1Kender du Tiden, da Stengeden føder, tager du Vare på Hindenes Veer,
1Veist þú tímann, nær steingeiturnar bera? Gefur þú gaum að fæðingarhríðum hindanna?
2tæller du mon deres Drægtigheds Måneder, kender du Tiden, de føder?
2Telur þú mánuðina, sem þær ganga með, og veist þú tímann, nær þær bera?
3De lægger sig ned og føder og kaster Kuldet,
3Þær leggjast á knén, fæða kálfa sína, þær losna fljótt við kvalir sínar.
4Ungerne trives, gror til i det frie, løber bort og kommer ej til dem igen.
4Kálfar þeirra verða sterkir, vaxa í haganum, fara burt og koma ekki aftur til þeirra.
5Hvem slap Vildæslet løs, hvem løste mon Steppeæslets Reb,
5Hver hefir látið skógarasnann ganga lausan og hver hefir leyst fjötra villiasnans,
6som jeg gav Ørkenen til Hjem, den salte Steppe til Bolig?
6sem ég hefi gefið eyðivelli að bústað og saltsléttu að heimkynni?
7Det ler ad Byens Larm og hører ej Driverens Skælden;
7Hann hlær að hávaða borgarinnar, hann heyrir ekki köll rekstrarmannsins.
8det ransager Bjerge, der har det sin Græsgang, det leder hvert Græsstrå op.
8Það sem hann leitar uppi á fjöllunum, er haglendi hans, og öllu því sem grænt er, sækist hann eftir.
9Er Vildoksen villig at trælle for dig, vil den stå ved din Krybbe om Natten?
9Mun vísundurinn vera fús til að þjóna þér eða mun hann standa um nætur við stall þinn?
10Binder du Reb om dens Hals, pløjer den Furerne efter dig?
10Getur þú bundið vísundinn með bandinu við plógfarið eða mun hann herfa dalgrundirnar á eftir þér?
11Stoler du på dens store Kræfter; overlader du den din Høst?
11Reiðir þú þig á hann, af því að kraftur hans er mikill, og trúir þú honum fyrir arði þínum?
12Tror du, den kommer tilbage og samler din Sæd på Loen?
12Treystir þú honum til að flytja sáð þitt heim og til að safna því á þreskivöll þinn?
13Mon Strudsens Vinge er lam, eller mangler den Dækfjer og Dun,
13Strúthænan baðar glaðlega vængjunum, en er nokkurt ástríki í þeim vængjum og flugfjöðrum?
14siden den betror sine Æg til Jorden og lader dem varmes i Sandet,
14Nei, hún fær jörðinni egg sín og lætur þau hitna í moldinni
15tænker ej på, at en Fod kan knuse dem, Vildtet på Marken træde dem sønder?
15og gleymir, að fótur getur brotið þau og dýr merkurinnar troðið þau sundur.
16Hård ved Ungerne er den, som var de ej dens; spildt er dens Møje, det ængster den ikke.
16Hún er hörð við unga sína, eins og hún ætti þá ekki, þótt fyrirhöfn hennar sé árangurslaus, þá er hún laus við ótta,
17Thi Gud lod den glemme Visdom og gav den ej Del i Indsigt.
17því að Guð synjaði henni um visku og veitti henni enga hlutdeild í hyggindum.
18Når Skytterne kommer, farer den bort, den ler ad Hest og Rytter.
18En þegar hún sveiflar sér í loft upp, þá hlær hún að hestinum og þeim sem á honum situr.
19Giver du Hesten Styrke, klæder dens Hals med Manke
19Gefur þú hestinum styrkleika, klæðir þú makka hans flaksandi faxi?
20og lærer den Græshoppens Spring? Dens stolte Prusten indgyder Rædsel.
20Lætur þú hann stökkva eins og engisprettu? Fagurlega frýsar hann, en hræðilega!
21Den skraber muntert i Dalen, går Brynjen væligt i Møde;
21Hann krafsar upp grundina og kætist af styrkleikanum, hann fer út á móti hertygjunum.
22den ler ad Rædselen, frygter ikke og viger ikke for Sværdet;
22Hann hlær að hræðslunni og skelfist ekki og hopar ekki fyrir sverðinu.
23Koggeret klirrer over den, Spydet og Køllen blinker;
23Á baki hans glamrar í örvamælinum, spjót og lensa leiftra.
24den sluger Vejen med gungrende Vildskab, den tøjler sig ikke, når Hornet lyder;
24Með hávaða og harki hendist hann yfir jörðina og eigi verður honum haldið, þá er lúðurinn gellur.
25et Stød i Hornet, straks siger den: Huj! Den vejrer Kamp i det fjerne, Kampskrig og Førernes Råb.
25Í hvert sinn er lúðurinn gellur, hvíar hann, og langar leiðir nasar hann bardagann, þrumurödd fyrirliðanna og herópið.
26Skyldes det Indsigt hos dig, at Falken svinger sig op og breder sin Vinge mod Sønden?
26Er það fyrir þín hyggindi að haukurinn lyftir flugfjöðrunum, breiðir út vængi sína í suðurátt?
27Skyldes det Bud fra dig, at Ørnen flyver højt og bygger sin højtsatte Rede?
27Er það eftir þinni skipun að örninn flýgur svo hátt og byggir hreiður sitt hátt uppi?
28Den bygger og bor på Klipper, på Klippens Tinde og Borg;
28Á klettunum á hann sér býli og ból, á klettasnösum og fjallatindum.
29den spejder derfra efter Æde, viden om skuer dens Øjne.
29Þaðan skyggnist hann að æti, augu hans sjá langar leiðir.Og ungar hans svelgja blóð, og hvar sem vegnir menn liggja, þar er hann.
30Ungerne svælger i Blod; hvor Valen findes, der er den!
30Og ungar hans svelgja blóð, og hvar sem vegnir menn liggja, þar er hann.