1Har Mennesket på Jord ej Krigerkår? Som en Daglejers er hans Dage.
1Er ekki líf mannsins á jörðinni herþjónusta og dagar hans sem dagar daglaunamanns?
2Som Trællen, der higer efter Skygge som Daglejeren, der venter på Løn,
2Eins og þræll, sem þráir forsælu, og eins og daglaunamaður, sem bíður eftir kaupi sínu,
3så fik jeg Skuffelses Måneder i Arv kvalfulde Nætter til Del.
3svo hafa mér hlotnast mæðumánuðir og kvalanætur orðið hlutskipti mitt.
4Når jeg lægger mig, siger jeg: "Hvornår er det Dag, af jeg kan stå op?" og når jeg står op: "Hvornår er det Kvæld?" Jeg mættes af Uro, til Dagen gryr.
4Þegar ég leggst til hvíldar, hugsa ég: ,,Nær mun ég rísa á fætur?`` Og kveldið er langt, og ég fæ mig fullsaddan á að bylta mér uns aftur eldir.
5Mit Legeme er klædt med Orme og Skorpe, min Hud skrumper ind og væsker.
5Líkami minn er þakinn ormum og moldarskánum, húð mín skorpnar og rifnar upp aftur.
6Raskere end Skyttelen flyver mine Dage, de svinder bort uden Håb.
6Dagar mínir eru hraðfleygari en vefjarskyttan, og þeir hverfa án vonar.
7Kom i Hu, at mit Liv er et Pust, ej mer får mit Øje Lykke at skue!
7Minnstu þess, Guð, að líf mitt er andgustur! Aldrei framar mun auga mitt gæfu líta.
8Vennens Øje skal ikke se mig, dit Øje søger mig - jeg er ikke mere.
8Það auga, sem nú sér mig, mun eigi líta mig framar, augu þín leita mín, en ég er horfinn.
9Som Skyen svinder og trækker bort, bliver den, der synker i Døden, borte,
9Eins og skýið eyðist og hverfur, svo kemur og sá eigi aftur, er niður stígur til Heljar.
10han vender ej atter hjem til sit Hus, hans Sted får ham aldrig at se igen.
10Hann hverfur aldrei aftur til húss síns, og heimili hans þekkir hann eigi framar.
11Så vil jeg da ej lægge Bånd på min Mund, men tale i Åndens Kvide, sukke i bitter Sjælenød.
11Ég ætla þá ekki heldur að hafa taum á tungu minni, ég ætla að tala í hugarangist minni, ég ætla að kveina í sálarkvöl minni.
12Er jeg et Hav, eller er jeg en Drage, siden du sætter Vagt ved mig?
12Er ég haf eða sjóskrímsl, svo að þú þurfir að setja vörð yfir mig?
13Når jeg tænker, mit Leje skal lindre mig, Sengen lette mit Suk,
13Þegar ég hugsa með sjálfum mér: ,,Rúmið mitt skal hugga mig, hvílan mín létta mér hörmung mína``
14da ængster du mig med Drømme, skræmmer mig op ved Syner,
14þá hræðir þú mig með draumum og skelfir mig með sýnum,
15så min Sjæl vil hellere kvæles. hellere dø end lide.
15svo að ég kýs heldur að kafna, heldur að deyja en að vera slík beinagrind.
16Nu nok! Jeg lever ej evigt, slip mig, mit Liv er et Pust!
16Ég er leiður á þessu _ ekki lifi ég eilíflega _, slepptu mér, því að dagar mínir eru andartak.
17Hvad er et Menneske, at du regner ham og lægger Mærke til ham,
17Hvað er maðurinn, að þú metir hann svo mikils og að þú snúir huga þínum til hans?
18hjemsøger ham hver Morgen, ransager ham hvert Øjeblik?
18að þú heimsækir hann á hverjum morgni og reynir hann á hverri stundu?
19Når vender du dog dit Øje fra mig, slipper mig, til jeg har sunket mit Spyt?
19Hvenær ætlar þú loks að líta af mér, loks að sleppa mér, meðan ég renni niður munnvatninu?
20Har jeg syndet, hvad skader det dig, du, som er Menneskets Vogter? Hvi gjorde du mig til Skive, hvorfor blev jeg dig til Byrde?
20Hafi ég syndgað _ hvað get ég gert þér, þú vörður manna? Hvers vegna hefir þú mig þér að skotspæni, svo að ég er sjálfum mér byrði?Og hví fyrirgefur þú mér eigi synd mína og nemur burt sekt mína? Því að nú leggst ég til hvíldar í moldu, og leitir þú mín, þá er ég eigi framar til.
21Hvorfor tilgiver du ikke min Synd og lader min Brøde uænset? Snart ligger jeg jo under Mulde, du søger mig - og jeg er ikke mere!
21Og hví fyrirgefur þú mér eigi synd mína og nemur burt sekt mína? Því að nú leggst ég til hvíldar í moldu, og leitir þú mín, þá er ég eigi framar til.