Danish

Icelandic

Matthew

23

1Da talte Jesus til Skarerne og til sine Disciple og sagde:
1Þá talaði Jesús til mannfjöldans og lærisveina sinna:
2På Mose Stol sidde de skriftkloge og Farisæerne.
2,,Á stóli Móse sitja fræðimenn og farísear.
3Gører og holder derfor alt, hvad de sige eder; men gører ikke efter deres Gerninger; thi de sige det vel, men gøre det ikke.
3Því skuluð þér gjöra og halda allt, sem þeir segja yður, en eftir breytni þeirra skuluð þér ekki fara, því þeir breyta ekki sem þeir bjóða.
4Men de binde svare Byrder, vanskelige at bære, og lægge dem på Menneskenes Skuldre;men selv ville de ikke bevæge dem med en Finger.
4Þeir binda þungar byrðar og leggja mönnum á herðar, en sjálfir vilja þeir ekki snerta þær einum fingri.
5Men de gøre alle deres Gerninger for at beskues af Menneskene; thi de gøre deres Bederemme brede og Kvasterne på deres Klæder store.
5Öll sín verk gjöra þeir til að sýnast fyrir mönnum, þeir breikka minnisborða sína og stækka skúfana.
6Og de ville gerne sidde øverst til Bords ved Måltiderne og på de fornemste Pladser i Synagogerne
6Ljúft er þeim að skipa hefðarsæti í veislum og æðsta bekk í samkundum,
7og lade sig hilse på Torvene og kaldes Rabbi af Menneskene.
7láta heilsa sér á torgum og kallast meistarar af mönnum.
8Men I skulle ikke lade eder kalde Rabbi; thi een er eders Mester, men I ere alle Brødre.
8En þér skuluð ekki láta kalla yður meistara, því einn er yðar meistari og þér allir bræður.
9Og I skulle ikke kalde nogen på Jorden eders Fader; thi een er eders Fader, han, som er i Himlene.
9Þér skuluð ekki kalla neinn föður yðar á jörðu, því einn er faðir yðar, sá sem er á himnum.
10Ej heller skulle I lade eder kalde Vejledere; thi een er eders Vejleder, Kristus.
10Þér skuluð ekki heldur láta kalla yður leiðtoga, því einn er leiðtogi yðar, Kristur.
11Men den største iblandt eder skal være eders Tjener.
11Sá mesti meðal yðar sé þjónn yðar.
12Men den, som ophøjer sig selv, skal fornedres, og den, som fornedrer sig selv, skal ophøjes.
12Hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.
13Men ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I tillukke Himmeriges Rige for Menneskene; thi I gå ikke derind, og dem, som ville gå ind, tillade I det ikke.
13Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér læsið himnaríki fyrir mönnum. Sjálfir gangið þér ekki þar inn, og þeim, sem inn vilja ganga, leyfið þér eigi inn að komast. [
14Ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I opæde Enkers Huse og bede på Skrømt længe; derfor skulle I få des hårdere Dom.
14Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér etið upp heimili ekkna og flytjið langar bænir að yfirskini. Þér munuð fá því þyngri dóm.]
15Ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I drage om til Vands og til Lands for at vinde en eneste Tilhænger; og når han er bleven det, gøre I ham til et Helvedes Barn, dobbelt så slemt, som I selv ere.
15Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér farið um láð og lög til að snúa einum til yðar trúar, og þegar það tekst, gjörið þér hann hálfu verra vítisbarn en þér sjálfir eruð.
16Ve eder, I blinde Vejledere! I, som sige: Den, som sværger ved Templet, det er intet; men den, som sværger ved Guldet i Templet, han er forpligtet.
16Vei yður, blindir leiðtogar! Þér segið: ,Ef einhver sver við musterið, þá er það ógilt, en sverji menn við gullið í musterinu, þá er það gildur eiður.`
17I Dårer og blinde! hvilket er da størst? Guldet eller Templet, som helliger Guldet?
17Blindu heimskingjar, hvort er meira gullið eða musterið, sem helgar gullið?
18Fremdeles: Den, som sværger ved Alteret, det er intet; men den, som sværger ved Gaven derpå, han er forpligtet.
18Þér segið: ,Ef einhver sver við altarið, þá er það ógilt, en sverji menn við fórnina, sem á því er, þá er það gildur eiður.`
19I Dårer og blinde! hvilket er da størst? Gaven eller Alteret, som helliger Gaven?
19Blindu menn, hvort er meira fórnin eða altarið, sem helgar fórnina?
20Derfor, den, som sværger ved Alteret, sværger ved det og ved alt det, som er derpå.
20Sá sem sver við altarið, sver við það og allt, sem á því er.
21Og den, som sværger ved Templet, sværger ved det og ved ham, som bor deri.
21Sá sem sver við musterið, sver við það og við þann, sem í því býr.
22Og den, som sværger ved Himmelen, sværger ved Guds Trone og ved ham, som sidder på den.
