Seg oss því, hvað þér líst? Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki?``
18And Jesus having known their wickedness, said, `Why me do ye tempt, hypocrites?
18Jesús þekkti illsku þeirra og sagði: ,,Hví freistið þér mín, hræsnarar?
19show me the tribute-coin?` and they brought to him a denary;
19Sýnið mér peninginn, sem goldinn er í skatt.`` Þeir fengu honum denar.
20and he saith to them, `Whose [is] this image and the inscription?`
20Hann spyr: ,,Hvers mynd og yfirskrift er þetta?``
21they say to him, `Caesar`s;` then saith he to them, `Render therefore the things of Caesar to Caesar, and the things of God to God;`
21Þeir svara: ,,Keisarans.`` Hann segir: ,,Gjaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.``
22and having heard they wondered, and having left him they went away.
22Þegar þeir heyrðu þetta, undruðust þeir, og þeir yfirgáfu hann og gengu burt.
23In that day there came near to him Sadducees, who are saying there is not a rising again, and they questioned him, saying,
23Sama dag komu til hans saddúkear, en þeir neita því, að upprisa sé til, og sögðu við hann:
24`Teacher, Moses said, If any one may die not having children, his brother shall marry his wife, and shall raise up seed to his brother.
24,,Meistari, Móse segir: ,Deyi maður barnlaus, þá skal bróðir hans ganga að eiga konu bróður síns og vekja honum niðja.`
25`And there were with us seven brothers, and the first having married did die, and not having seed, he left his wife to his brother;
25Hér voru með oss sjö bræður. Sá fyrsti kvæntist og dó. Hann átti engan niðja og eftirlét því bróður sínum konuna.
26in like manner also the second, and the third, unto the seventh,
26Eins varð um næsta og þriðja og þá alla sjö.
27and last of all died also the woman;
27Síðast allra dó konan.
28therefore in the rising again, of which of the seven shall she be wife — for all had her?`
28Kona hvers þeirra sjö verður hún í upprisunni? Allir höfðu þeir átt hana.``
29And Jesus answering said to them, `Ye go astray, not knowing the Writings, nor the power of God;
29En Jesús svaraði þeim: ,,Þér villist, því að þér þekkið ekki ritningarnar né mátt Guðs.
30for in the rising again they do not marry, nor are they given in marriage, but are as messengers of God in heaven.
30Í upprisunni kvænast menn hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himni.
31`And concerning the rising again of the dead, did ye not read that which was spoken to you by God, saying,
31En um upprisu dauðra hafið þér ekki lesið það sem Guð segir við yður:
32I am the God of Abraham, and the God of Isaac, and the God of Jacob? God is not a God of dead men, but of living.`
32,Ég er Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.` Ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda.``
33And having heard, the multitudes were astonished at his teaching;
33En mannfjöldinn hlýddi á og undraðist mjög kenningu hans.
34and the Pharisees, having heard that he did silence the Sadducees, were gathered together unto him;
34Þegar farísear heyrðu, að hann hafði gjört saddúkea orðlausa, komu þeir saman.
35and one of them, a lawyer, did question, tempting him, and saying,
35Og einn þeirra, sem var lögvitringur, vildi freista hans og spurði:
36`Teacher, which [is] the great command in the Law?`
36,,Meistari, hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu?``
37And Jesus said to him, `Thou shalt love the Lord thy God with all thy heart, and with all thy soul, and with all thine understanding —
37Hann svaraði honum: ,,,Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.`
38this is a first and great command;
38Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð.
39and the second [is] like to it, Thou shalt love thy neighbor as thyself;
39Annað er þessu líkt: ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.`
40on these — the two commands — all the law and the prophets do hang.`
40Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir.``
41And the Pharisees having been gathered together, Jesus did question them,
41Meðan farísearnir voru saman komnir, spurði Jesús þá:
42saying, `What do ye think concerning the Christ? of whom is he son?` They say to him, `Of David.`
42,,Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann?`` Þeir svara: ,,Davíðs.``
43He saith to them, `How then doth David in the Spirit call him lord, saying,
43Hann segir: ,,Hvernig getur þá Davíð, innblásinn andanum, kallað hann drottin? Hann segir:
44The Lord said to my lord, Sit at my right hand, till I may make thine enemies thy footstool?
44Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
45If then David doth call him lord, how is he his son?`
45Fyrst Davíð kallar hann drottin, hvernig getur hann þá verið sonur hans?``Enginn gat svarað honum einu orði, og frá þeim degi þorði enginn að spyrja hann neins framar.
46And no one was able to answer him a word, nor durst any from that day question him any more.
46Enginn gat svarað honum einu orði, og frá þeim degi þorði enginn að spyrja hann neins framar.