الكتاب المقدس (Van Dyke)

Icelandic

Psalms

4

1لامام المغنين على ذوات الاوتار. مزمور لداود‎. ‎عند دعائي استجب لي يا اله برّي. في الضيق رحبت لي. تراءف عليّ واسمع صلاتي
1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Davíðssálmur.
2يا بني البشر حتى متى يكون مجدي عارا. حتى متى تحبون الباطل وتبتغون الكذب. سلاه‎.
2Svara mér, er ég hrópa, þú Guð réttlætis míns! Þá er að mér kreppti, rýmkaðir þú um mig, ver mér náðugur og heyr bæn mína.
3‎فاعلموا ان الرب قد ميّز تقيّه. الرب يسمع عندما ادعوه‎.
3Þér menn! Hversu lengi á sæmd mín að sæta smán? Hversu lengi ætlið þér að elska hégómann og leita til lyginnar? [Sela]
4‎ارتعدوا ولا تخطئوا. تكلموا في قلوبكم على مضاجعكم واسكتوا‎. ‎سلاه‎.
4Þér skuluð samt komast að raun um, að Drottinn sýnir mér dásamlega náð, að Drottinn heyrir, er ég hrópa til hans.
5‎اذبحوا ذبائح البر وتوكلوا على الرب
5Skelfist og syndgið ekki. Hugsið yður um í hvílum yðar og verið hljóðir. [Sela]
6كثيرون يقولون من يرينا خيرا. ارفع علينا نور وجهك يا رب‎.
6Færið réttar fórnir og treystið Drottni.
7‎جعلت سرورا في قلبي اعظم من سرورهم اذ كثرت حنطتهم وخمرهم‎.
7Margir segja: ,,Hver lætur oss hamingju líta?`` Lyft yfir oss ljósi auglitis þíns, Drottinn.Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. [ (Psalms 4:9) Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. ]
8‎بسلامة اضطجع بل ايضا انام. لانك انت يا رب منفردا في طمأنينة تسكّنني
8Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. [ (Psalms 4:9) Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. ]