1Så tog Job til Orde og svarede:
1Þá svaraði Job og sagði:
2"Jeg ved forvist, at således er det, hvad Ret har en dødelig over for Gud?
2Vissulega, ég veit að það er svo, og hvernig ætti maðurinn að hafa rétt fyrir sér gagnvart Guði?
3Vilde Gud gå i Rette med ham, kan han ikke svare på et af tusind!
3Þóknist honum að deila við hann, getur hann ekki svarað einni spurningu af þúsund.
4Viis af Hjerte og vældig i Kraft hvo trodsede ham og slap vel derfra?
4Hann er vitur í hjarta og máttkur að afli _ hver þrjóskaðist gegn honum og sakaði eigi? _
5Han flytter Bjerge så let som intet, vælter dem om i sin Vrede,
5Hann sem flytur fjöll, svo að þau vita ekki af, hann sem kollvarpar þeim í reiði sinni,
6ryster Jorden ud af dens Fuger, så dens Grundstøtter bæver;
6hann sem hrærir jörðina úr stað, svo að stoðir hennar leika á reiðiskjálfi,
7han taler til solen, så skinner den ikke, for Stjernerne sætter han Segl,
7hann sem býður sólinni, og hún rennur ekki upp, og setur innsigli fyrir stjörnurnar,
8han udspænder Himlen ene, skrider hen over Havets Kamme,
8hann sem þenur út himininn aleinn, og gengur á háöldum sjávarins,
9han skabte Bjørnen, Orion, Syvstjernen og Sydens Kamre,
9hann sem skóp Vagnstirnið og Óríon, Sjöstjörnuna og forðabúr sunnanvindsins,
10han øver ufattelig Vælde og Undere uden Tal!
10hann sem gjörir mikla hluti og órannsakanlega og dásemdarverk, er eigi verða talin,
11Går han forbi mig, ser jeg ham ikke, farer han hen, jeg mærker ham ikke;
11sjá, hann gengur fram hjá mér, en ég sé hann ekki, hann strýkst fram hjá, en ég verð hans ekki var.
12røver han, hvem mon der hindrer ham i det? Hvo siger til ham: "Hvad gør du?"
12Þegar hann þrífur til, hver vill þá aftra honum, hver vill segja við hann: ,,Hvað gjörir þú?``
13Gud lægger ikke Bånd på sin Vrede, Rahabs Hjælpere bøjed sig under ham;
13Guð heldur ekki aftur reiði sinni, bandamenn hafdrekans beygðu sig undir hann.
14hvor kan jeg da give ham Svar og rettelig føje min Tale for ham!
14Hversu miklu síður mundi ég þá geta svarað honum, geta valið orð mín gagnvart honum,
15Har jeg end Ret, jeg kan dog ej svare, må bede min Dommer om Nåde!
15ég sem ekki mætti svara, þótt ég hefði rétt fyrir mér, heldur verð að beiðast miskunnar af dómara mínum.
16Nævned jeg ham, han svared mig ikke, han hørte, tror jeg, ikke min Røst,
16Þótt ég kallaði og hann svaraði mér, þá mundi ég ekki trúa, að hann hlustaði á mig.
17han, som river mig bort i Stormen, giver mig - Sår på Sår uden Grund,
17Miklu fremur mundi hann hvæsa á mig í stormviðri og margfalda sár mín án saka,
18ikke lader mig drage Ånde, men lader mig mættes med beskeing.
18aldrei leyfa mér að draga andann, heldur metta mig beiskri kvöl.
19Gælder det Kæmpekraft, melder han sig! Gælder det Ret, hvo stævner ham da!
19Sé um kraft að ræða, er mátturinn hans, sé um rétt að ræða, hver vill þá stefna honum?
20Har jeg end Ret, må min Mund dog fælde mig, er jeg end skyldfri, han gør mig dog vrang!
20Þótt ég hefði rétt fyrir mér, þá mundi munnur minn sakfella mig, þótt ég væri saklaus, mundi hann koma á mig sektinni.
21Skyldfri er jeg, ser bort fra min Sjæl og agter mit Liv for intet!
21Saklaus er ég, ég hirði ekkert um líf mitt, ég virði að vettugi tilveru mína!
22Lige meget; jeg påstår derfor: Skyldfri og skyldig gør han til intet!
22Mér stendur á sama um það. Fyrir því segi ég: hann tortímir jafnt saklausum sem óguðlegum.
23Når Svøben kommer med Død i et Nu, så spotter han skyldfries Hjertekval;
23Þegar svipan deyðir snögglega, þá gjörir hann gys að örvænting hinna saklausu.
24Jorden gav han i gudløses Hånd, hylder dens Dommeres Øjne til, hvem ellers, om ikke han?
24Jörðin er gefin í vald hinna óguðlegu, hann byrgir fyrir andlitið á dómendum hennar. Sé það ekki hann _ hver þá?
25Raskere end Løberen fløj mine Dage, de svandt og så ikke Lykke,
25Dagar mínir voru skjótari en hraðboði, liðu svo hjá, að þeir litu enga hamingju.
26gled hen som Både af Si, som en Ørn, der slår ned på Bytte.
26Þeir brunuðu áfram eins og reyrbátar, eins og örn, sem steypir sér niður á æti.
27Dersom jeg siger: "Mit Suk vil jeg glemme, glatte mit Ansigt og være glad,"
27Ef ég segi: Ég ætla að gleyma volæði mínu, ég ætla að breyta andlitssvip mínum og vera kátur, _
28må jeg dog grue for al min Smerte, jeg ved, du kender mig ikke fri.
28þá hryllir mig við öllum þjáningum mínum, því ég veit þú sýknar mig ekki.
29Jeg skal nu engang være skyldig, hvorfor da slide til ingen Nytte?
29Ég á nú að vera sekur, hví skyldi ég þá vera að mæðast til ónýtis?
30Toed jeg mig i Sne og tvætted i Lud mine Hænder,
30Þótt ég þvægi mér úr snjó og hreinsaði hendur mínar í lút,
31du dypped mig dog i Pølen, så Klæderne væmmedes ved mig.
31þá mundir þú dýfa mér ofan í forarvilpu, svo að klæðum mínum byði við mér.
32Thi du er ikke en Mand som jeg, så jeg kunde svare, så vi kunde gå for Retten sammen;
32Guð er ekki maður eins og ég, að ég geti svarað honum, að við getum gengið saman fyrir réttinn.
33vi savner en Voldgiftsmand til at lægge sin Hånd på os begge!
33Enginn er sá, er úr skeri okkar í milli, er lagt geti hönd sína á okkur báða.
34Fried han mig for sin Stok, og skræmmed hans Rædsler mig ikke,
34Hann taki vönd sinn frá mér og láti ekki skelfing sína hræða mig,þá vil ég tala og eigi óttast hann, því að svo er mér eigi farið hið innra.
35da talte jeg uden at frygte ham, thi min Dom om mig selv er en anden!
35þá vil ég tala og eigi óttast hann, því að svo er mér eigi farið hið innra.