Danish

Icelandic

Job

24

1Hvorfor har ej den Almægtige opsparet Tider, hvi får de, som kender ham, ikke hans Dage at se?
1Hvers vegna eru ekki hegningartímar geymdir af hinum Almáttka,
2De onde flytter Markskel, ranede Hjorde har de på Græs.
2og hví sjá þeir ekki daga hans, sem á hann trúa? Menn færa landamerki úr stað, ræna hjörðum og halda þeim á beit.
3faderløses Æsel fører de bort, tager Enkens Okse som Borgen:
3Asna munaðarleysingjanna reka menn burt og taka uxa ekkjunnar að veði.
4de trænger de fattige af Vejen. Landets arme må alle skjule sig.
4Þeir hrinda hinum fátæku út af veginum, hinir bágstöddu í landinu verða allir að fela sig.
5Som vilde Æsler i Ørkenen går de ud til deres Gerning søgende efter Næring; Steppen er Brød for Børnene.
5Já, sem skógarasnar á öræfum ganga þeir út til starfa sinna, leitandi að fæðu, eyðimörkin veitir þeim brauð handa börnunum.
6De høster på Marken om Natten, i Rigmandens Vingård sanker de efter.
6Á akrinum uppskera þeir fóður sitt og fara í eftirleit í víngarði hins óguðlega.
7Om Natten ligger de nøgne, uden Klæder, uden Tæppe i Hulden.
7Naktir liggja þeir um nætur, klæðlausir, og hafa enga ábreiðu í kuldanum.
8De vædes af Bjergenes Regnskyl, klamrer sig af Mangel på Ly til Klippen.
8Þeir eru gagndrepa af fjallaskúrunum, og hælislausir faðma þeir klettinn.
9- Man river den faderløse fra Brystet, tager den armes Barn som Borgen.
9Menn slíta föðurleysingjana af brjóstinu og taka veð af hinum bágstöddu.
10Nøgne vandrer de, uden Klæder, sultne bærer de Neg;
10Naktir ganga þeir, klæðlausir, og hungraðir bera þeir kornbundin.
11mellem Murene presser de Olie. de træder Persen og tørster.
11Í olífugörðum annarra pressa þeir olíu, troða vínlagarþrór og kveljast af þorsta.
12De drives fra By og Hus, og Børnenes Hunger skriger. Men Gud, han ænser ej vrangt.
12Úr borgunum heyrast stunur deyjandi manna, sálir hinna drepnu hrópa á hefnd, en Guð gefur ekki gaum að óhæfunni.
13Andre hører til Lysets Fjender, de kender ikke hans Veje og holder sig ej på hans Stier:
13Slíkir menn eru ljósfjendur orðnir, þeir þekkja ekki vegu hans og halda sig ekki á stigum hans.
14Før det lysner, står Morderen op, han myrder arm og fattig; om Natten sniger Tyven sig om;
14Með morgunsárinu fer morðinginn á fætur og drepur hinn volaða og snauða, og á nóttunni læðist þjófurinn.
15Horkarlens Øje lurer på Skumring, han tænker: "Intet Øje kan se mig!" og skjuler sit Ansigt under en Maske.
15Og auga hórkarlsins bíður eftir rökkrinu, og hann segir: ,,Ekkert auga sér mig,`` og dregur skýlu fyrir andlitið.
16I Mørke bryder de ind i Huse, de lukker sig inde om Dagen, thi ingen af dem vil vide af Lys.
16Í myrkrinu brjótast þeir inn í hús, á daginn loka þeir sig inni, þeir þekkja ekki ljósið.
17For dem er Mørket Morgen, thide er kendt med Mørkets Rædsler.
17Því að öllum er þeim niðamyrkrið morgunn, því að þeir eru nákunnugir skelfingum niðamyrkursins.
18Over Vandfladen jages han hen, hans Arvelod i Landet forbandes, han færdes ikke på Vejen til Vingården.
18Fljótt berst hann burt með straumnum, bölvaður verður erfðahluti hans í landinu, hann snýr eigi framar á leið til víngarðanna.
19Som Tørke og Hede tager Snevand, så Dødsriget dem, der har syndet.
19Þurrkur og hiti hrífa snjóvatnið burt, Hel þann, er svo hefir syndgað.
20Han er glemt på sin Hjemstavns Torv, hans Storhed kommes ej mer i Hu, Uretten knækkes som Træet.
20Móðurskautið gleymir honum, ormarnir gæða sér á honum. Hans er eigi framar minnst, og ranglætið verður brotið sundur eins og tré,
21Han var ond mod den golde, der ikke fødte, mod Enken gjorde han ikke vel;
21hann sem rændi óbyrjuna, er ekki fæddi, og enga velgjörð sýndi ekkjunni.
22dem, det gik skævt, rev han bort i sin Vælde. Han står op og er ikke tryg på sit Liv,
22En Guð heldur samt hinum volduga við með mætti sínum, slíkur maður rís aftur upp, þótt hann væri tekinn að örvænta um lífið.
23han styrtes uden Håb og Støtte, og på hans Veje er idel Nød.
23Guð veitir honum að lifa óhultur, og hann er studdur, og augu hans vaka yfir vegum hans.
24Hans Storhed er stakket, så er han ej mer, han bøjes og skrumper ind som Melde og skæres af som Aksenes Top.
24Hátt standa þeir, en eftir stundarkorn eru þeir horfnir. Þeir hníga, þeir eru hrifnir burt eins og allir aðrir og sviðnir af eins og höfuð kornaxins.Og ef það er eigi svo, _ hver vill þá sanna, að ég sé lygari, og gjöra ræðu mína að engu?
25Og hvis ikke - hvo gør mig til Løgner, hvo gør mine Ord til intet?
25Og ef það er eigi svo, _ hver vill þá sanna, að ég sé lygari, og gjöra ræðu mína að engu?