1(По слав. 126). Соломонова песен на възкачванията. Ако Господ не съгради дома, Напразно се трудят зидарите; Ако Господ не опази града, Напразно бди стражарят.
1Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. Ef Drottinn verndar eigi borgina, vakir vörðurinn til ónýtis.
2Безполезно е за вас да ставате рано, да лягате толкоз късно, И да ядете хляба на труда, [Тъй като и] в сън [Господ] дава на Възлюбения Си.
2Það er til ónýtis fyrir yður, þér sem snemma rísið og gangið seint til hvíldar og etið brauð, sem aflað er með striti: Svo gefur hann ástvinum sínum í svefni!
3Ето, наследство от Господа са чадата, И награда [от него е] плодът на утробата.
3Sjá, synir eru gjöf frá Drottni, ávöxtur móðurkviðarins er umbun.
4Както са стрелите в ръката на силния, Така са чадата на младостта.
4Eins og örvar í hendi kappans, svo eru synir getnir í æsku.Sæll er sá maður, er fyllt hefir örvamæli sinn með þeim, þeir verða eigi til skammar, er þeir tala við óvini sína í borgarhliðinu.
5Блазе на оня човек, Който е напълнил тула си с тях! [Такива] няма да се посрамят, Когато говорят с неприятелите си в [градската] порта.
5Sæll er sá maður, er fyllt hefir örvamæli sinn með þeim, þeir verða eigi til skammar, er þeir tala við óvini sína í borgarhliðinu.