Danish

Icelandic

Job

29

1Og Job vedblev at fremsætte sit Tankesprog:
1Og Job hélt áfram að flytja ræðu sína og mælti:
2Ak, havde jeg det som tilforn, som dengang Gud tog sig af mig,
2Ó að mér liði eins og forðum daga, eins og þá er Guð varðveitti mig,
3da hans Lampe lyste over mit Hoved, og jeg ved hans Lys vandt frem i Mørke,
3þá er lampi hans skein yfir höfði mér, og ég gekk við ljós hans í myrkrinu,
4som i mine modne År, da Guds Fortrolighed var over mit Telt,
4eins og þá er ég var á sumri ævi minnar, þá er vinátta Guðs var yfir tjaldi mínu,
5da den Almægtige end var hos mig og mine Drenge var om mig,
5þá er hinn Almáttki var enn með mér og börn mín hringinn í kringum mig,
6da mine Fødder vaded i Fløde, og Olie strømmede, hvor jeg stod,
6þá er ég óð í rjóma, og olífuolían rann í lækjum úr klettinum hjá mér,
7da jeg gik ud til Byens Port og rejste mit Sæde på Torvet.
7þá er ég gekk út í borgarhliðið, upp í borgina, bjó mér sæti á torginu.
8Når Ungdommen så mig, gemte deo sig, Oldinge rejste sig op og stod,
8Þegar sveinarnir sáu mig, földu þeir sig, og öldungarnir risu úr sæti og stóðu.
9Høvdinger standsed i Talen og lagde Hånd på Mund,
9Höfðingjarnir hættu að tala og lögðu hönd á munn sér.
10Stormænds Røst forstummed, deres Tunge klæbed til Ganen;
10Rödd tignarmannanna þagnaði, og tunga þeirra loddi við góminn.
11Øret hørte og priste mig lykkelig, Øjet så og tilkendte mig Ære.
11Því að ef eyra heyrði, taldi það mig sælan, og ef auga sá, bar það mér vitni.
12Thi jeg redded den arme, der skreg om Hjælp, den faderløse, der savned en Hjælper;
12Því að ég bjargaði bágstöddum, sem hrópuðu á hjálp, og munaðarleysingjum, sem enga aðstoð áttu.
13den, det gik skævt, velsignede mig, jeg frydede Enkens Hjerte;
13Blessunarósk aumingjans kom yfir mig, og hjarta ekkjunnar fyllti ég fögnuði.
14jeg klædte mig i Retfærd, og den i mig, i Ret som Kappe og Hovedbind.
14Ég íklæddist réttlætinu, og það íklæddist mér, ráðvendni mín var mér sem skikkja og vefjarhöttur.
15Jeg var den blindes Øje, jeg var den lammes Fod;
15Ég var auga hins blinda og fótur hins halta.
16jeg var de fattiges Fader, udreded den mig ukendtes Sag;
16Ég var faðir hinna snauðu, og málefni þess, sem ég eigi þekkti, rannsakaði ég.
17den lovløses Tænder brød jeg, rev Byttet ud af hans Gab.
17Ég braut jaxlana í hinum rangláta og reif bráðina úr tönnum hans.
18Så tænkte jeg da: "Jeg skal dø i min Rede, leve så længe som Føniksfuglen;
18Þá hugsaði ég: ,,Í hreiðri mínu mun ég gefa upp andann og lifa langa ævi, eins og Fönix-fuglinn.
19min Rod kan Vand komme til, Duggen har Nattely i mine Grene;
19Rót mín er opin fyrir vatninu, og döggin hefir náttstað á greinum mínum.
20min Ære er altid ny, min Bue er altid ung i min Hånd!"
20Heiður minn er æ nýr hjá mér, og bogi minn yngist upp í hendi minni.``
21Mig hørte de på og bied, var tavse, mens jeg gav Råd;
21Þeir hlustuðu á mig og biðu og hlýddu þegjandi á tillögu mína.
22ingen tog Ordet, når jeg havde talt, mine Ord faldt kvægende på dem;
22Þá er ég hafði talað, tóku þeir eigi aftur til máls, og ræða mín draup niður á þá.
23de bied på mig som på Regn, spærred Munden op efter Vårregn.
23Þeir biðu mín eins og regns, og opnuðu munn sinn, eins og von væri á vorskúr.
24Mistrøstige smilte jeg til, mit Åsyns Lys fik de ej til at svinde.
24Ég brosti til þeirra, þegar þeim féllst hugur, og ljós auglitis míns gjörðu þeir aldrei dapurt.Fús lagði ég leið til þeirra og sat þar efstur, sat þar sem konungur umkringdur af hersveit sinni, eins og huggari harmþrunginna.
25Vejen valgte jeg for dem og sad som Høvding, troned som Konge blandt Hærmænd, som den, der gav sørgende Trøst.
25Fús lagði ég leið til þeirra og sat þar efstur, sat þar sem konungur umkringdur af hersveit sinni, eins og huggari harmþrunginna.