Danish

Icelandic

Job

32

1Da nu hine tre Mænd ikke mere svarede Job, fordi han var retfærdig i sine egne Øjne,
1Og þessir þrír menn hættu að svara Job, því að hann þóttist vera réttlátur.
2blussede Vreden op i Buziten Elihu, Barak'els Søn, af Rams Slægt. På Job vrededes han, fordi han gjorde sig retfærdigere end Gud,
2Þá upptendraðist reiði Elíhú Barakelssonar Búsíta af Rams kynstofni. Upptendraðist reiði hans gegn Job, af því að hann taldi sig hafa á réttu að standa gagnvart Guði.
3og på hans tre Venner, fordi de ikke fandt noget Svar og dog dømte Job skyldig.
3Reiði hans upptendraðist og gegn vinum hans þremur, fyrir það að þeir fundu engin andsvör til þess að sanna Job, að hann hefði á röngu að standa.
4Elihu havde ventet, så længe de talte med Job, fordi de var ældre end han;
4En Elíhú hafði beðið með að mæla til Jobs, því að hinir voru eldri en hann.
5men da han så, at de tre Mænd intet havde at svare, blussede hans Vrede op;
5En er Elíhú sá, að mennirnir þrír gátu engu svarað, upptendraðist reiði hans.
6og Buziten Elihu, Barak'els Søn, tog til Orde og sagde: Ung af Dage er jeg, og I er gamle Mænd, derfor holdt jeg mig tilbage, angst for at meddele eder min Viden;
6Þá tók Elíhú Barakelsson Búsíti til máls og sagði: Ég er ungur að aldri, en þér eruð öldungar, þess vegna fyrirvarð ég mig og kom mér eigi að því að kunngjöra yður það, sem ég veit.
7jeg tænkte: "Lad Alderen tale og Årenes Mængde kundgøre Visdom!"
7Ég hugsaði: Aldurinn tali, og árafjöldinn kunngjöri speki!
8Dog Ånden, den er i Mennesket, og den Almægtiges Ånde giver dem Indsigt;
8En _ það er andinn í manninum og andblástur hins Almáttka, sem gjörir þá vitra.
9de gamle er ikke altid de kloge, Oldinge ved ej altid, hvad Ret er;
9Elstu mennirnir eru ekki ávallt vitrastir, og öldungarnir skynja eigi, hvað réttast er.
10derfor siger jeg: Hør mig, lad også mig komme frem med min Viden!
10Fyrir því segi ég: Hlýð á mig, nú ætla einnig ég að kunngjöra það, sem ég veit.
11Jeg biede på, at I skulde tale, lyttede efter forstandige Ord, at I skulde finde de rette Ord;
11Sjá, ég beið eftir ræðum yðar, hlustaði á röksemdir yðar, uns þér fynduð orðin, sem við ættu.
12jeg agtede nøje på eder; men ingen af eder gendrev Job og gav Svar på hans Ord.
12Og að yður gaf ég gaum, en sjá, enginn sannfærði Job, enginn yðar hrakti orð hans.
13Sig nu ikke: "Vi stødte på Visdom, Gud må fælde ham, ikke et Menneske!"
13Segið ekki: ,,Vér höfum hitt fyrir speki, Guð einn fær sigrað hann, en enginn maður!``
14Mod mig har han ikke rettet sin Tale, og med eders Ord vil jeg ikke svare ham.
14Gegn mér hefir hann ekki sett fram neinar sannanir, og með yðar orðum ætla ég ekki að svara honum.
15De blev bange, svarer ej mer, for dem slap Ordene op.
15Þeir eru skelkaðir, svara eigi framar, þeir standa uppi orðlausir.
16Skal jeg tøve, fordi de tier og står der uden at svare et Ord?
16Og ætti ég að bíða, þar sem þeir þegja, þar sem þeir standa og svara eigi framar?
17Også jeg vil svare min Del, også jeg vil frem med min Viden!
17Ég vil og svara af minni hálfu, ég vil og kunngjöra það, sem ég veit.
18Thi jeg er fuld af Ord, Ånden i mit Bryst trænger på;
18Því að ég er fullur af orðum, andinn í brjósti mínu knýr mig.
19som tilbundet Vin er mit Bryst, som nyfyldte Vinsække nær ved at sprænges;
19Sjá, brjóst mitt er sem vín, er ekki fær útrás, ætlar að rifna, eins og nýfylltir belgir.
20tale vil jeg for at få Luft, åbne mine Læber og svare.
20Ég ætla að tala til þess að létta á mér, ætla að opna varir mínar og svara.
21Forskel gør jeg ikke og smigrer ikke for nogen;
21Ég ætla ekki að draga taum neins, og ég ætla engan að skjalla.Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
22thi at smigre bruger jeg ikke, snart rev min Skaber mig ellers bort!
22Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.