1Så tog Temaniten Elifaz til Orde og sagde:
1Þá svaraði Elífas frá Teman og sagði:
2"Gavner et Menneske Gud? Nej, den kloge gavner sig selv.
2Vinnur maðurinn Guði gagn? Nei, sjálfum sér vinnur vitur maður gagn.
3Har den Almægtige godt af din Retfærd, Vinding af, at din Vandel er ret?
3Er það ábati fyrir hinn Almáttka, að þú ert réttlátur, eða ávinningur, að þú lifir grandvöru lífi?
4Revser han dig for din Gudsfrygt? Eller går han i Rette med dig derfor?
4Er það vegna guðsótta þíns, að hann refsar þér, að hann dregur þig fyrir dóm?
5Er ikke din Ondskab stor og din Brøde uden Ende?
5Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi?
6Thi du pantede Brødre uden Grund, trak Klæderne af de nøgne,
6Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra.
7gav ikke den trætte Vand at drikke og nægted den sultne Brød.
7Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs.
8Den mægtige - hans var Landet, den hædrede boede der.
8En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því.
9Du lod Enker gå tomhændet bort, knuste de faderløses Arme.
9Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur.
10Derfor var der Snaret omkring dig, og Rædsel ængsted dig brat.
10Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega!
11Dit Lys blev Mørke, du kan ej se, og Strømme af Vand går over dig!
11Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig?
12Er Gud ej i højen Himmel? Se Stjernernes Tinde, hvor højt de står!
12Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa!
13Dog siger du: "Hvad ved Gud, holder han Dom bag sorten Sky?
13Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann?
14Skyerne skjuler ham, så han ej ser, på Himlens Runding går han!"
14Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.``
15Vil du følge Fortidens Sti, som Urettens Mænd betrådte,
15Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið?
16de, som i Utide reves bort, hvis Grundvold flød bort som en Strøm,
16Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur,
17som sagde til Gud: "Gå fra os! Hvad kan den Almægtige gøre os?"
17þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?``
18Og han havde dog fyldt deres Huse med godt. Men de gudløses Råd er ham fjernt.
18og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér!
19De retfærdige så det og glædede sig, den uskyldige spottede dem:
19Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim:
20For vist, vore Fjender forgik, og Ild fortæred de sidste af dem.
20,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.``
21Bliv Ven med ham og hold Fred. derved vil der times dig Lykke;
21Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma.
22tag dog mod Lærdom af ham og læg dig hans Ord på Sinde!
22Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta.
23Vender du ydmygt om til den Almægtige, fjerner du Uretten fra dit Telt,
23Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _
24kaster du Guldet på Jorden, Ofirguldet blandt Bækkenes Sten,
24já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _
25så den Almægtige bliver dit Guld, hans Lov dit Sølv,
25þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur.
26ja, da skal du fryde dig over den Almægtige og løfte dit Åsyn til Gud.
26Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs.
27Beder du til ham, hører han dig, indfri kan du, hvad du har lovet;
27Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða.
28hvad du sætter dig for, det lykkes, det lysner på dine Veje;
28Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína.
29thi stolte, hovmodige ydmyger han, men hjælper den, der slår Øjnene ned;
29Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann.Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
30han frelser uskyldig Mand; det sker ved hans Hænders Renhed!
30Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.