1Så tog Sjuhiten Bildad til Orde og sagde:
1Þá svaraði Bildad frá Súa og sagði:
2"Hos ham er der Vælde og Rædsel, han skaber Fred i sin høje Bolig.
2Hans er drottinvald og ótti, hans sem lætur frið ríkja í hæðum sínum.
3Er der mon Tal på hans Skarer? Mod hvem står ikke hans Baghold op?
3Verður tölu komið á hersveitir hans, og yfir hverjum rennur ekki upp ljós hans?
4Hvor kan en Mand have Ret imod Gud, hvor kan en kvindefødt være ren?
4Hvernig ætti maðurinn þá að vera réttlátur hjá Guði, og hvernig ætti sá að vera hreinn, sem af konu er fæddur?
5Selv Månen er ikke klar i hans Øjne og Stjernerne ikke rene
5Sjá, jafnvel tunglið, það er ekki bjart, og stjörnurnar eru ekki hreinar í augum hans,hvað þá maðurinn, maðkurinn, og mannssonurinn, ormurinn!
6endsige en Mand, det Kryb, et Menneskebarn, den Orm!
6hvað þá maðurinn, maðkurinn, og mannssonurinn, ormurinn!