1Og HERREN svarede Job og sagde:
1Og Drottinn mælti til Jobs og sagði:
2Vil den trættekære tvistes med den Almægtige? Han, som revser Gud, han svare herpå!
2Vill ámælismaðurinn þrátta við hinn Almáttka? Sá er sakir ber á Guð, svari hann þessu!
3Da svarede Job HERREN og sagde:
3Þá svaraði Job Drottni og sagði:
4Se, jeg er ringe, hvad skal jeg svare? Jeg lægger min Hånd på min Mund!
4Sjá, ég er of lítilmótlegur, hverju á ég að svara þér? Ég legg hönd mína á munninn.
5Een Gang har jeg talt, gentager det ikke, to Gange, men gør det ej mer!
5Einu sinni hefi ég talað, og endurtek það eigi, _ tvisvar, og gjöri það ekki oftar.
6Da svarede HERREN Job ud fra Stormvejret og sagde:
6Þá svaraði Drottinn Job úr stormviðrinu og sagði:
7"Omgjord som en Mand dine Lænder, jeg vil spørge, og du skal lære mig!
7Gyrð lendar þínar eins og maður. Ég mun spyrja þig, og þú skalt fræða mig.
8Mon du vil gøre min Ret til intet, dømme mig, for af du selv kan få Ret?
8Ætlar þú jafnvel að gjöra rétt minn að engu, dæma mig sekan, til þess að þú standir réttlættur?
9Har du en Arm som Gud, kan du tordne med Brag som han?
9Hefir þú þá armlegg eins og Guð, og getur þú þrumað með slíkri rödd sem hann?
10Smyk dig med Højhed og Storhed, klæd dig i Glans og Herlighed!
10Skrýð þig vegsemd og tign, íklæð þig dýrð og ljóma!
11Udgyd din Vredes Strømme, slå de stolte ned med et Blik,
11Lát úthellast strauma reiði þinnar og varpa til jarðar með einu tilliti sérhverjum dramblátum.
12bøj med et Blik de stolte og knus på Stedet de gudløse,
12Auðmýk þú sérhvern dramblátan með einu tilliti, og troð þú hina óguðlegu niður þar sem þeir standa.
13skjul dem i Støvet til Hobe og lænk deres Åsyn i Skjulet!
13Byrg þú þá í moldu alla saman, loka andlit þeirra inni í myrkri,
14Så vil jeg også love dig for Sejren, din højre har vundet.
14þá skal ég líka lofa þig, fyrir það að hægri hönd þín veitir þér fulltingi.
15Se Nilhesten! Den har jeg skabt såvel som dig. Som Oksen æder den Græs.
15Sjá, nykurinn sem ég hefi skapað eins og þig, hann etur gras eins og naut.
16Se, hvilken Kraft i Lænderne og hvilken Styrke i Bugens Muskler!
16Sjá, kraftur hans er í lendum hans og afl hans í kviðvöðvunum.
17Halen holder den stiv som en Ceder, Bovens Sener er flettet sammen;
17Hann sperrir upp stertinn eins og sedrustré, lærsinar hans eru ofnar saman.
18dens Knogler er Rør af, Kobber, Benene i den som Stænger af Jern.
18Leggir hans eru eirpípur, beinin eins og járnstafur.
19Den er Guds ypperste Skabning, skabt til at herske over de andre;
19Hann er frumgróði Guðs verka, sá er skóp hann, gaf honum sverð hans.
20thi Foder til den bærer Bjergene, hvor Markens Vildt har Legeplads.
20Fjöllin láta honum grasbeit í té, og þar leika sér dýr merkurinnar.
21Den lægger sig hen under Lotusbuske, i Skjul af Siv og Rør;
21Hann liggur undir lótusrunnum í skjóli við reyr og sef.
22Lotusbuskene giver den Tag og Skygge, Bækkens Pile yder den Hegn.
22Lótusrunnarnir breiða skugga yfir hann, lækjarpílviðirnir lykja um hann.
23Den taber ej Modet, når Jordan stiger, er rolig, om Strømmen end svulmer mod dens Gab.
23Sjá, þegar vöxtur kemur í ána, skelfist hann ekki, hann er óhultur, þótt fljót belji á skolti hans.Getur nokkur veitt hann með því að ganga framan að honum, getur nokkur dregið taug gegnum nasir hans?
24Hvem kan gribe den i dens Tænder og trække Reb igennem dens Snude?
24Getur nokkur veitt hann með því að ganga framan að honum, getur nokkur dregið taug gegnum nasir hans?