Bulgarian

Icelandic

Psalms

138

1(По слав. 137) Давидов [псалом]. Ще Те славя от все сърце, Ще Ти пея хваления пред боговете,
1Eftir Davíð. Ég vil lofa þig af öllu hjarta, lofsyngja þér frammi fyrir guðunum.
2Ще ти се поклоня към светия Твой храм, И ще славя Твоето име за милосърдието Ти и за верността Ти, Защото си възвеличил думата Си повече от цялото Си име.
2Ég vil falla fram fyrir þínu heilaga musteri og lofa nafn þitt sakir miskunnar þinnar og trúfesti, því að þú hefir gjört nafn þitt og orð þitt meira öllu öðru.
3В деня, когато извиках, Ти ме послуша; Ободрил си ме със сила в душата ми.
3Þegar ég hrópaði, bænheyrðir þú mig, þú veittir mér hugmóð, er ég fann kraft hjá mér.
4Ще Те прославят, Господи, всички земни царе, Когато чуят думите на Твоите уста;
4Allir konungar á jörðu skulu lofa þig, Drottinn, er þeir heyra orðin af munni þínum.
5Да! ще възпяват пътищата Господни, Че голяма е славата Господна.
5Þeir skulu syngja um vegu Drottins, því að mikil er dýrð Drottins.
6Защото, ако и да е възвишен Господ, пак гледа на смирения; А високоумния познава от далеч.
6Því að Drottinn er hár og sér þó hina lítilmótlegu og þekkir hinn drambláta í fjarska.
7Даже ако премина сред утеснение, Ти ще ме съживиш; Ще простреш ръката Си против гнева на неприятелите ми; И десницата Ти ще ме избави.
7Þótt ég sé staddur í þrengingu, lætur þú mig lífi halda, þú réttir út hönd þína gegn reiði óvina minna, og hægri hönd þín hjálpar mér.Drottinn mun koma öllu vel til vegar fyrir mig, Drottinn, miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef eigi verk handa þinna.
8Господ ще извърши това, което [е потребно] за мене. Господи, понеже милостта Ти [трае] до века, Не оставяй делата на Своите ръце.
8Drottinn mun koma öllu vel til vegar fyrir mig, Drottinn, miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef eigi verk handa þinna.