Danish

Icelandic

Job

30

1Nu derimod ler de ad mig, Folk, der er yngre end jeg, hvis Fædre jeg fandt for ringe at sætte iblandt mine Hyrdehunde.
1En nú hlæja þeir að mér, sem yngri eru en ég, mundi ég þó ekki hafa virt feður þeirra þess að setja þá hjá fjárhundum mínum.
2Og hvad skulde jeg med deres Hænders Kraft? Deres Ungdomskraft har de mistet,
2Hvað hefði og kraftur handa þeirra stoðað mig, þar sem þeir aldrei verða fullþroska?
3tørrede hen af Trang og Sult. De afgnaver Ørk og Ødemark
3Þeir eru örmagna af skorti og hungri, naga þurrt landið, sem í gær var auðn og eyðimörk.
4og plukker Melde ved Krattet, Gyvelrødder er deres Brød.
4Þeir reyta hrímblöðku hjá runnunum, og gýfilrætur er fæða þeirra.
5Fra Samfundet drives de bort, som ad Tyve råbes der efter dem.
5Þeir eru flæmdir úr félagi manna, menn æpa að þeim eins og að þjóf,
6De bor i Kløfter, fulde af Rædsler, i Jordens og Klippernes Huler.
6svo að þeir verða að hafast við í hræðilegum gjám, í jarðholum og berghellum.
7De brøler imellem Buske, i Tornekrat kommer de sammen,
7Milli runnanna rymja þeir, og undir netlunum safnast þeir saman,
8en dum og navnløs Æt, de joges med Hug af Lande.
8guðlaust og ærulaust kyn, útreknir úr landinu.
9Men nu er jeg Hånsang for dem, jeg er dem et Samtaleemne;
9Og nú er ég orðinn þeim að háðkvæði og orðinn umtalsefni þeirra.
10de afskyr mig, holder sig fra mig, nægter sig ikke af spytte ad mig.
10Þeir hafa andstyggð á mér, koma ekki nærri mér og hlífast jafnvel ekki við að hrækja framan í mig.
11Thi han løste min Buestreng, ydmyged mig, og foran mig kasted de Tøjlerne af.
11Þar sem Guð hefir leyst streng sinn og beygt mig, þá sleppa þeir og beislinu fram af sér gagnvart mér.
12Til højre rejser sig Ynglen, Fødderne slår de fra mig, bygger sig Ulykkesveje imod mig
12Mér til hægri handar vex hyski þeirra upp, fótum mínum hrinda þeir frá sér og leggja glötunarbrautir sínar gegn mér.
13min Sti har de opbrudt, de hjælper med til mit Fald, og ingen hindrer dem i det;
13Þeir hafa rifið upp stig minn, að falli mínu styðja þeir, sem engan hjálparmann eiga.
14de kommer som gennem et gabende Murbrud, vælter sig frem under Ruiner,
14Þeir koma sem inn um vítt múrskarð, velta sér áfram innan um rústir.
15Rædsler har vendt sig imod mig; min Værdighed joges bort som af Storm, min Lykke svandt som en Sky.
15Skelfingar hafa snúist móti mér, tign mín er ofsótt eins og af stormi, og gæfa mín er horfin eins og ský.
16Min Sjæl opløser sig i mig; Elendigheds Dage har ramt mig:
16Og nú rennur sála mín sundur í tárum, eymdardagar halda mér föstum.
17Natten borer i mine Knogler, aldrig blunder de nagende Smerter.
17Nóttin nístir bein mín, svo að þau losna frá mér, og hinar nagandi kvalir mínar hvílast ekki.
18Med vældig Kraft vanskabes mit Kød, det hænger om mig, som var det min Kjortel.
18Fyrir mikilleik máttar hans er klæðnaður minn aflagaður, hann lykur fast um mig, eins og hálsmál kyrtils míns.
19Han kasted mig ud i Dynd, jeg er blevet som Støv og Aske.
19Guð hefir kastað mér ofan í saurinn, svo að ég er orðinn eins og mold og aska.
20Jeg skriger til dig, du svarer mig ikke, du står der og ænser mig ikke;
20Ég hrópa til þín, en þú svarar ekki, ég stend þarna, en þú starir á mig.
21grum er du blevet imod mig, forfølger mig med din vældige Hånd.
21Þú ert orðinn grimmur við mig, með krafti handar þinnar ofsækir þú mig.
22Du løfter og vejrer mig hen i Stormen, og dens Brusen gennemryster mig;
22Þú lyftir mér upp á vindinn, lætur mig þeytast áfram, og þú lætur mig farast í stormgný.
23thi jeg ved, du fører mig hjem til Døden, til det Hus, hvor alt levende samles.
23Því að ég veit, að þú vilt leiða mig til Heljar, í samkomustað allra þeirra er lifa.
24Dog, mon den druknende ej rækker Hånden ud og råber om Hjælp, når han går under?
24En _ rétta menn ekki út höndina, þegar allt hrynur? eða hrópa menn ekki á hjálp, þegar þeir eru að farast?
25Mon ikke jeg græder over den, som havde det hårdt, sørgede ikke min Sjæl for den fattiges Skyld?
25Eða grét ég ekki yfir þeim, sem átti illa daga, og hryggðist ekki sál mín vegna fátæklingsins?
26Jeg biede på Lykke, men Ulykke kom, jeg håbed på Lys, men Mørke kom;
26Já, ég bjóst við góðu, en þá kom illt, vænti ljóss, en þá kom myrkur.
27ustandseligt koger det i mig, Elendigheds Dage traf mig;
27Það sýður í innýflum mínum án afláts, eymdardagar eru yfir mig komnir.
28trøstesløs går jeg i Sorg, i Forsamlingen rejser jeg mig og råber;
28Svartur geng ég um, þó ekki af sólarhita, ég stend upp, í söfnuðinum hrópa ég á hjálp.
29Sjakalernes Broder blev jeg, Strudsenes Fælle.
29Ég er orðinn bróðir sjakalanna og félagi strútsfuglanna.
30Min Hud er sort, falder af, mine Knogler brænder af Hede;
30Hörund mitt er orðið svart og flagnar af mér, og bein mín eru brunnin af hita.Og fyrir því varð gígja mín að gráti og hjarðpípa mín að harmakveini.
31min Citer er blevet til Sorg, min Fløjte til hulkende Gråd!
31Og fyrir því varð gígja mín að gráti og hjarðpípa mín að harmakveini.