Bulgarian

Icelandic

Psalms

121

1(По слав. 120). Песен на възкачванията. Издигам очите си към хълмовете, От гдето иде помощта ми.
1Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp?
2Помощта ми е от Господа, Който е направил небето и земята.
2Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.
3Той няма да остави да се поклати ногата ти; Оня, който те пази, няма да задреме.
3Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki.
4Ето, няма да задреме нито ще заспи Оня, Който пази Израиля.
4Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.
5Господ ти е пазач; Господ е твой покров отдясно ти.
5Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
6Слънцето няма да те повреди денем, Нито луната нощем.
6Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur.
7Господ ще те пази от всяко зло; Ще пази душата ти.
7Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína.Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.
8Господ ще пази излизането ти и влизането ти От сега и до века.
8Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.