1Så tog Job til Orde og svarede:
1Þá svaraði Job og sagði:
2"Også i Dag er der Trods i min Klage, tungt ligger hans Hånd på mit Suk!
2Enn sem fyrr munu kveinstafir mínir verða taldir uppreisn, hönd Guðs hvílir þungt á andvörpum mínum.
3Ak, vidste jeg Vej til at finde ham, kunde jeg nå hans Trone!
3Ég vildi að ég vissi, hvernig ég ætti að finna hann, hvernig ég gæti komist fram fyrir dómstól hans!
4Da vilde jeg udrede Sagen for ham og fylde min Mund med Beviser,
4Þá mundi ég útskýra málið fyrir honum og fylla munn minn sönnunum.
5vide, hvad Svar han gav mig, skønne, hvad han sagde til mig!
5Ég mundi fá að vita, hverju hann svaraði mér, og heyra hvað hann segði við mig.
6Mon han da satte sin Almagt imod mig? Nej, visselig agted han på mig;
6Mundi hann deila við mig í mikilleik máttar síns? Nei, hann mundi veita mér óskipta athygli.
7da gik en oprigtig i Rette med ham, og jeg bjærged for evigt min Ret.
7Þá mundi hreinskilinn maður þreyta málsókn við hann, og ég mundi að eilífu losna við dómara minn.
8Men går jeg mod Øst, da er han der ikke, mod Vest, jeg mærker ej til ham;
8En fari ég í austur, þá er hann þar ekki, og í vestur, þar verð ég hans eigi var.
9jeg søger i Nord og ser ham ikke, drejer mod Syd og øjner ham ej.
9Þótt hann hafist að í norðri, þá sé ég hann ekki, og sveigi hann á leið til suðurs, fæ ég ekki litið hann.
10Thi han kender min Vej og min Vandel, som Guld går jeg frem af hans Prøve.
10En hann veit, hvernig breytni mín hefir verið, ef hann prófaði mig, mundi ég reynast sem gull.
11Min Fod har holdt fast ved hans Spor, hans Vej har jeg fulgt, veg ikke derfra,
11Fótur minn hefir þrætt spor hans, ég hefi haldið veg hans og eigi hneigt af leið.
12fra hans Læbers Bud er jeg ikke veget, hans Ord har jeg gemt i mit Bryst.
12Frá skipun vara hans hefi ég ekki vikið, hefi varðveitt í brjósti mér orð munns hans.
13Men han gjorde sit Valg, hvem hindrer ham Han udfører, hvad hans Sjæl attrår.
13En hann er samur við sig _ hver aftrar honum? Ef hann girnist eitthvað, gjörir hann það.
14Thi han fuldbyrder, hvad han bestemte, og af sligt har han meget for.
14Já, hann framkvæmir það, er hann hefir ætlað mér, og mörgu slíku býr hann yfir.
15Derfor forfærdes jeg for ham og gruer ved Tanken om ham.
15Þess vegna skelfist ég auglit hans. Hugleiði ég það, hræðist ég hann.
16Ja, Gud har nedbrudt mit Mod, forfærdet mig har den Almægtige;
16Já, Guð hefir gjört mig hugdeigan, og hinn Almáttki skotið mér skelk í bringu.Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.
17thi jeg går til i Mørket, mit Åsyn dækkes af Mulm.
17Því að það er ekki vegna ógæfunnar, að ég stend örþrota, né vegna sjálfs mín, þótt niðdimman hylji mig.