1Så tog Job til Orde og svarede:
1Þá svaraði Job og sagði:
2"Gid man vejed min Harme og vejed min Ulykke mod den!
2Ó að gremja mín væri vegin og ógæfa mín lögð á vogarskálar!
3Thi tungere er den end Havets Sand, derfor talte jeg over mig!
3Hún er þyngri en sandur hafsins, fyrir því hefi ég eigi taumhald á tungu minni.
4Thi i mig sidder den Almægtiges Pile, min Ånd inddrikker deres Gift; Rædsler fra Gud forvirrer mig.
4Því að örvar hins Almáttka sitja fastar í mér, og andi minn drekkur í sig eitur þeirra. Ógnir Guðs steðja að mér.
5Skriger et Vildæsel midt i Græsset, brøler en Okse ved sit Foder?
5Rymur skógarasninn yfir grængresinu, eða öskrar nautið yfir fóðri sínu?
6Spiser man ferskt uden Salt, smager mon Æggehvide godt?
6Verður hið bragðlausa etið saltlaust, eða er gott bragð að hvítunni í egginu?
7Min Sjæl vil ej røre derved, de Ting er som Lugt af en Løve.
7Matur minn fær mér ógleði, mig velgir við að snerta hann.
8Ak, blev mit Ønske dog opfyldt, Gud give mig det, som jeg håber
8Ó að ósk mín uppfylltist, og Guð léti von mína rætast!
9vilde d dog knuse mig, række Hånden ud og skære mig fra,
9Ég vildi að Guði þóknaðist að merja mig sundur, rétta út höndina og skera lífsþráð minn sundur!
10så vilde det være min Trøst - jeg hopped af Glæde trods skånselsløs Kval at jeg ikke har nægtet den Helliges Ord.
10Þá væri það þó enn huggun mín _ og ég skyldi hoppa af gleði í vægðarlausri kvölinni _ að ég hefi aldrei afneitað orðum hins Heilaga.
11Hvad er min Kraft, at jeg skal holde ud, min Udgang, at jeg skal være tålmodig?
11Hver er kraftur minn, að ég skyldi þreyja, og hver verða endalok mín, að ég skyldi vera þolinmóður?
12Er da min Kraft som Stenens, er da mit Legeme Kobber?
12Er þá kraftur minn kletta kraftur, eða er líkami minn af eiri?
13Ak, for mig er der ingen Hjælp, hver Udvej lukker sig for mig.
13Er ég ekki með öllu hjálparvana og öll frelsun frá mér hrakin?
14Den, der nægter sin Næste Godhed, han bryder med den Almægtiges Frygt.
14Hrelldur maður á heimting á meðaumkun hjá vini sínum, enda þótt hann hætti að óttast hinn Almáttka.
15Mine Brødre sveg mig som en Bæk, som Strømme, hvis Vand svandt bort,
15Bræður mínir brugðust eins og lækur, eins og farvegur lækja, sem flóa yfir,
16de, der var grumset af os, og som Sneen gemte sig i,
16sem gruggugir eru af ís og snjórinn hverfur ofan í.
17men som svandt ved Solens Glød, tørredes sporløst ud i Hede;
17Jafnskjótt og þeir bakast af sólinni, þorna þeir upp, þegar hitnar, hverfa þeir burt af stað sínum.
18Karavaner bøjer af fra Vejen, drager op i Ørkenen og går til Grunde;
18Kaupmannalestirnar beygja af leið sinni, halda upp í eyðimörkina og farast.
19Temas Karavaner spejder, Sabas Rejsetog håber på dem,
19Kaupmannalestir frá Tema skyggndust eftir þeim, ferðamannahópar frá Saba reiddu sig á þá.
20men de beskæmmes i deres Tillid, de kommer derhen og skuffes!
20Þeir urðu sér til skammar fyrir vonina, þeir komu þangað og urðu sneyptir.
21Ja, slige Strømme er I mig nu, Rædselen så I og grebes af Skræk!
21Þannig eruð þér nú orðnir fyrir mér, þér sáuð skelfing og skelfdust.
22Har jeg mon sagt: "Giv mig Gaver, løs mig med eders Velstand,
22Hefi ég sagt: ,,Færið mér eitthvað og borgið af eigum yðar fyrir mig,
23red mig af Fjendens Hånd, køb mig fri fra Voldsmænds Hånd!"
23frelsið mig úr höndum óvinarins og leysið mig undan valdi kúgarans``?
24Lær mig, så vil jeg tie, vis mig, hvor jeg har fejlet!
24Fræðið mig, og ég skal þegja, og sýnið mér, í hverju mér hefir á orðið.
25Redelig Tale, se, den gør Indtryk; men eders Revselse, hvad er den værd?
25Hversu áhrifamikil eru einlægninnar orð, en hvað sanna átölur yðar?
26Er det jer Hensigt at revse Ord? Den fortvivledes Ord er dog Mundsvejr!
26Hafið þér í hyggju að ásaka orð? Ummæli örvilnaðs manns hverfa út í vindinn.
27Selv om en faderløs kasted I Lod og købslog om eders Ven.
27Þér munduð jafnvel hluta um föðurleysingjann og selja vin yðar.
28Men vilde I nu dog se på mig! Mon jeg lyver jer op i Ansigtet?
28Og nú _ ó að yður mætti þóknast að líta á mig, ég mun vissulega ekki ljúga upp í opið geðið á yður.
29Vend jer hid, lad der ikke ske Uret, vend jer, thi end har jeg Ret!
29Snúið við, fremjið eigi ranglæti, já, snúið við, enn þá hefi ég rétt fyrir mér.Er ranglæti á minni tungu, eða ætli gómur minn greini ekki hvað illt er?
30Er der Uret på min Tunge, eller skelner min Gane ej, hvad der er ondt?
30Er ranglæti á minni tungu, eða ætli gómur minn greini ekki hvað illt er?