1At elske Tugt er at elske Kundskab, at hade Revselse er dumt.
1Sá sem elskar aga, elskar þekking, en sá sem hatar umvöndun, er heimskur.
2Den gode vinder Yndest hos HERREN, den rænkefulde dømmer han skyldig.
2Hinn góði hlýtur velþóknun af Drottni, en hrekkvísan mann fyrirdæmir hann.
3Ingen står fast ved Gudløshed, men retfærdiges Rod skal aldrig rokkes.
3Enginn maður nær fótfestu með óguðleika, en rót hinna réttlátu mun eigi bifast.
4En duelig Kvinde er sin Ægtemands Krone, en dårlig er som Edder i hans Ben.
4Væn kona er kóróna manns síns, en vond kona er sem rotnun í beinum hans.
5Retfærdiges Tanker er Ret, gudløses Opspind er Svig.
5Hugsanir réttlátra stefna að rétti, en ráðagjörðir óguðlegra að svikum.
6Gudløses Ord er på Lur efter Blod, retsindiges Mund skal bringe dem Frelse.
6Orð óguðlegra brugga banaráð, en munnur hreinskilinna frelsar þá.
7Gudløse styrtes og er ikke mer. retfærdiges Hus står fast.
7Óguðlegir kollsteypast og eru eigi framar til, en hús réttlátra stendur.
8For sin Klogskab prises en Mand, til Spot bliver den, hvis Vid er vrangt.
8Manninum verður hrósað eftir vitsmunum hans, en sá sem er rangsnúinn í hjarta, verður fyrirlitinn.
9Hellere overses, når man holder Træl, end optræde stort, når man mangler Brød.
9Betra er að láta lítið yfir sér og hafa þjón en að berast mikið á og hafa ekki ofan í sig.
10Den retfærdige føler med sit Kvæg, gudløses Hjerte er grumt.
10Hinn réttláti er nærgætinn um þörf skepna sinna, en hjarta óguðlegra er hart.
11Den mættes med Brød, som dyrker sin Jord, uden Vid er den, der jager efter Tomhed.
11Sá sem yrkir land sitt, mettast af brauði, en sá sem sækist eftir hégómlegum hlutum, er óvitur.
12De ondes Fæstning jævnes med Jorden, de retfærdiges Rod bolder Stand.
12Hinn óguðlegi ágirnist feng hinna vondu, en rót réttlátra er varanleg.
13I Læbernes Brøde hildes den onde, den retfærdige undslipper Nøden.
13Yfirsjón varanna er ill snara, en hinn réttláti bjargast úr nauðum.
14Af sin Munds Frugt mættes en Mand med godt, et Menneske får, som hans Hænder har øvet.
14Af ávexti munnsins mettast maðurinn gæðum, og það sem hendur hans hafa öðrum gjört, kemur aftur yfir hann.
15Dårens Færd behager ham selv, den vise hører på Råd.
15Afglapanum finnst sinn vegur réttur, en vitur maður hlýðir á ráð.
16En Dåre giver straks sin Krænkelse Luft, den kloge spottes og lader som intet.
16Gremja afglapans kemur þegar í ljós, en kænn maður dylur smán sína.
17Den sanddru fremfører, hvad der er ret, det falske Vidne kommer med Svig.
17Sá sem segir sannleikann hispurslaust, mælir fram það sem rétt er, en falsvotturinn svik.
18Mangens Snak er som Sværdhug, de vises Tunge læger.
18Þvaður sumra manna er sem spjótsstungur, en tunga hinna vitru græðir.
19Sanddru Læbe består for evigt, Løgnetunge et Øjeblik.
19Sannmálar varir munu ávallt standast, en lygin tunga aðeins stutta stund.
20De, som smeder ondt, har Svig i Hjertet; de, der stifter Fred, har Glæde.
20Yfir svikum búa þeir, er illt brugga, en gleði valda þeir, er ráða til friðar.
21Den retfærdige times der intet ondt, - gudløse oplever Vanheld på Vanheld.
21Réttlátum manni ber aldrei böl að hendi, en óhamingja hleðst á óguðlega.
22Løgnelæber er HERREN en Gru, de ærlige har hans Velbebag.
22Lygavarir eru Drottni andstyggð, en þeir sem sannleik iðka, eru yndi hans.
23Den kloge dølger sin Kundskab, Tåbers Hjerte udråber Dårskab.
23Kænn maður fer dult með þekking sína, en hjarta heimskingjanna fer hátt með flónsku sína.
24De flittiges Hånd skal råde, den lade tvinges til Hoveriarbejde.
24Hönd hinna iðnu mun drottna, en hangandi höndin verður vinnuskyld.
25Hjertesorg bøjer til Jorden, et venligt Ord gør glad.
25Hugsýki beygir manninn, en vingjarnlegt orð gleður hann.
26Den retfærdige vælger sin Græsgang, gudløses Vej vildleder dem selv.
26Hinum réttláta vegnar betur en öðrum, en vegur óguðlegra leiðir þá í villu.
27Ladhed opskræmmer intet Vildt, men kosteligt Gods får den flittige tildelt.
27Letinginn nær ekki villibráðinni, en iðnin er manninum dýrmætur auður.Á vegi réttlætisins er líf, en glæpaleiðin liggur út í dauðann.
28På Retfærds Sti er der Liv, til Døden fører den onde Vej.
28Á vegi réttlætisins er líf, en glæpaleiðin liggur út í dauðann.