1Se, mit Øje har skuet alt dette, mit Øre har hørt og mærket sig det;
1Sjá, allt þetta hefir auga mitt séð og eyra mitt heyrt og sett það á sig.
2hvad I ved, ved også jeg, jeg falder ikke igennem for jer.
2Það sem þér vitið, það veit ég líka, ekki stend ég yður að baki.
3Men til den Almægtige vil jeg tale, med Gud er jeg sindet at gå i Rette,
3En ég vil tala til hins Almáttka og mig langar til að þreyta málsókn við Guð.
4mens I smører på med Løgn; usle Læger er I til Hobe.
4Því að sannlega samtvinnið þér lygar og eruð gagnslausir gutlarar allir saman.
5Om I dog vilde tie stille, så kunde I regnes for vise!
5Ó að þér vilduð steinþegja, þá mætti meta yður það til mannvits.
6Hør dog mit Klagemål, mærk mine Læbers Anklage!
6Heyrið átölur mínar og hlustið á ásakanir vara minna.
7Forsvarer I Gud med Uret, forsvarer I ham med Svig?
7Viljið þér mæla það, sem rangt er, Guði til varnar, og honum til varnar mæla svik?
8Vil I tage Parti for ham, vil I træde i Skranken for Gud?
8Viljið þér draga taum hans, eða viljið þér taka málstað Guðs?
9Går det godt, når han ransager eder, kan I narre ham, som man narrer et Menneske?
9Ætli það fari vel, þegar hann rannsakar yður, eða ætlið þér að leika á hann, eins og leikið er á menn?
10Revse jer vil han alvorligt, om I lader som intet og dog er partiske.
10Nei, hegna, hegna mun hann yður, ef þér eruð hlutdrægir í leyni.
11Vil ikke hans Højhed skræmme jer og hans Rædsel falde på eder?
11Hátign hans mun skelfa yður, og ógn hans mun falla yfir yður.
12Eders Tankesprog bliver til Askesprog, som Skjolde af Ler eders Skjolde.
12Spakmæli yðar eru ösku-orðskviðir, vígi yðar eru leirvígi.
13Ti stille, at jeg kan tale, så overgå mig, hvad der vil!
13Þegið og látið mig í friði, þá mun ég mæla, og komi yfir mig hvað sem vill.
14Jeg vil bære mit Kød i Tænderne og tage mit Liv i min Hånd;
14Ég stofna sjálfum mér í hættu og legg lífið undir.
15se, han slår mig ihjel, jeg har intet Håb, dog lægger jeg for ham min Færd.
15Sjá, hann mun deyða mig _ ég bíð hans, aðeins vil ég verja breytni mína fyrir augliti hans.
16Det er i sig selv en Sejr for mig, thi en vanhellig vover sig ikke til ham!
16Það skal og verða mér til sigurs, því að guðlaus maður kemur ekki fyrir auglit hans.
17Hør nu ret på mit Ord, lad mig tale for eders Ører!
17Hlýðið því gaumgæfilega á ræðu mína, og vörn mín gangi yður í eyru.
18Se, til Rettergang er jeg rede, jeg ved, at Retten er min!
18Sjá, ég hefi undirbúið málið, ég veit, að ég verð dæmdur sýkn.
19Hvem kan vel trætte med mig? Da skulde jeg tie og opgive Ånden!
19Hver er sá, er deila vilji við mig? þá skyldi ég þegja og gefa upp andann.
20Kun for to Ting skåne du mig, så kryber jeg ikke i Skjul for dig:
20Tvennt mátt þú, Guð, ekki við mig gjöra, þá skal ég ekki fela mig fyrir augliti þínu.
21Din Hånd må du tage fra mig, din Rædsel skræmme mig ikke!
21Tak hönd þína burt frá mér, og lát ekki skelfing þína hræða mig.
22Så stævn mig, og jeg skal svare, eller jeg vil tale, og du skal svare!
22Kalla því næst, og mun ég svara, eða ég skal tala, og veit þú mér andsvör í móti.
23Hvor stor er min Skyld og Synd? Lad mig vide min Brøde og Synd!
23Hversu margar eru þá misgjörðir mínar og syndir? Kunngjör mér afbrot mín og synd mína!
24Hvi skjuler du dog dit Åsyn og regner mig for din Fjende?
24Hvers vegna byrgir þú auglit þitt og ætlar, að ég sé óvinur þinn?
25Vil du skræmme et henvejret Blad, forfølge et vissent Strå,
25Ætlar þú að skelfa vindþyrlað laufblað og ofsækja þurrt hálmstrá,
26at du skriver mig så bitter en Dom og lader mig arve min Ungdoms Skyld,
26er þú dæmir mér beiskar kvalir og lætur mig erfa misgjörðir æsku minnar,
27lægger mine Fødder i Blokken, vogter på alle mine Veje. indkredser mine Fødders Trin!
27er þú setur fætur mína í stokk og aðgætir alla vegu mína og markar hring kringum iljar mínar?_ Þessi maður dettur þó sundur eins og maðksmoginn viður, eins og möletið fat.
28Og så er han dog som smuldrende Trøske, som Klæder, der ædes op af Møl,
28_ Þessi maður dettur þó sundur eins og maðksmoginn viður, eins og möletið fat.