22Og sá sem sver við himininn, sver við hásæti Guðs og við þann, sem í því situr.
23Ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I give Tiende af Mynte og Dild og Kommen og have forsømt de Ting i Loven, der have større Vægt, Retten og Barmhjertigheden og Troskaben. Disse Ting burde man gøre og ikke forsømme hine.
23Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér gjaldið tíund af myntu, anís og kúmeni, en hirðið ekki um það, sem mikilvægast er í lögmálinu, réttlæti, miskunn og trúfesti. Þetta ber að gjöra og hitt eigi ógjört að láta.
24I blinde Vejledere, I, som si Myggen af, men nedsluge Kamelen!
24Blindu leiðtogar, þér síið mýfluguna, en svelgið úlfaldann!
25Ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I rense det udvendige af Bægeret og Fadet; men indvendigt ere de fulde af Rov og Umættelighed.
25Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér hreinsið bikarinn og diskinn utan, en innan eru þeir fullir yfirgangs og óhófs.
26Du blinde Farisæer! rens først det indvendige af Bægeret og Fadet, for at også det udvendige af dem kan blive rent.
26Blindi farísei, hreinsaðu fyrst bikarinn innan, að hann verði líka hreinn að utan.
27Ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I ere ligesom kalkede Grave, der jo synes dejlige udvendigt,men indvendigt ere fulde af døde Ben og al Urenhed.
27Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér líkist hvítum kölkuðum gröfum, sem sýnast fagrar utan, en innan eru fullar af dauðra manna beinum og alls kyns óþverra.
28Således synes også I vel udvortes retfærdige for Menneskene; men indvortes ere I fulde af Hykleri og Lovløshed.
28Þannig eruð þér, sýnist hið ytra réttlátir í augum manna, en eruð hið innra fullir hræsni og ranglætis.
29Ve eder, I skriftkloge og Farisæere, I Hyklere! thi I bygge Profeternes Grave og pryde de retfærdiges Gravsteder og sige:
29Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér hlaðið upp grafir spámannanna og skreytið leiði hinna réttlátu
30Havde vi været til i vore Fædres Dage, da havde vi ikke været delagtige med dem i Profeternes Blod.
30og segið: Ef vér hefðum lifað á dögum feðra vorra, hefðum vér ekki átt hlut með þeim í lífláti spámannanna.
31Altså give I eder selv det Vidnesbyrd, at I ere Sønner af dem, som have ihjelslået Profeterne.
31Þannig vitnið þér sjálfir um yður, að þér eruð synir þeirra, sem myrtu spámennina.
32Så gører da også I eders Fædres Mål fuldt!
32Nú skuluð þér fylla mæli feðra yðar.
33I Slanger! I Øgleunger! hvorledes kunne I undfly Helvedes Dom?
33Höggormar og nöðru kyn, hvernig fáið þér umflúið helvítisdóm?
34Derfor se, jeg sender til eder Profeter og vise og skriftkloge; nogle af dem skulle I slå ihjel og korsfæste, og nogle af dem skulle I hudstryge i, eders Synagoger og forfølge fra Stad til Stad,
34Þess vegna sendi ég til yðar spámenn, spekinga og fræðimenn. Suma þeirra munuð þér lífláta og krossfesta, aðra húðstrýkja í samkundum yðar og ofsækja borg úr borg.
35for at alt det retfærdige Blod skal komme over eder, som er udgydt på Jorden, fra den retfærdige Abels Blod indtil Sakarias's, Barakias's Søns,Blod, hvem I sloge ihjel imellem Templet og Alteret.
35Þannig kemur yfir yður allt saklaust blóð, sem úthellt hefur verið á jörðinni, frá blóði Abels hins réttláta til blóðs Sakaría Barakíasonar, sem þér drápuð milli musterisins og altarisins.
36Sandelig, siger jeg eder, alt dette skal komme over denne Slægt.
36Sannlega segi ég yður: Allt mun þetta koma yfir þessa kynslóð.
37Jerusalem! Jerusalem! som ihjelslår Profeterne og stener dem, som ere sendte til dig, hvor ofte vilde jeg samle dine Børn, ligesom en Høne samler sine Kyllinger under Vingerne! Og I vilde ikke.
37Jerúsalem, Jerúsalem! Þú sem líflætur spámennina og grýtir þá, sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum, eins og hænan safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi.
38Se, eders Hus lades eder øde!
38Hús yðar verður í eyði látið.Ég segi yður: Héðan af munuð þér eigi sjá mig, fyrr en þér segið: ,Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins.```
39Thi jeg siger eder: I skulle ingenlunde se mig fra nu af, indtil I sige: Velsignet være den, som kommer, i Herrens Navn!"
39Ég segi yður: Héðan af munuð þér eigi sjá mig, fyrr en þér segið: ,Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins.```