Danish

Icelandic

Job

37

1Ja, derover skælver mit Hjerte, bævende skifter det Sted!
1Já, yfir þessu titrar hjarta mitt og hrökkur upp úr stað sínum.
2Lyt dog til hans bragende Røst, til Drønet, der går fra hans Mund!
2Heyrið, heyrið drunur raddar hans og hvininn, sem út fer af munni hans.
3Han slipper det løs under hele Himlen, sit Lys til Jordens Ender;
3Undir öllum himninum lætur hann eldinguna þjóta og leiftur sitt út á jaðra jarðarinnar.
4efter det brøler hans Røst, med Højhed brager hans Torden; han sparer ikke på Lyn, imedens hans Stemme høres.
4Á eftir því kemur öskrandi skrugga, hann þrumar með sinni tignarlegu raust og heldur eldingunum ekki aftur, þá er raust hans lætur til sín heyra.
5Underfuldt lyder Guds Tordenrøst, han øver Vælde, vi fatter det ej.
5Guð þrumar undursamlega með raust sinni, hann sem gjörir mikla hluti, er vér eigi skiljum.
6Thi han siger til Sneen: "Fald ned på Jorden!" til Byger og Regnskyl: "Bliv stærke!"
6Því að hann segir við snjóinn: ,,Fall þú á jörðina,`` og eins við hellirigninguna og hennar dynjandi helliskúrir.
7For alle Mennesker sætter han Segl, at de dødelige alle må kende hans Gerning.
7Hann innsiglar hönd sérhvers manns, til þess að allir menn viðurkenni verk hans.
8De vilde Dyr søger Ly og holder sig i deres Huler:
8Þá fara villidýrin í fylgsni sín og hvílast í bælum sínum.
9Fra Kammeret kommer der Storm, fra Nordens Stjerner Kulde.
9Stormurinn kemur úr forðabúrinu og kuldinn af norðanvindunum.
10Ved Guds Ånde bliver der Is, Vandfladen lægges i Fængsel.
10Fyrir andgust Guðs verður ísinn til, og víð vötnin eru lögð í læðing.
11Så fylder han Skyen med Væde, Skylaget spreder hans Lys;
11Hann hleður skýin vætu, tvístrar leifturskýi sínu víðsvegar.
12det farer hid og did og bugter sig efter hans Tanke og udfører alt, hvad han byder, på hele den vide Jord,
12En það snýst í allar áttir, eftir því sem hann leiðir það, til þess að það framkvæmi allt það er hann býður því, á yfirborði allrar jarðarinnar.
13hvad enten han slynger det ud som Svøbe, eller han sender det for at velsigne.
13Hann lætur því ljósta niður, hvort sem það er til hirtingar eða til að vökva jörðina eða til að blessa hana.
14Job du må lytte hertil, træd frem og mærk dig Guds Underværker!
14Hlýð þú á þetta, Job, stattu kyrr og gef gaum að dásemdum Guðs.
15Fatter du, hvorledes Gud kan magte dem og lade Lys stråle frem fra sin Sky?
15Skilur þú, hvernig Guð felur þeim hlutverk þeirra og lætur leiftur skýja sinna skína?
16Fatter du Skyernes Svæven, den Alvises Underværker?
16Skilur þú, hvernig skýin svífa, dásemdir hans, sem fullkominn er að vísdómi,
17Du, hvis Klæder ophedes, når Jorden døser ved Søndenvind?
17þú, sem fötin hitna á, þá er jörðin mókir í sunnanmollu?
18Hvælver du Himlen sammen med ham, fast som det støbte Spejl?
18Þenur þú út með honum heiðhimininn, sem fastur er eins og steyptur spegill?
19Lær mig, hvad vi skal sige ham! Intet kan vi få frem for Mørke.
19Kenn oss, hvað vér eigum að segja við hann! Vér megnum ekkert fram að færa fyrir myrkri.
20Meldes det ham, at jeg taler? Siger en Mand, at han er fra Samling?
20Á að segja honum, að ég ætli að tala? Eða hefir nokkur sagt, að hann óski að verða gjöreyddur?
21Og nu: Man ser ej Lyset, skygget af mørke Skyer, men et Vejr farer hen og renser Himlen,
21Og nú sjá menn að sönnu ekki ljósið, sem skín skært að skýjabaki, en vindurinn þýtur áfram og sópar skýjunum burt.
22fra Norden kommer en Lysning. Over Gud er der frygtelig Højhed,
22Gullið kemur úr norðri, um Guð lykur ógurlegur ljómi.
23og den Almægtige finder vi ikke. Almægtig og rig på Retfærd bøjer han ikke Retten;
23Vér náum eigi til hins Almáttka, til hans, sem er mikill að mætti. En réttinn og hið fulla réttlæti vanrækir hann ekki.Fyrir því óttast mennirnir hann, en hann lítur ekki við neinum sjálfbirgingum.
24derfor frygter Mennesker ham, men af selv kloge ænser han ingen.
24Fyrir því óttast mennirnir hann, en hann lítur ekki við neinum sjálfbirgingum.