Danish

Icelandic

Job

35

1Og Elihu tog til Orde og sagde:
1Og Elíhú tók enn til máls og sagði:
2"Holder du det for Ret, og kalder du det din Ret for Gud,
2Hyggur þú það vera rétt, kallar þú það ,,réttlæti mitt fyrir Guði,``
3at du siger: "Hvad båder det mig, hvad hjælper det mig, at jeg ikke synder?"
3að þú spyr, hvað það stoði þig? ,,Hvaða gagn hefi ég af því, fremur en ef ég syndgaði?``
4Jeg vil give dig Svar og tillige med dig dine Venner:
4Ég ætla að veita þér andsvör í móti og vinum þínum með þér.
5Løft dit Blik imod Himlen og se, læg Mærke til Skyerne, hvor højt de, er over dig!
5Horf þú á himininn og sjá, virtu fyrir þér skýin, sem eru hátt yfir þér.
6Hvis du synder, hvad skader du ham? Er din Brøde svar, hvad gør det da ham?
6Syndgir þú, hvað getur þú gjört honum? Og séu afbrot þín mörg, hvaða skaða gjörir þú honum?
7Er du retfærdig, hvad gavner du ham, hvad mon han får af din Hånd?
7Sért þú ráðvandur, hvað gefur þú honum, eða hvað þiggur hann af þinni hendi?
8Du Menneske, dig vedkommer din Gudløshed, dig, et Menneskebarn, din Retfærd!
8Mann, eins og þig, varðar misgjörð þín og mannsins barn ráðvendni þín.
9Man skriger over den megen Vold, råber om Hjælp mod de mægtiges Arm,
9Menn æpa að sönnu undan hinni margvíslegu kúgan, kveina undan armlegg hinna voldugu,
10men siger ej: "Hvor er Gud, vor Skaber, som giver Lovsang om Natten,
10en enginn þeirra segir: ,,Hvar er Guð, skapari minn, sá er leiðir fram lofsöngva um nótt,
11lærer os mer end Jordens Dyr, gør os vise fremfor Himlens Fugle?"
11sem fræðir oss meira en dýr merkurinnar og gjörir oss vitrari en fugla loftsins?``
12Der råber man, uden at han giver Svar, over de ondes Hovmod;
12Þá æpa menn _ en hann svarar ekki _ undan drambsemi hinna vondu.
13til visse, Gud hører ej tomme Ord, den Almægtige ænser dem ikke,
13Nei, hégómamál heyrir Guð eigi, og hinn Almáttki gefur því engan gaum,
14endsige din Påstand om ikke at se ham! Vær stille for hans Åsyn og bi på ham!
14hvað þá, er þú segir, að þú sjáir hann ekki. Málið er lagt fram fyrir hann, og þú átt að bíða eftir honum.
15Men nu, da hans Vrede ej bringer Straf og han ikke bekymrer sig stort om Synd,
15En nú, af því að reiði hans hefir eigi refsað, á hann alls eigi að hafa vitað neitt um yfirsjónina!En Job opnar munninn til að mæla hégóma, heldur langar ræður í vanhyggju sinni.
16så oplader Job sin Mund med Tant, uden Indsigt taler han store Ord.
16En Job opnar munninn til að mæla hégóma, heldur langar ræður í vanhyggju sinni.