Danish

Icelandic

Job

36

1Og videre sagde Elihu:
1Og Elíhú hélt áfram og sagði:
2Bi nu lidt, jeg har noget at sige dig, thi end har jeg Ord til Forsvar for Gud.
2Haf þolinmæði við mig enn stutta stund, að ég megi fræða þig, því að enn má margt segja Guði til varnar.
3Jeg vil hente min Viden langvejsfra og skaffe min Skaber Ret;
3Ég ætla að sækja þekking mína langar leiðir og sanna, að skapari minn hafi á réttu að standa.
4thi for vist, mine Ord er ikke Opspind, en Mand med fuldkommen Indsigt har du for dig.
4Því að vissulega fer ég eigi með ósannindi, maður með fullkominni þekking stendur frammi fyrir þér.
5Se, Gud forkaster det stive Sind,
5Sjá, Guð er voldugur, þó fyrirlítur hann engan, voldugur að andans krafti.
6den gudløse holder han ikke i Live; de arme lader han få deres Ret,
6Hann viðheldur ekki lífi hins óguðlega, en veitir hinum voluðu rétt þeirra.
7fra retfærdige vender han ikke sit Blik, men giver dem Plads for stedse hos Konger på Tronen i Højhed.
7Hann hefir ekki augun af hinum réttláta, og hjá konungum í hásætinu lætur hann þá sitja að eilífu, til þess að þeir séu hátt upp hafnir.
8Og hvis de bindes i Lænker, fanges i Nødens Bånd,
8Og þótt þeir verði viðjum reyrðir, veiddir í snörur eymdarinnar,
9så viser han dem deres Gerning, deres Synder, at de hovmodede sig,
9og hann setur þeim fyrir sjónir gjörðir þeirra og afbrot þeirra að þeir breyttu drambsamlega,
10åbner deres Øre for Tugt og byder dem vende sig bort fra det onde.
10og hann opnar eyru þeirra fyrir umvönduninni og segir að þeir skuli snúa sér frá ranglæti, _
11Hvis de så hører og bøjer sig, da ender de deres Dage i Lykke, i liflig Fryd deres År.
11ef þeir þá hlýða og þjóna honum, þá eyða þeir dögum sínum í velgengni og árum sínum í unaði.
12Men hører de ikke, falder de for Sværd og opgiver Ånden i Uforstand.
12En hlýði þeir ekki, þá farast þeir fyrir skotvopnum, gefa upp andann í vanhyggju sinni.
13Men vanhellige Hjerter forbitres; når han binder dem, råber de ikke om Hjælp;
13Því að vonskufullir í hjarta ala þeir með sér reiði, hrópa eigi á hjálp, þegar hann fjötrar þá.
14i Ungdommen dør deres Sjæl, deres Liv får Mandsskøgers Lod.
14Önd þeirra deyr í æskublóma og líf þeirra eins og hórsveina.
15Den elendige frelser han ved hans Elende og åbner hans Øre ved Trængsel.
15En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni.
16Men dig har Medgangen lokket, du var i Fred for Ulykkens Gab; ingen Trængsel indjog dig Skræk, fuldt var dit Bord af fede Retter.
16Einnig þig ginnir hann út úr gini neyðarinnar út á víðlendi, þar sem engin þrengsli eru, og það sem kemur á borð þitt, er fullt af feiti.
17Den gudløses som kom til fulde over dig, hans retfærdige Dom greb dig fat.
17En ef þú vinnur til dóms hins óguðlega, þá munu dómur og réttur hremma þig.
18Lad dig ikke lokke af Vrede til Spot eller Bødens Storhed lede dig vild!
18Lát því eigi reiðina ginna þig til spotts, og lát eigi stærð lausnargjaldsins tæla þig.
19Kan vel dit Skrig gøre Ende på Nøden, eller det at du opbyder al din Kraft?
19Mun hróp þitt koma þér úr nauðunum eða nokkur áreynsla krafta þinna?
20Ej må du længes efter Natten, som. opskræmmer Folkeslag der, hvor de er;
20Þráðu eigi nóttina, þá er þjóðir sópast burt af stöðvum sínum.
21var dig og vend dig ikke til Uret, så du foretrækker ondt for at lide.
21Gæt þín, snú þér eigi að ranglæti, því að það kýst þú heldur en að líða.
22Se, ophøjet er Gud i sin Vælde, hvo er en Lærer som han?
22Sjá, Guð er háleitur í framkvæmdum máttar síns, hver er slíkur kennari sem hann?
23Hvo foreskrev ham hans Vej, og hvo turde sige: "Du gjorde Uret!"
23Hver hefir fyrirskipað honum veg hans, og hver dirfist að segja: ,,Þú hefir gjört rangt``?
24Se til at ophøje hans Værk, som Mennesker priser i Sang!
24Minnstu þess, að þú vegsamir verk hans, það er mennirnir syngja um lofkvæði.
25Alle Mennesker ser det med Fryd, skønt dødelige skuer det kun fra det fjerne.
25Allir menn horfa með fögnuði á það, dauðlegur maðurinn lítur það úr fjarska.
26Se, Gud er ophøjet, kan ikke ransages, Tal på hans År kan ikke fides.
26Já, Guð er mikill og vér þekkjum hann ekki, tala ára hans órannsakanleg.
27Thi Dråber drager han ud af Havet, i hans Tåge siver de ned som Regn,
27Því að hann dregur upp vatnsdropana og lætur ýra úr þoku sinni,
28og Skyerne lader den strømme og dryppe på mange Folk.
28regnið, sem skýin láta niður streyma, drjúpa yfir marga menn.
29Hvo fatter mon Skyernes Vidder eller hans Boligs Bulder?
29Og hver skilur útbreiðslu skýjanna og dunurnar í tjaldi hans?
30Se, han breder sin Tåge om sig og skjuler Havets Rødder;
30Sjá, hann breiðir ljós sitt út kringum sig og hylur djúp hafsins.
31Thi dermed nærer han Folkene, giver dem Brød i Overflod;
31Því að með því dæmir hann þjóðirnar, með því veitir hann fæðu í ríkum mæli.
32han hyller sine Hænder i Lys og sender det ud imod Målet;
32Hendur sínar hylur hann ljósi og býður því út gegn fjandmanni sínum.Þruma hans boðar komu hans, hans sem lætur reiði sína geisa gegn ranglætinu.
33hans Torden melder hans Komme, selv Kvæget melder hans Optræk.
33Þruma hans boðar komu hans, hans sem lætur reiði sína geisa gegn ranglætinu.