1Viis Søn elsker tugt, spotter hører ikke på skænd.
1Vitur sonur hlýðir umvöndun föður síns, en spottarinn sinnir engum átölum.
2Af sin Munds Frugt nyder en Mand kun godt, til Vold står troløses Hu.
2Maðurinn nýtur góðs af ávexti munnsins, en svikarana þyrstir í ofbeldi.
3Vogter man Munden, bevarer man Sjælen, den åbenmundede falder i Våde.
3Sá sem gætir munns síns, varðveitir líf sitt, en glötun er búin þeim, er ginið glennir.
4Den lade attrår uden at få, men flittiges Sjæl bliver mæt.
4Sál letingjans girnist og fær ekki, en sál hinna iðnu mettast ríkulega.
5Den retfærdige hader Løgnetale, den gudløse spreder Skam og Skændsel.
5Réttlátur maður hatar fals, en hinn óguðlegi fremur skömm og svívirðu.
6Retfærd skærmer, hvo lydefrit vandrer, Synden fælder de gudløse.
6Réttlætið verndar grandvara breytni, en guðleysið steypir syndaranum.
7Mangen lader rig og ejer dog intet, mangen lader fattig og ejer dog meget.
7Einn þykist ríkur, en á þó ekkert, annar læst vera fátækur, en á þó mikinn auð.
8Mands Rigdom er Løsepenge for hans Liv, Fattigmand får ingen Trusel at høre.
8Auðæfi mannsins eru lausnargjald fyrir líf hans, en hinn fátæki hlýðir ekki á neinar ávítur.
9Retfærdiges Lys bryder frem, gudløses Lampe går ud.
9Ljós réttlátra logar skært, en á lampa óguðlegra slokknar.
10Ved Hovmod vækkes kun Splid, hos dem, der lader sig råde, er Visdom.
10Með hroka vekja menn aðeins þrætur, en hjá ráðþægnum mönnum er viska.
11Rigdom, vundet i Hast, smuldrer hen, hvad der samles Håndfuld for Håndfuld, øges.
11Skjótfenginn auður minnkar, en sá sem safnar smátt og smátt, verður ríkur.
12At bie længe gør Hjertet sygt, opfyldt Ønske er et Livets Træ.
12Langdregin eftirvænting gjörir hjartað sjúkt, en uppfyllt ósk er lífstré.
13Den, der lader hånt om Ordet, slås ned, den, der frygter Budet, får Løn.
13Sá sem fyrirlítur áminningarorð, býr sér glötun, en sá sem óttast boðorðið, hlýtur umbun.
14Vismands Lære er en Livsens Kilde, derved undgås Dødens Snarer.
14Kenning hins vitra er lífslind til þess að forðast snöru dauðans.
15God Forstand vinder Yndest, troløses Vej er deres Undergang.
15Góðir vitsmunir veita hylli, en vegur svikaranna leiðir í glötun.
16Hver, som er klog, går til Værks med Kundskab, Tåben udfolder Dårskab.
16Kænn maður gjörir allt með skynsemd, en heimskinginn breiðir út vitleysu.
17Gudløs Budbringer går det galt, troværdigt Bud bringer Lægedom.
17Óguðlegur sendiboði steypir í ógæfu, en trúr sendimaður er meinabót.
18Afvises Tugt, får man Armod og Skam; agtes på Revselse, bliver man æret.
18Fátækt og smán hlýtur sá, er lætur áminning sem vind um eyrun þjóta, en sá sem tekur umvöndun, verður heiðraður.
19Opfyldt Ønske er sødt for Sjælen, at vige fra ondt er Tåber en Gru.
19Uppfyllt ósk er sálunni sæt, en að forðast illt er heimskingjunum andstyggð.
20Omgås Vismænd, så bliver du viis, ilde faren er Tåbers Ven.
20Haf umgengni við vitra menn, þá verður þú vitur, en illa fer þeim, sem leggur lag sitt við heimskingja.
21Vanheld følger Syndere, Lykken når de retfærdige.
21Óhamingjan eltir syndarana, en gæfan nær hinum réttlátu.
22Den gode efterlader Børnebrn Arv, til retfærdige gemmes Synderens Gods.
22Góður maður lætur eftir sig arf handa barnabörnunum, en eigur syndarans eru geymdar hinum réttláta.
23På Fattigfolks Nyjord er rigelig Føde, mens mangen rives bort ved Uret.
23Nýbrotið land fátæklinganna gefur mikla fæðu, en mörgum er burtu kippt fyrir ranglæti sitt.
24Hvo Riset sparer, hader sin Søn, den, der elsker ham, tugter i Tide.
24Sá sem sparar vöndinn, hatar son sinn, en sá sem elskar hann, agar hann snemma.Hinn réttláti etur nægju sína, en kviður óguðlegra líður skort.
25Den retfærdige spiser, til Sulten er stillet, gudløses Bug er tom.
25Hinn réttláti etur nægju sína, en kviður óguðlegra líður skort.